Enn ein sprengingin í Texas Samúel Karl Ólason skrifar 20. mars 2018 10:37 Fjórar af árásunum hafa átt sér stað í Austin, höfuðborg Texas. Vísir/GEttty Fimm sprengjur hafa nú sprungið í Texas í Bandaríkjunum og stendur yfir umfangsmikil leit að árásarmanninum. Tveir eru látnir og fimm særðir eftir sprengingarnar og segir lögreglan að útlit sé fyrir að árásarmaðurinn hafi mikla þekkingu á sprengiefnum og sprengjum. Fjórar af árásunum hafa átt sér stað í Austin, höfuðborg Texas. Þremur sprengjum var komið fyrir við útidyrahurðir hús og einni hafði verið komið fyrir við göngustíg. Nú í morgun er starfsmaður FedEx í San Antonio sagður hafa særst, þegar pakki sem flytja átti til Austin sprakk. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir Yfirvöld segja sprengjurnar gefa í skyn að árásarmaðurinn eða mennirnir séu kunnugir sprengiefnum og hefur lögreglustjóri Austin kallaði eftir samskiptum frá viðkomandi. Svo virðist sem að lögreglan búi ekki yfir miklum sönnunargögnum en í fyrstu var talið að árásirnar beindust gegn þeldökku fólki en það þykir nú ólíklegt þar sem fórnarlömb árásanna eru af öllum litum.Lögreglan segir sprengjurnar vera af svipaðri gerð en þær hafi orðið fágaðri. Samkvæmt Washington Post hefur þeim þó ekki verið lýst af mikilli nákvæmni. Íbúum Austin hefur verið sagt að snerta ekki óvænta pakka og forðast pakka á vergangi.Hundruð lögreglumanna vinna að rannsókn málsins. Bandaríkin Tengdar fréttir Sprengjufaraldur í Texas Tveir eru særðir eftir sprengingu í borginni Austin í Texas-ríki Bandaríkjanna. 19. mars 2018 06:03 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Fimm sprengjur hafa nú sprungið í Texas í Bandaríkjunum og stendur yfir umfangsmikil leit að árásarmanninum. Tveir eru látnir og fimm særðir eftir sprengingarnar og segir lögreglan að útlit sé fyrir að árásarmaðurinn hafi mikla þekkingu á sprengiefnum og sprengjum. Fjórar af árásunum hafa átt sér stað í Austin, höfuðborg Texas. Þremur sprengjum var komið fyrir við útidyrahurðir hús og einni hafði verið komið fyrir við göngustíg. Nú í morgun er starfsmaður FedEx í San Antonio sagður hafa særst, þegar pakki sem flytja átti til Austin sprakk. Tilefni árásanna liggur ekki fyrir Yfirvöld segja sprengjurnar gefa í skyn að árásarmaðurinn eða mennirnir séu kunnugir sprengiefnum og hefur lögreglustjóri Austin kallaði eftir samskiptum frá viðkomandi. Svo virðist sem að lögreglan búi ekki yfir miklum sönnunargögnum en í fyrstu var talið að árásirnar beindust gegn þeldökku fólki en það þykir nú ólíklegt þar sem fórnarlömb árásanna eru af öllum litum.Lögreglan segir sprengjurnar vera af svipaðri gerð en þær hafi orðið fágaðri. Samkvæmt Washington Post hefur þeim þó ekki verið lýst af mikilli nákvæmni. Íbúum Austin hefur verið sagt að snerta ekki óvænta pakka og forðast pakka á vergangi.Hundruð lögreglumanna vinna að rannsókn málsins.
Bandaríkin Tengdar fréttir Sprengjufaraldur í Texas Tveir eru særðir eftir sprengingu í borginni Austin í Texas-ríki Bandaríkjanna. 19. mars 2018 06:03 Mest lesið Játaði meira og meira eftir því sem á leið Innlent Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka Erlent Landsleikir á vinnutíma fela í sér tækifæri Innlent „Þetta er svolítið óvenjulegt, ég er ekki á þingi“ Innlent Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Erlent Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Erlent „Við getum gert það sem við viljum“ Erlent Kom ekki á teppið Innlent Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Erlent Sósíalistar sendu nær allar tekjur í félög tengdum fyrri stjórn Innlent Fleiri fréttir Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Samkomulagið sem ekkert samkomulag er um Drógu mann út á nærbuxunum sem hafði ekkert til saka unnið Trump kynnti friðarráðið Sýknaður af ásökunum um aðgerðaleysi þegar nítján börn dóu Rutte samdi ekki við Trump fyrir hönd danska konungsríkisins Handtóku fimm ára dreng og föður hans og sendu til Texas Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ X fyllist af gríni um Ísland/Grænland Þessi hönd er um sjötíu þúsund ára gömul Verði að eignast þetta „stóra fallega stykki af ís“ Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“ Höfuðstöðvar UNRWA í Jerúsalem rifnar Reyndu að fá dómara til að hlutast til um mál Le Pen Eldræða Carney: „Ef þú ert ekki við borðið þá ertu á matseðlinum“ Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Sjá meira
Sprengjufaraldur í Texas Tveir eru særðir eftir sprengingu í borginni Austin í Texas-ríki Bandaríkjanna. 19. mars 2018 06:03
Fyrstu viðbrögð við ræðu Donalds Trump: „Ég bíð enn eftir að mennirnir í hvítu sloppunum nái í hann“