Hjónin þurfa að skila bronsinu sem þau unnu á ÓL Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 22. febrúar 2018 09:30 Anastasia Bryzgalova og Alexander Krushelnitsky. Vísir/Getty Rússneski krullukappinn Alexander Krushelnitsky hefur verið fundinn sekur um ólöglega lyfjanoktun á Ólympíuleikununum í Pyeongchang. Alþjóðaíþróttadómstóllinn skilaði niðurstöðu sinni í nótt. Alexander Krushelnitsky og kona hans Anastasia Bryzgalova unnu bronsverðlaun í parakeppni krullunnar en þau kepptu undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar þar sem Rússar máttu ekki keppa undir eigin merkjum.He won bronze alongside his wife, but Russian curler Alexander Krushelnitsky has been stripped of his medal after being found guilty of doping.https://t.co/v2BqIboNgypic.twitter.com/bFyc0NVlB7 — BBC Sport (@BBCSport) February 22, 2018 Þetta voru fyrstu verðlaun Rússa í krullu á Ólympíuleikun en Alexander Krushelnitsky fór síðan í lyfjapróf og þar fannst meldonium, efnið sem felldi líka tenniskonuna Mariu Sharapovu fyrir tveimur árum. Rússneska íþróttafólkið sem keppir á leikunum fékk leyfi til að keppa í Pyeongchang ef að það gat sannað að það væri „hreint“ eða hafi verið að æfa þar sem viðurkennt lyfjaeftirlit væri í gangi. Það kom þó ekki í veg fyrir að fyrsti verðlaunahafinn sem féll á leikunum í Pyeongchang hafi verið rússneskur. Alexander Krushelnitsky neitaði sök þegar hann kom fram fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn og sagðist vera á móti ólöglegri lyfjanotkun og að hann hafi alltaf reynt að fylgja þeim reglum sem væru í gildi í þessum málið. Hann sagði þetta líka vera mikið áfall fyrir sig, orðspor þeirra hjóna sem og feril þeirra. Þrátt fyrir það hafa Alexander Krushelnitsky og eiginkona hans samþykkt að skila bronsverðlaunum en þau fara nú væntanlega til Norðmannanna Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Dmitry Svishchev, forseti rússneska krullusambandsins, sagði samt vonast til þess að þetta væri aðeins tímabundið og að hjónin fengju bronsverðlaunin sín aftur. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Rússneski krullukappinn Alexander Krushelnitsky hefur verið fundinn sekur um ólöglega lyfjanoktun á Ólympíuleikununum í Pyeongchang. Alþjóðaíþróttadómstóllinn skilaði niðurstöðu sinni í nótt. Alexander Krushelnitsky og kona hans Anastasia Bryzgalova unnu bronsverðlaun í parakeppni krullunnar en þau kepptu undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar þar sem Rússar máttu ekki keppa undir eigin merkjum.He won bronze alongside his wife, but Russian curler Alexander Krushelnitsky has been stripped of his medal after being found guilty of doping.https://t.co/v2BqIboNgypic.twitter.com/bFyc0NVlB7 — BBC Sport (@BBCSport) February 22, 2018 Þetta voru fyrstu verðlaun Rússa í krullu á Ólympíuleikun en Alexander Krushelnitsky fór síðan í lyfjapróf og þar fannst meldonium, efnið sem felldi líka tenniskonuna Mariu Sharapovu fyrir tveimur árum. Rússneska íþróttafólkið sem keppir á leikunum fékk leyfi til að keppa í Pyeongchang ef að það gat sannað að það væri „hreint“ eða hafi verið að æfa þar sem viðurkennt lyfjaeftirlit væri í gangi. Það kom þó ekki í veg fyrir að fyrsti verðlaunahafinn sem féll á leikunum í Pyeongchang hafi verið rússneskur. Alexander Krushelnitsky neitaði sök þegar hann kom fram fyrir Alþjóðaíþróttadómstólinn og sagðist vera á móti ólöglegri lyfjanotkun og að hann hafi alltaf reynt að fylgja þeim reglum sem væru í gildi í þessum málið. Hann sagði þetta líka vera mikið áfall fyrir sig, orðspor þeirra hjóna sem og feril þeirra. Þrátt fyrir það hafa Alexander Krushelnitsky og eiginkona hans samþykkt að skila bronsverðlaunum en þau fara nú væntanlega til Norðmannanna Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Dmitry Svishchev, forseti rússneska krullusambandsins, sagði samt vonast til þess að þetta væri aðeins tímabundið og að hjónin fengju bronsverðlaunin sín aftur.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti