Hjónin unnu ÓL-brons saman en eiginmaðurinn féll síðan á lyfjaprófi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. febrúar 2018 10:00 Alexander Krushelnitsky og Anastasia Bryzgalova Vísir/EPA Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Þetta hefur ekki aðeins áhrif á íþróttaferil hans heldur einnig heimilislífið. Rússinn heitir Alexander Krushelnitsky og vann tvenndarkeppni í krullu með eiginkonu sinni Anastasiu Bryzgalova.Court of Arbitration for Sport launches a doping procedure against Russian Olympic medalist Alexander Krushelnitsky https://t.co/hkW3zOQKus by @gabrielletf@karolosgrohmann#PyeongChang2018. More from the Winter Olympics: https://t.co/jZOvU2tdjqpic.twitter.com/fEVXvqI1pC — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2018 Anastasia Bryzgalova hafði vakið talsverða athygli í keppninni en henni var líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox á samfélagsmiðlum og hún flaug síðan á hausinn í krullukeppninni sjálfri. Það kom þó ekki í veg fyrir að þau hjónin kæmust á pall. Eiginmaðurinn virðist hinsvegar ætla að hafa af henni bronsið. Meldonium fannst í A-sýni Krushelnitsky en það var sett á bannlista árið 2016. Þetta er einmitt lyfið sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu skömmu eftir að það var sett á bannlistann fyrir tveimur árum.Russian curling mixed duo Alexander Krushelnitskiy and Anastasia Bryzgalova make history claiming #Russia's first ever Olympic medal in this sport – hard-earned BRONZE after a 8-4 win over Norway for the 3rd place https://t.co/gm1ekUVwHMpic.twitter.com/RyFPEVVEN7 — Russia in RSA (@EmbassyofRussia) February 13, 2018 Það eru Norðmenn sem munu bæta við enn einum verðlaununum fari svo að rússnesku hjónin verði dæmd úr keppni. Þau heita Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Það að Rússi hafi fallið á lyfjaprófið eftir allt sem á undan hefur gengið nánast útilokar það að rússneska íþróttafólkið fái að ganga inn með rússneska fánann á lokaathöfninni. Það setur líka framtíð rússnesks íþróttafólks á leikunum í enn meira uppnám. „Hreina“ rússneska íþróttafólkið hefur keppt undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á leikunum og þau gengu inn undir þeim fána á setningarhátíðinni. Mjög margir rússneskir íþróttamenn voru útilokaðir frá leikunum í Pyeongchang í kjölfarið að upp komst um útbreidda og skipulagða lyfjamisnotkun innan rússneska sambandsins.Russia's husband and wife team of Aleksandr Krushelnitckiy and Anastasia Bryzgalova claim first mixed doubles curling medal at #PyeongChang2018https://t.co/sXKKcSFyLK | More from the Winter Olympics: https://t.co/TwyoI7wivFpic.twitter.com/tUjB9AiFi3 — Reuters Top News (@Reuters) February 13, 2018 Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira
Rússneskur bronsverðlaunahafi á Ólympíuleikunum í Pyeongchang féll á lyfjaprófi en Alþjóðaíþróttadómstóllinn hefur kært hann vegna ólöglegrar lyfjanotkunnar. Þetta er fyrsti verðlaunahafi leikanna sem fellur á lyfjaprófi. Þetta hefur ekki aðeins áhrif á íþróttaferil hans heldur einnig heimilislífið. Rússinn heitir Alexander Krushelnitsky og vann tvenndarkeppni í krullu með eiginkonu sinni Anastasiu Bryzgalova.Court of Arbitration for Sport launches a doping procedure against Russian Olympic medalist Alexander Krushelnitsky https://t.co/hkW3zOQKus by @gabrielletf@karolosgrohmann#PyeongChang2018. More from the Winter Olympics: https://t.co/jZOvU2tdjqpic.twitter.com/fEVXvqI1pC — Reuters Top News (@Reuters) February 19, 2018 Anastasia Bryzgalova hafði vakið talsverða athygli í keppninni en henni var líkt við leikkonurnar Angelinu Jolie og Megan Fox á samfélagsmiðlum og hún flaug síðan á hausinn í krullukeppninni sjálfri. Það kom þó ekki í veg fyrir að þau