Sá sem gaf út eldflaugaviðvörunina á Hawaii hélt að árás væri yfirvofandi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 30. janúar 2018 18:09 Mikil ringulreið ríkti á Hawaii þann 13. janúar. Vísir/AFP Starfsmaðurinn sem sendi út eldflaugaviðvörun til þeirra sem staddir voru á Hawaii fyrir nokkrum vikum hélt að árás væri yfirvofandi. Hann hefur verið fluttur á milli starfa hjá Almannavörnum Hawaii.Töluverð skelfing greip um sig þegar viðvörun um yfirvofandi eldflaugaárás var send í fjölmörg símtæki og eftir öðrum leiðum til íbúa Hawaii og annarra sem þar voru staddir þann 13. janúar síðastliðinn. Alls tók það yfirvöld 38 mínútur að senda út opinber skilaboð þess efnis að árás væri ekki yfirvofandi.Washington Post greinir fráþví að bráðabirgðarannsókn á atvikinu hafi leitt í ljós að starfsmaðurinn sem sendi út viðvörunina hafi misskilið skilaboð sem honum bárust á meðan á æfingu sem ekki var á dagskrá stóð.Skilaboðin sem send voru á eyjaskeggja.Vísir/AFPMisskilningur vegna skyndilegrar æfingar Er atvikinu lýst sem svo að yfirmaður næturvaktarinnar hjá Almannavörnum Hawaii hafi ákveðið að prófa starfsmenn dagvaktarinnar sem voru að mæta til vinnu.Yfirmaður dagvaktarinnar taldi hins vegar að æfingin væru ætluð starfsmönnum næturvaktarinnar og fylgdist því ekki með æfingunni.Þegar yfirmaður næturvaktarinnar hringdi svo í þá starfsmenn sem tóku þátt í æfingunni var enginn til staðar til þess að hafa eftirlit með þeim.Spilaði yfirmaðurinn hljóðrituð skilaboð frá herstjórn Bandaríkjahers í Kyrrahafi um að árás væri yfirvofandi. Tekið var fram í skilaboðunum að um æfingu væri að ræða en fyrir mistök virðist einnig hafa verið fram að ekki væri um æfingu að ræða.Starfsmaðurinn sem sendi hina örlagaríku viðvörun virðist ekki hafa heyrt þann hluta skilaboðana sem tiltók að um æfingu væri að ræða. Hélt hann því að áras væri yfirvofandi og sendi út aðvörunina.Starfar hann hjá Almannavörnum Hawaii en hefur verið færður til í starfi þar sem hann hefur ekki lengur aðgang að viðvörunarkerfum. Bandaríkin Tengdar fréttir Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00 Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira
Starfsmaðurinn sem sendi út eldflaugaviðvörun til þeirra sem staddir voru á Hawaii fyrir nokkrum vikum hélt að árás væri yfirvofandi. Hann hefur verið fluttur á milli starfa hjá Almannavörnum Hawaii.Töluverð skelfing greip um sig þegar viðvörun um yfirvofandi eldflaugaárás var send í fjölmörg símtæki og eftir öðrum leiðum til íbúa Hawaii og annarra sem þar voru staddir þann 13. janúar síðastliðinn. Alls tók það yfirvöld 38 mínútur að senda út opinber skilaboð þess efnis að árás væri ekki yfirvofandi.Washington Post greinir fráþví að bráðabirgðarannsókn á atvikinu hafi leitt í ljós að starfsmaðurinn sem sendi út viðvörunina hafi misskilið skilaboð sem honum bárust á meðan á æfingu sem ekki var á dagskrá stóð.Skilaboðin sem send voru á eyjaskeggja.Vísir/AFPMisskilningur vegna skyndilegrar æfingar Er atvikinu lýst sem svo að yfirmaður næturvaktarinnar hjá Almannavörnum Hawaii hafi ákveðið að prófa starfsmenn dagvaktarinnar sem voru að mæta til vinnu.Yfirmaður dagvaktarinnar taldi hins vegar að æfingin væru ætluð starfsmönnum næturvaktarinnar og fylgdist því ekki með æfingunni.Þegar yfirmaður næturvaktarinnar hringdi svo í þá starfsmenn sem tóku þátt í æfingunni var enginn til staðar til þess að hafa eftirlit með þeim.Spilaði yfirmaðurinn hljóðrituð skilaboð frá herstjórn Bandaríkjahers í Kyrrahafi um að árás væri yfirvofandi. Tekið var fram í skilaboðunum að um æfingu væri að ræða en fyrir mistök virðist einnig hafa verið fram að ekki væri um æfingu að ræða.Starfsmaðurinn sem sendi hina örlagaríku viðvörun virðist ekki hafa heyrt þann hluta skilaboðana sem tiltók að um æfingu væri að ræða. Hélt hann því að áras væri yfirvofandi og sendi út aðvörunina.Starfar hann hjá Almannavörnum Hawaii en hefur verið færður til í starfi þar sem hann hefur ekki lengur aðgang að viðvörunarkerfum.
