Upphafsræða Bell hitti í mark á SAG: „Hræðsla og reiði vinnur aldrei“ Stefán Árni Pálsson skrifar 22. janúar 2018 11:30 Kristen Bell var kynnir á SAG í gærkvöldi. vísir/getty Screen Actors Guild verðlaunahátíðin fór fram vestanhafs í gærkvöldi og voru konur í aðalhlutverki. Leikkonan Kristen Bell var kynnir og aðeins afhentu konur verðlaun á hátíðinni og var #metoo byltingin í fyrirrúmi á hátíðinni. Þetta var í 24. skipti þar sem verðlaunahátíðin fer fram en verðlaunahafar eru valdir af félagi kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri, var sigursælust á kvikmyndahátíðinni í gær en hún fékk þrenn verðlaun. Hér má sjá alla sigurvegara kvöldsins. Upphafsræða Kristen Bell vakti sérstaka athygli í gærkvöldi og byrjaði hún á því að segja salnum að þetta væri í raun í fyrsta skipti sem sérstakur kynnir væri á SAG og því í fyrsta sinn sem kona væri í hlutverkinu. „SAG-verðlaunin eru verðlaunahátíð haldin af leikurum fyrir leikara. Hátíðin er ekki aðeins fyrir þá sem eru í þessum sal, heldur einnig fyrir þá sem eru enn að harka og búa í pínulítilli stúdíó íbúð, og kannski mörg saman,“ sagði Bell og bætti við að það væri heiður fyrir leikara að fá að túlka mannkynssöguna með því að segja sögu. „Sögur allra í heiminum eiga rétt á sér og sérstaklega á þessum tímum. Þegar við höldum áfram með líf okkar, þá verðum við að hlusta á fólk og koma fram við það af heilindum og sýna samkennd. Hræðsla og reiði vinnur aldrei.“ Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira
Screen Actors Guild verðlaunahátíðin fór fram vestanhafs í gærkvöldi og voru konur í aðalhlutverki. Leikkonan Kristen Bell var kynnir og aðeins afhentu konur verðlaun á hátíðinni og var #metoo byltingin í fyrirrúmi á hátíðinni. Þetta var í 24. skipti þar sem verðlaunahátíðin fer fram en verðlaunahafar eru valdir af félagi kvikmyndaleikara í Bandaríkjunum. Kvikmyndin Three Billboards Outside Ebbing, Missouri, var sigursælust á kvikmyndahátíðinni í gær en hún fékk þrenn verðlaun. Hér má sjá alla sigurvegara kvöldsins. Upphafsræða Kristen Bell vakti sérstaka athygli í gærkvöldi og byrjaði hún á því að segja salnum að þetta væri í raun í fyrsta skipti sem sérstakur kynnir væri á SAG og því í fyrsta sinn sem kona væri í hlutverkinu. „SAG-verðlaunin eru verðlaunahátíð haldin af leikurum fyrir leikara. Hátíðin er ekki aðeins fyrir þá sem eru í þessum sal, heldur einnig fyrir þá sem eru enn að harka og búa í pínulítilli stúdíó íbúð, og kannski mörg saman,“ sagði Bell og bætti við að það væri heiður fyrir leikara að fá að túlka mannkynssöguna með því að segja sögu. „Sögur allra í heiminum eiga rétt á sér og sérstaklega á þessum tímum. Þegar við höldum áfram með líf okkar, þá verðum við að hlusta á fólk og koma fram við það af heilindum og sýna samkennd. Hræðsla og reiði vinnur aldrei.“
Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Lífið Hætt að nota föt til að fela sig Tíska og hönnun Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Lífið Leikkonan Diane Ladd er látin Lífið Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Lífið Aniston hefur fundið ástina á ný Lífið Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Lífið „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Lífið Grateful Dead-söngkona látin Lífið Rífandi stemning í Reykjadal Lífið Fleiri fréttir Stórefnilegir skátar heiðraðir á Bessastöðum Rífandi stemning í Reykjadal Grateful Dead-söngkona látin Með heimsfræg verk sín í sumarbústað sem gerður er úr tveimur eldri húsum Ólöf mætti með Magnús upp á arminn Aniston hefur fundið ástina á ný Krýndur „kynþokkafyllsti maður ársins“ Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í úrslit í Skrekk Leikkonan Diane Ladd er látin Hitinn náði nýjum hæðum á klúbbnum Málar myndir með vinstri hendi eftir heilablóðfall „Ég sótti ekki einu sinni um háskóla á Íslandi“ Sjö lykilþættir að árangursríkari samskiptum Stjörnulífið: „Ef fólk hættir að gagnrýna mig svelt ég“ Hefur farið í gegnum sambandsslit, gjaldþrot og fjárkúgunarmál frammi fyrir þjóðinni Leikstýrir kærastanum í stærsta harmleik sögunnar Fékk hvorki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Sjá meira