Fréttirnar um fund Trump og Kim líkt og „kraftaverk“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 9. mars 2018 08:55 Fulltrúar Suður-Kóreu tilkynntu um fundinn í Hvíta húsinu í gær. vísir/getty Forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, segir að fréttirnar af fyrirhuguðum fundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi komið líkt og „kraftaverk.“Greint var frá því í gærkvöldi að Trump hefði tekið beiðni Kim um fund og er áætlað að þeir hittist fyrir lok maí. Fundurinn yrði sögulegur því ef af honum verður yrði það í fyrsta skipti sem leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hittast og ræða saman. Það voru fulltrúar Suður-Kóreu sem tilkynntu fjölmiðlum um að Trump hefði tekið boði Kim eftir að þeir höfðu hitt Bandaríkjaforseta og borið boðið undir hann. „Ef Trump forseti og leiðtoginn Kim hittast í kjölfarið á fundi Suður-Kóreu og Norður-Kóreu þá verður afvopnun kjarnavopna á Kóreuskaga komin í rétt ferli,“ sagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, um fréttirnar af fundinum. Þá hafa yfirvöld í Kína fagnað áformum Trump og Kim, sagt að þróunin á Kóreuskaganum sé nú í rétta átt og kalla eftir pólitísku hugrekki. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði að Japan myndi halda áfram að setja fullan þrýsting á Norður-Kóreu um afvopnun kjarnavopna. Kvaðst hann vonast til að hitta Trump fyrir fund hans með Kim en Norður-Kóreumenn sendu eldflaugar yfir Japan tvisvar sinnum á síðasta ári. Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Forseti Suður-Kóreu, Moon Jae-in, segir að fréttirnar af fyrirhuguðum fundi Donald Trump, Bandaríkjaforseta, og Kim Jong-un, leiðtoga Norður-Kóreu, hafi komið líkt og „kraftaverk.“Greint var frá því í gærkvöldi að Trump hefði tekið beiðni Kim um fund og er áætlað að þeir hittist fyrir lok maí. Fundurinn yrði sögulegur því ef af honum verður yrði það í fyrsta skipti sem leiðtogar Bandaríkjanna og Norður-Kóreu hittast og ræða saman. Það voru fulltrúar Suður-Kóreu sem tilkynntu fjölmiðlum um að Trump hefði tekið boði Kim eftir að þeir höfðu hitt Bandaríkjaforseta og borið boðið undir hann. „Ef Trump forseti og leiðtoginn Kim hittast í kjölfarið á fundi Suður-Kóreu og Norður-Kóreu þá verður afvopnun kjarnavopna á Kóreuskaga komin í rétt ferli,“ sagði Moon Jae-in, forseti Suður-Kóreu, um fréttirnar af fundinum. Þá hafa yfirvöld í Kína fagnað áformum Trump og Kim, sagt að þróunin á Kóreuskaganum sé nú í rétta átt og kalla eftir pólitísku hugrekki. Shinzo Abe, forsætisráðherra Japans, sagði að Japan myndi halda áfram að setja fullan þrýsting á Norður-Kóreu um afvopnun kjarnavopna. Kvaðst hann vonast til að hitta Trump fyrir fund hans með Kim en Norður-Kóreumenn sendu eldflaugar yfir Japan tvisvar sinnum á síðasta ári.
Donald Trump Norður-Kórea Tengdar fréttir Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46 Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00 Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48 Mest lesið Aldrei séð annan eins hraðakstur eftir þrjátíu ár í lögreglunni Innlent Rak í rogastans þegar hann las viðtalið við Bubba Innlent Árbæingar áhyggjufullir vegna umdeildra framkvæmda Innlent Metfjöldi á biðlista og mögulega þarf að vísa frá Innlent Nítján ára ferðamaður fannst látinn Erlent Íbúðin í rúst eftir Airbnb-gesti Innlent Tilkynnt um hóp pilta í grunsamlegum erindagjörðum Innlent Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Erlent Einstök litasamsetning á Prinsi Greifa Innlent Fagnar „hugrökkum hetjum“ Bandaríkjahers en skrifar um þarmaflóruna á sautjánda júní Innlent Fleiri fréttir Friðarviðræður hafnar í Katar og Netanyahu heldur til Washington Banamaður ráðherra fær að stíga fæti út fyrir fangelsið Um sjötíu látnir í flóðunum og stúlknanna enn leitað Hegseth hafi logið því að gengið sé á vopnabirgðir Bandaríkjanna Nítján ára ferðamaður fannst látinn Fjörutíu og þrír látnir og umfangsmiklar leitarðagerðir standa yfir Elon Musk stofnar nýjan stjórnmálaflokk Leynileg neyðarfjárveiting Dana til flugvallagerðar á Grænlandi Tuttugu og fimm stúlkna saknað úr sumarbúðum vegna flóða Minnst þrettán látnir og tuttugu barna saknað eftir flóð í Texas Rússar sagðir nota efnavopn í Úkraínu í auknum mæli Tveir ferðamenn létust í fílaárás í Sambíu Stunguárás í Tampere hvorki talin hryðjuverk né rasísk árás Sænskur glæpaforingi tekinn fastur í Tyrklandi Leiðtogar Hamas sagðir þokast nær því að samþykkja vopnahlé Vilja nýta formennskuna til að láta sverfa til stáls gegn Ungverjum Tugir slasaðir eftir sprengingu á bensínstöð í Róm Hæstiréttur opnar á brottflutning til þriðja ríkis Engin árangur af símtalinu og fjórtán látnir eftir árás á Kænugarð Stóra og fallega frumvarpið verður að lögum Voru á há-áhættu lista BBC fyrir Glastonbury Fjöldi flugferða felldur niður vegna verkfalls franskra flugumferðarstjóra Danskur covid-samsærissinni bendlaður við rússneskan upplýsingahernað Trúarhópar mótmæla Zúmba-kennslu á Indlandi Stjórnlaus gróðureldur ógnar heimilum á Krít „Stóra og fallega frumvarpið“ enn í limbó á þinginu Combs áfram í gæsluvarðhaldi Sautján ára drengur drukknaði á Hróarskeldu Játar að hafa myrt fjórmenningana í Idaho Jimmy Swaggart allur Sjá meira
Trump ætlar að hitta Kim Forseta Bandaríkjanna barst í dag bréf frá einræðisherra Norður-Kóreu og beiðni um fund sem halda á fyrir maí. 9. mars 2018 00:46
Koma með einkaskilaboð frá Kim til Bandaríkjastjórnar Sendinefnd suðurkóreskra erindreka mun koma einkaskilaboðum frá Kim Jong-un, einræðisherra Norður-Kóreu, til Bandaríkjastjórnar þegar sendinefndin ferðast til höfuðborgarinnar Washington síðar í vikunni. 8. mars 2018 07:00
Norður-Kóreumenn segjast reiðubúnir að hætta kjarnorkutilraunum Stjórnvöld Kóreuríkjanna hafa komið sér saman um að halda leiðtogafund í apríl. 6. mars 2018 15:48