Bandaríkin Tengdar fréttir Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00 Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30 Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00 Mest lesið Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Innlent Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Erlent Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Erlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Innlent Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Erlent Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Erlent Afneitun helfararinnar verði gerð refsiverð og fræðsla aukin Innlent Rúmlega tvöhundruð skjálftar við Lambafell í Þrengslum Innlent Höfðu afskipti af „trylltum“ manni og ofurölvi útlendingi Innlent Fleiri fréttir Ná saman um myndun minnihlutastjórnar í Hollandi Maður sprautaði illa lyktandi vökva á Ilhan Omar Róa á nýnasistamið í leit að ICE-liðum Dómari stöðvar brottflutning Liam og föður hans Bandaríkin hyggja á heræfingar í Mið-Austurlöndum Svíar líta til kjarnorkuvopna Tónninn breytist með yfirmannaskiptum hjá ICE Mannfallið að nálgast tvær milljónir Svíar hyggjast lækka sakhæfisaldur „Móðir allra samninga“ Um þriðjungur Dana fær 50 þúsund króna „matartékka“ beint í vasann frá ríkinu Segja mögulegt að yfir 30.000 hafi verið drepin í mótmælunum Franska þingið samþykkti símabann hjá börnum Evrópusambandið og Indland ganga frá fríverslunarsamningi Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Lét þingmenn heyra það og sagði Evrópu ekki geta varið sig sjálfa Trump sagður hafa lofað óháðum rannsóknum í Minnesota Einn lifði flugslys í Maine af en sjö dóu Hafa fundið lík síðasta gíslsins á Gasa Börnin heima þegar móðir þeirra var stungin til bana Flugferðum aflýst og hvatt til heimavinnu vegna snjókomu Leita að líkamsleifum síðasta gíslsins Morðið á Pretti gagnrýnt úr ólíklegustu áttum Skotinn til bana: Myndefnið þvert á orð ráðherrans Þjóðvarðlið virkjað eftir að ICE skaut mann til bana Annar maður skotinn til bana af ICE Hótar að setja hundrað prósenta toll á Kanada „Eftir þetta getur enginn treyst honum“ Tugþúsundir mótmæltu ICE Funda um frið í skugga banvænna árása næturinnar Sjá meira
Hawaii-búar grétu, afklæddust og upplýstu um framhjáhald þegar viðvörunin barst Hvað myndir þú gera ef þú fengir skilaboð um að þú ættir hálftíma eftir ólifaðan? Íbúar Hawaii-ríkis Bandaríkjanna lentu í þessu, eins og frægt er orðið, í síðustu viku. 20. janúar 2018 07:00
Mundi ekki lykilorðið sitt og gat því ekki leiðrétt eldflaugaviðvörun Ríkisstjóri Hawaii vissi að um mistök væri að ræða en það tók meira en hálftíma að leiðrétta það. 23. janúar 2018 15:30
Ýtti á vitlausan takka og olli skelfingu á Hawaii Eldflaugaviðvörunin sem send var út til íbúa Hawaii í gær og olli skelfingu um tíma má rekja til þess að starfsmaður ýtti á vitlausan takka. 14. janúar 2018 09:00