„Líklega það skelfilegasta sem ég hef upplifað“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. mars 2018 16:52 Það eina sem Bretton Hayes gat gert var að vera pollrólegur. Mynd/Skjáskot Bandaríkjamaðurinn Britton Hayes komst í hann krappann á dögunum þegar blettatígur stökk upp í bíl hans er hann var í svokallaðari safari-ferð í Tansaníu. Hayes var í hópi ferðamanna sem voru að skoða blettatígra. Fyrir framan bílinn voru tveir blettatígrar og var hópurinn með athyglina á þeim. Á meðan læddist sá þriðji meðfram bílnum áður en hann hoppaði inn í hann og skoðaði sig þar um. „Það var of seint að keyra í burtu eða gera eitthvað vegna þess að maður vill ekki bregða dýrunum. Þá fara hlutirnir úrskeiðis,“ sagði Hayes í samtali við KOMO News í Seattle, sem greindi fyrst frá. Hayes segir að leiðsögumaður hópsins hafi leiðbeint honum í gegnum þetta en Hayes sat í sætunum fyrir framan blettatígurinn. Sýndi hann Hayes hvernig hann ætti að hægja á andardrættinum auk þess sem hann sagði honum að líta ekki í átt að blettatígrinum, svo að dýrið fengi frið til þess að skoða sig um. „Í hreinskilni sagt er þetta líklega það skelfilegasta sem ég hef upplifað,“ sagði Hayes. „Miðað við það sem maður hefur lesið geta dýrin skynjað hræðslu og óþægindi og þá bregðast þau við. Ég reyndi því að vera eins rólegur og ég gat.“ Myndband sem tekið var af blettatígrinum má sjá hér að neðan. Tansanía Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Britton Hayes komst í hann krappann á dögunum þegar blettatígur stökk upp í bíl hans er hann var í svokallaðari safari-ferð í Tansaníu. Hayes var í hópi ferðamanna sem voru að skoða blettatígra. Fyrir framan bílinn voru tveir blettatígrar og var hópurinn með athyglina á þeim. Á meðan læddist sá þriðji meðfram bílnum áður en hann hoppaði inn í hann og skoðaði sig þar um. „Það var of seint að keyra í burtu eða gera eitthvað vegna þess að maður vill ekki bregða dýrunum. Þá fara hlutirnir úrskeiðis,“ sagði Hayes í samtali við KOMO News í Seattle, sem greindi fyrst frá. Hayes segir að leiðsögumaður hópsins hafi leiðbeint honum í gegnum þetta en Hayes sat í sætunum fyrir framan blettatígurinn. Sýndi hann Hayes hvernig hann ætti að hægja á andardrættinum auk þess sem hann sagði honum að líta ekki í átt að blettatígrinum, svo að dýrið fengi frið til þess að skoða sig um. „Í hreinskilni sagt er þetta líklega það skelfilegasta sem ég hef upplifað,“ sagði Hayes. „Miðað við það sem maður hefur lesið geta dýrin skynjað hræðslu og óþægindi og þá bregðast þau við. Ég reyndi því að vera eins rólegur og ég gat.“ Myndband sem tekið var af blettatígrinum má sjá hér að neðan.
Tansanía Mest lesið Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Erlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Innlent Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent Ríkið hætti fjölmiðlaafskiptum Innlent Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Myndskeið frá Jökulsárlóni: „Tifandi tímasprengja“ Innlent Fleiri fréttir Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Ungur drengur látinn eftir hákarlaárás Grinch siglt til hafnar í Marseille Ólympíufarinn eftirlýsti gómaður eftir áratug á flótta Bein útsending: Þorgerður ávarpar mannréttindaráðið vegna Íran Viðurkenna loks, fyrir mistök, að Úkraínumenn hafi sökkt Moskvu Repúblikanar leita aftur á náðir Musks Leysir upp þingið og boðar til kosninga í Japan Sex særðir eftir hnífaárás á mótmælum í Antwerpen Rússar, Úkraínumenn og Bandaríkjamenn funda í fyrsta sinn við sama borð Trump fer í fýlu og dregur boð sitt til Carney til baka „Við getum gert það sem við viljum“ Viti ekki hvað er í samningi NATO sem semji ekki fyrir hönd Grænlands Frakkar riðu á vaðið og tóku skuggaskip Rússa Sendi Evrópu tóninn: „Þú mótar ekki nýja heimsmynd með eintómum orðum“ Draumur Trumps um „Rivíeru Mið-Austurlanda“ lifir enn Sjá meira