hjónin kæmust á pall. Eiginmaðurinn virðist hinsvegar ætla að hafa af henni bronsið. Meldonium fannst í A-sýni Krushelnitsky en það var sett á bannlista árið 2016. Þetta er einmitt lyfið sem felldi tenniskonuna Mariu Sharapovu skömmu eftir að það var sett á bannlistann fyrir tveimur árum.Russian curling mixed duo Alexander Krushelnitskiy and Anastasia Bryzgalova make history claiming #Russia's first ever Olympic medal in this sport – hard-earned BRONZE after a 8-4 win over Norway for the 3rd place https://t.co/gm1ekUVwHMpic.twitter.com/RyFPEVVEN7 — Russia in RSA (@EmbassyofRussia) February 13, 2018 Það eru Norðmenn sem munu bæta við enn einum verðlaununum fari svo að rússnesku hjónin verði dæmd úr keppni. Þau heita Kristin Skaslien og Magnus Nedregotten. Það að Rússi hafi fallið á lyfjaprófið eftir allt sem á undan hefur gengið nánast útilokar það að rússneska íþróttafólkið fái að ganga inn með rússneska fánann á lokaathöfninni. Það setur líka framtíð rússnesks íþróttafólks á leikunum í enn meira uppnám. „Hreina“ rússneska íþróttafólkið hefur keppt undir fána Alþjóðaólympíunefndarinnar á leikunum og þau gengu inn undir þeim fána á setningarhátíðinni. Mjög margir rússneskir íþróttamenn voru útilokaðir frá leikunum í Pyeongchang í kjölfarið að upp komst um útbreidda og skipulagða lyfjamisnotkun innan rússneska sambandsins.Russia's husband and wife team of Aleksandr Krushelnitckiy and Anastasia Bryzgalova claim first mixed doubles curling medal at #PyeongChang2018https://t.co/sXKKcSFyLK | More from the Winter Olympics: https://t.co/TwyoI7wivFpic.twitter.com/tUjB9AiFi3 — Reuters Top News (@Reuters) February 13, 2018
Ólympíuleikar Vetrarólympíuleikar 2018 í PyeongChang Mest lesið Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Enski boltinn Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Enski boltinn Dagur sló í gegn á sviðinu: „Gefið honum ríkisborgararétt“ Handbolti Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Handbolti Pavel rýfur þögnina: „Þetta kemur Keflavík ekkert við“ Körfubolti Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Sport Franska stórliðið staðfestir komu Dags Handbolti Sonur Jordans handtekinn með kókaín Körfubolti Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Fleiri fréttir Atvinnumaður í fótbolta bæði í alvörunni og í tölvunni Ferðast fimm hundruð kílómetra á dag fyrir kærustuna Tvítugur strákur kom Real Madrid til bjargar Gömlu Chelsea mennirnir skutu AC Milan áfram í bikarnum Newcastle á Wembley eftir aðra kennslustund í að refsa Arsenal Dagný og félagar komust ekki í úrslitaleikinn Durant vill ekki fara til Golden State Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Frábær fyrri hálfleikur dugði ekki Elínu Jónu og félögum Valskonur halda besta markverði deildarinnar til 2028 Duttu út úr bikarnum á sigurmarki í uppbótatíma Fjórir íslenskir leikmenn skoruðu í sigri Kolstad Guardiola þarf skilja einn nýju mannanna eftir útundan Fer í Fram eins og pabbi sinn forðum Segir að Ronaldo eigi þátt í óförum Rashford Risavaxið verkefni Arsenal í norðrinu: „Leggjum allt undir“ Brady fær ekki að mæta á æfingar hjá Chiefs og Eagles Valskonur í Eyjum þegar öllu var frestað: „Brast nú út smá hlátur“ Útskýrði af hverju Napoli fékk ekki Garnacho Trent úr leik en mætir mögulega Guðlaugi Victori Fyrsti sitjandi forsetinn á Super Bowl Arteta vonsvikinn „Ég fór ekki í fýlu, ég var bara sóttur“ Sonur Jordans handtekinn með kókaín Kristófer endurnýjar kynnin við Óskar Hrafn í KR Lebron segir komu Doncic súrealíska: „Verða mörg augu á okkur“ Franska stórliðið staðfestir komu Dags Ný tækifæri fyrir syni Péturs: „Auðvitað saknar maður þess að vera með þeim“ Tiger syrgir móður sína Markahrókur City varð fyrir kvenhatri og rasisma Sjá meira