Segir lag Ara henta fyrir Eurovision árið 2003 Stefán Árni Pálsson skrifar 17. apríl 2018 10:30 Angus, William og Chris ekkert sérstaklega hrifnir. Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Þar eru öll lögin í keppninni skoðuð og lagt mat á þau. Ari Ólafsson stígur á sviðið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 8. maí í Lissabon og er hann annar í röðinni á þriðjudagskvöldinu. Ísland hefur ekki komið upp úr undanriðlinum þrjú ár í röð og spá veðbankar því að Ari Ólafsson fari ekki áfram að þessu sinni. Þeir Angus, William og Chris byrjuðu yfirferð sína á því að syngja part úr laginu og heyrist strax af hverju þessir menn eru að fjalla um Eurovision, en ekki taka sjálfir þátt. „Hann er með rosalegt raddsvið og eðlilega sýnir hann það í laginu. Þessi strákur getur svo sannarlega sungið,“ segir William um Ara og heldur síðan áfram: „Lagið er algjörlega fullkomið í Eurovision 2003 og er það frekar úrelt. Aftur á móti þegar hann syngur lagið, þá finnur maður hvað hann hefur mikla trú á því. Söngvarinn er mjög heillandi en lagið er of væmið fyrir minn smekk.“ William segir einfaldlega að lagið sé ekki hans tebolli. „Þetta er svolítið Disney-lag enda lítur Ari út eins og Disney-prins. Þessi strákur getur sannarlega sungið en ég held að þau hefðu átt að halda sig við íslensku útgáfuna, mér finnst hún betri,“ segir Angus. „Lagið hefur frábæran boðskap en mér finnst þýðingin úr íslensku yfir í ensku ekki virka. Enska útgáfan er bara of einfaldur texti, því miður. Lagið gæti reyndar heillað fólk sem talar ekki ensku og skilur kannski ekki tungumálið, það er möguleiki. Ari er frábær en stundum er það ekki nóg,“ segir Chris.Einkunnir drengjanna: Angus 3,5 William 2 Chris 3 Eurovision Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Fjallað er um lag Ara Ólafssonar, Our Choice, á bloggsíðunni Wiwi Bloggs en síðan er ein allra virtasta Eurovision síða í Evrópu. Þar eru öll lögin í keppninni skoðuð og lagt mat á þau. Ari Ólafsson stígur á sviðið í Lissabon á fyrra undanúrslitakvöldinu þann 8. maí í Lissabon og er hann annar í röðinni á þriðjudagskvöldinu. Ísland hefur ekki komið upp úr undanriðlinum þrjú ár í röð og spá veðbankar því að Ari Ólafsson fari ekki áfram að þessu sinni. Þeir Angus, William og Chris byrjuðu yfirferð sína á því að syngja part úr laginu og heyrist strax af hverju þessir menn eru að fjalla um Eurovision, en ekki taka sjálfir þátt. „Hann er með rosalegt raddsvið og eðlilega sýnir hann það í laginu. Þessi strákur getur svo sannarlega sungið,“ segir William um Ara og heldur síðan áfram: „Lagið er algjörlega fullkomið í Eurovision 2003 og er það frekar úrelt. Aftur á móti þegar hann syngur lagið, þá finnur maður hvað hann hefur mikla trú á því. Söngvarinn er mjög heillandi en lagið er of væmið fyrir minn smekk.“ William segir einfaldlega að lagið sé ekki hans tebolli. „Þetta er svolítið Disney-lag enda lítur Ari út eins og Disney-prins. Þessi strákur getur sannarlega sungið en ég held að þau hefðu átt að halda sig við íslensku útgáfuna, mér finnst hún betri,“ segir Angus. „Lagið hefur frábæran boðskap en mér finnst þýðingin úr íslensku yfir í ensku ekki virka. Enska útgáfan er bara of einfaldur texti, því miður. Lagið gæti reyndar heillað fólk sem talar ekki ensku og skilur kannski ekki tungumálið, það er möguleiki. Ari er frábær en stundum er það ekki nóg,“ segir Chris.Einkunnir drengjanna: Angus 3,5 William 2 Chris 3
Eurovision Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira