Tiger Woods með mestu yfirburðina í íþróttaheiminum á síðustu tuttugu árum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. mars 2018 12:30 Tiger Woods. Vísir/Getty ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. Blaðmenn ESPN The Magazine notuðu tölfræði til að rökstyðja val sitt og fundu út svokallaða yfirburðar-einkunn eða „Dominance rating“ eins og þeir kalla þennan stuðul sinn. Sá sem kom bestur út úr þessum útreikningi og tryggði sér titilinn mesti yfirburðar íþróttamaður heims síðustu tuttugu ár er kylfingurinn Tiger Woods. Tiger Woods var vissulega magnaður á árunum 1999 til 2009 þegar hann vann 5,8 PGA-mót á meðaltali á ári og tryggði sér sigur á þrettán risamótum en sá næstbesti vann þrjú risamót á sama tíma. Yfirburðir hans á þessum tíma voru jafn magnaðir og það var erfitt að horfa upp á allskyns erfiðleika hans síðari áratuginn. Tiger Woods hafði betur í baráttunni við NBA-körfuboltamanninn LeBron James, ameríska fótboltamanninn Peyton Manning, NASCAR-ökumanninn Jimmie Johnson og tenniskappann Roger Federer en þeir eru í næstu sætum.It's ESPN the Magazine's 20th anniversary, and to celebrate, we're ranking the most dominant athletes of the past 20 years. Who's No. 1? He's on our cover. pic.twitter.com/rkfAEmsi5K — ESPN (@espn) March 18, 2018 Efsta konan á listanum er sænsku kylfingurinn Annika Sorenstam sem er í sjötta sæti á heildarlistanum. Ein önnur kona er inn á topp tíu og það er hin brasilíska Marta. Tenniskonan Serena Williams, besta tenniskona allra tíma er í tólfta sæti, einu sæti á undan áströslku körfuboltakonunni Lauren Jackson. Marta er bestu fótboltaleikmaðurinn á þessum tuttugu árum því hún er sett ofar en bæði argenínski knattspynumaðurinn Lionel Messi (11. sæti) og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo (14. sæti). Það vekur þó sérstaklega athygli að jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt nær aðeins tíunda sæti á listanum þrátt fyrir að vinna átta Ólympíugull og ellefu heimsmeistaratitla á tíu ára kafla. Það má lesa mjög flotta og vel útlistaða samantekt ESPN á listanum með því að smella hér en topp tuttugu listinn er síðan hér fyrir neðan.Mestu yfirburðir íþróttafólks í heiminum síðustu tuttugu árin: 1. Tiger Woods, golf 2. LeBron James, körfubolti 3. Peyton Manning, amerískur fótbolti 4. Jimmie Johnson, kappakstursökumaður 5. Roger Federer, tennis 6. Annika Sorenstam, golf 7. Michael Schumacher, formúla eitt 8. Floyd Mayweather, box 9. Marta, fótbolti 10. Usain Bolt, frjálsar íþróttir 11. Lionel Messi, fótbolti 12. Serena Williams, tennis 13. Lauren Jackson, körfubolti 14. Cristiano Ronaldo, fótbolti 15. Novak Djokovic, tennis 16. Allyson Felix, frjálsar íþróttir 17. Barry Bonds, hafnarbolti 18. Mike Trout, hafnarbolti 19. Manny Pacquiao, box 20. Tom Brady, amerískur fótboltii Íþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna Thuram tryggði sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
ESPN The Magazine heldur upp á tuttugu ára útgáfuafmæli sitt þessa dagana og blaðmann hafa við það tilefni reiknað út hvaða íþróttamaður í heiminum hefur sýnt mestu yfirburðina í íþrótt sinni á þessum tíma. Blaðmenn ESPN The Magazine notuðu tölfræði til að rökstyðja val sitt og fundu út svokallaða yfirburðar-einkunn eða „Dominance rating“ eins og þeir kalla þennan stuðul sinn. Sá sem kom bestur út úr þessum útreikningi og tryggði sér titilinn mesti yfirburðar íþróttamaður heims síðustu tuttugu ár er kylfingurinn Tiger Woods. Tiger Woods var vissulega magnaður á árunum 1999 til 2009 þegar hann vann 5,8 PGA-mót á meðaltali á ári og tryggði sér sigur á þrettán risamótum en sá næstbesti vann þrjú risamót á sama tíma. Yfirburðir hans á þessum tíma voru jafn magnaðir og það var erfitt að horfa upp á allskyns erfiðleika hans síðari áratuginn. Tiger Woods hafði betur í baráttunni við NBA-körfuboltamanninn LeBron James, ameríska fótboltamanninn Peyton Manning, NASCAR-ökumanninn Jimmie Johnson og tenniskappann Roger Federer en þeir eru í næstu sætum.It's ESPN the Magazine's 20th anniversary, and to celebrate, we're ranking the most dominant athletes of the past 20 years. Who's No. 1? He's on our cover. pic.twitter.com/rkfAEmsi5K — ESPN (@espn) March 18, 2018 Efsta konan á listanum er sænsku kylfingurinn Annika Sorenstam sem er í sjötta sæti á heildarlistanum. Ein önnur kona er inn á topp tíu og það er hin brasilíska Marta. Tenniskonan Serena Williams, besta tenniskona allra tíma er í tólfta sæti, einu sæti á undan áströslku körfuboltakonunni Lauren Jackson. Marta er bestu fótboltaleikmaðurinn á þessum tuttugu árum því hún er sett ofar en bæði argenínski knattspynumaðurinn Lionel Messi (11. sæti) og portúgalski knattspyrnumaðurinn Cristiano Ronaldo (14. sæti). Það vekur þó sérstaklega athygli að jamaíski spretthlauparinn Usain Bolt nær aðeins tíunda sæti á listanum þrátt fyrir að vinna átta Ólympíugull og ellefu heimsmeistaratitla á tíu ára kafla. Það má lesa mjög flotta og vel útlistaða samantekt ESPN á listanum með því að smella hér en topp tuttugu listinn er síðan hér fyrir neðan.Mestu yfirburðir íþróttafólks í heiminum síðustu tuttugu árin: 1. Tiger Woods, golf 2. LeBron James, körfubolti 3. Peyton Manning, amerískur fótbolti 4. Jimmie Johnson, kappakstursökumaður 5. Roger Federer, tennis 6. Annika Sorenstam, golf 7. Michael Schumacher, formúla eitt 8. Floyd Mayweather, box 9. Marta, fótbolti 10. Usain Bolt, frjálsar íþróttir 11. Lionel Messi, fótbolti 12. Serena Williams, tennis 13. Lauren Jackson, körfubolti 14. Cristiano Ronaldo, fótbolti 15. Novak Djokovic, tennis 16. Allyson Felix, frjálsar íþróttir 17. Barry Bonds, hafnarbolti 18. Mike Trout, hafnarbolti 19. Manny Pacquiao, box 20. Tom Brady, amerískur fótboltii
Íþróttir Mest lesið Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Fótbolti Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn Linsan datt út en varði samt tvö víti Enski boltinn Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn Sjáðu mörkin úr einum ótrúlegasta hálfleik í sögu Meistaradeildarinnar Fótbolti Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund Íslenski boltinn Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Golf Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Fótbolti Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Enski boltinn Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tvenna Thuram tryggði sigur og PSG fór létt með Atalanta Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið John Andrews tekur við KR Cecilía hélt hreinu og Inter komst áfram „Eins og það er í tísku að segja í dag þá þurftum við að 'söffera' í smá tíma“ Klúðruðu víti en sóttu stigið með stórkostlegu skoti Fyrirliðinn kom til bjargar og Liverpool fagnaði seint í fimmta sinn Slæm byrjun Chelsea skilaði Bayern sigri Sigvaldi markahæstur í öruggum sigri Kolstad Nýi þjálfarinn hvíldi Elías í bikarsigri Eggert lagði upp tvö en slæmt tap hjá liði Stefáns Gæti hrellt félagið sitt eftir sextán daga í burtu að láni Sverrir strax úr frystinum eftir brottreksturinn Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Gunnlaugur Árni næstefstur og verður á Golf Channel í kvöld Ágúst hættir hjá Leikni Slot skýtur á þá sem gagnrýna eyðslu Liverpool Kallað eftir feitri sekt og tapi en Stjarnan þarf að greiða 150 þúsund KR geti fallið og Valur að trenda í öfuga átt Ljóst hvaða lið mætast í 16-liða úrslitum Powerade-bikarsins Umspilið hefst í kvöld: „Fengum hjálp frá greiningardeildinni á Húsavík“ „Er miklu minni fiskur í stærri tjörn þarna úti“ Rosalegt prump samherja setti Hatton út af laginu Leikirnir eftir tvískiptingu: Skagamenn fara á Ísafjörð, til Akureyrar og Eyja Sindri fjarri sínu besta á HM í Tókýó Partey lýsti sig saklausan af ákærum um nauðgun Bann bitvargsins stytt Ragnar við toppinn í Fantasy: „Er þetta ekki rólegasti tíminn fyrir rithöfunda?“ Brot af því besta úr DocZone: „Er þetta ekki hættulegt?“ Segja áruna yfir röflandi Blikum slæma Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn