Banni Rússa aflétt Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 25. febrúar 2018 10:30 Rússar fá að keppa aftur undir rússneska fánanaum í Beijing 2022 vísir/ap Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp. Rússar máttu ekki keppa í Suður Kóreu eftir að upp komst um ríkisstudda lyfjamisnotkun á leikunum í Sochi 2014. Hins vegar fengu 168 rússneskir íþróttamenn sem gátu sannað að þeir hefðu aldrei brotið lyfjareglur að keppa í Pyeongchang undir ólympíska fánanum sem Ólympíufarar frá Rússlandi. Tveir þessara íþróttamanna hafa nú þegar fallið á lyfjaprófum í kringum leikana. Alexander Krushelnitsky þurfti að skila bronsverðlaunum sínum í krullu eftir að hann féll á lyfjaprófi og Nadezhda Sergeeva, sem keppir á bobbsleða, var sett í bann í gær. Rússar vildu fá að labba undir sínum eigin fána á lokahátíðinni en fá það ekki. „Þessi tvö mál valda okkur miklum vonbrigðum og komu í veg fyrir að við gætum lyft banninu fyrir lokahátíðina. Hins vegar bendir ekkert til þess að rússneska ólympíunefndin tengist þessum málum og ekkert sem kveikir grun um skipulagða misnotkun,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar. Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Alþjóðaólympíunefndin hefur ákveðið að aflétta ólympíubanni Rússa eftir leikana í Pyeongchang ef engin fleiri tilfelli um ólöglega lyfjanotkun koma upp. Rússar máttu ekki keppa í Suður Kóreu eftir að upp komst um ríkisstudda lyfjamisnotkun á leikunum í Sochi 2014. Hins vegar fengu 168 rússneskir íþróttamenn sem gátu sannað að þeir hefðu aldrei brotið lyfjareglur að keppa í Pyeongchang undir ólympíska fánanum sem Ólympíufarar frá Rússlandi. Tveir þessara íþróttamanna hafa nú þegar fallið á lyfjaprófum í kringum leikana. Alexander Krushelnitsky þurfti að skila bronsverðlaunum sínum í krullu eftir að hann féll á lyfjaprófi og Nadezhda Sergeeva, sem keppir á bobbsleða, var sett í bann í gær. Rússar vildu fá að labba undir sínum eigin fána á lokahátíðinni en fá það ekki. „Þessi tvö mál valda okkur miklum vonbrigðum og komu í veg fyrir að við gætum lyft banninu fyrir lokahátíðina. Hins vegar bendir ekkert til þess að rússneska ólympíunefndin tengist þessum málum og ekkert sem kveikir grun um skipulagða misnotkun,“ sagði Thomas Bach, forseti Alþjóðaólympíunefndarinnar.
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Handbolti „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ Handbolti Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Handbolti „Núna er allt betra“ Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Sport Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil Handbolti „Besta íslenska landslið sem við höfum mætt“ Handbolti „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Handbolti Fleiri fréttir EM í dag: Flensuleikur Jordans og athyglissjúkir dómarar Bjarka sagt að koma ekki aftur til Ungverjalands Vitum ekki um tvo fyrstu mótherjana fyrr en annað kvöld Skýrsla Henrys: Nú er hún gamla Grýla dauð Fyrsta Evróputap Stólanna í Síkinu „Núna er allt betra“ Fjórði sigur Haukakvenna í röð Logi Geirs hefði verið sáttur með svona „hárgreiðsluskot“ „Beint flug til Köben og nokkrir veikindadagar“ „Ég hef prófað þetta og þetta virkar“ Real Madrid skoraði sex mörk í Meistaradeildinni Gabriel Jesus stjarna Arsenal í enn einum Meistaradeildarsigrinum „Bara vá, ég er svo glaður“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Tölfræðin á móti Ungverjum: Viktor lokaði í átta mínútur þegar ekkert gekk Uppgjörið: Ísland - Ungverjaland 24-23 | Ísland fer með tvö stig í millirðil Færeyingar úr leik og Danir stigalausir í milliriðil KR - Valur 66-77 | Valur komst upp fyrir KR eftir sigur í rimmu liðanna City fékk skell í Noregi Martin stoðsendingahæstur í Evrópusigri Svartfellingar hjálpuðu alls ekki Færeyingum Kemst loksins á leik og styður Ísland til sigurs Fyrirliði FHL er mættur í Laugardalinn KSÍ staðfestir leik gegn heimilislausa HM-liðinu Mikil trú á íslenskum sigri meðal stuðningsmanna Íslands Leikmaður Liverpool lenti í eltihrelli Vilja sjá þessa stjóra í brúna hjá United Viktor Gísli líka frábær í Fantasy Utan vallar: Ég get ekki meir Telma eltir þjálfarann í Garðabæinn Sjá meira
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti
Einkunnir Strákanna okkar á móti Ungverjalandi: Viktor vaggaði Ungverjagrýlunni í svefn Handbolti