Stone sprakk úr hlátri þegar hún var spurð hvort hún hefði verið áreitt kynferðislega Stefán Árni Pálsson skrifar 16. janúar 2018 10:30 Sharon Stone hefur greinilega lent í hræðilegum aðstæðum á sínum ferli. Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur og mánuði. Fjölmargar konur hafa stigið fram og sakað hátt setta menn innan kvikmyndabransans í Hollywood um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðganir undir merkjum #metoo byltingarinnar. Leikkonan Sharon Stone var í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS á dögunum, í þættinum Sunday Morning. Sjónvarpsmaðurinn Lee Cowan spurði Stone hvort hún hefði einhvern tímann verið í óþægilegri aðstöðu á sínum ferli. Fyrstu viðbrögð Sharon Stone voru þau að hún sprakk úr hlátri og hló í góðar tíu sekúndur. Síðan sagði hún: „Getur þú ímyndað þér bransann sem ég gekk inn í fyrir fjörutíu árum. Lítandi út eins og ég og frá einhverjum smábæ í Pennsylvania. Það var enginn til staðar til að vernda mig og ég hef séð þetta allt.“ Stone er 59 ára og sló hún fyrst í gegn árið 1992 þegar hún fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Basic Instinct.Cannot stop watching @sharonstone's response to being asked whether she's ever faced sexual harassment pic.twitter.com/MvFR3MIPU5— Hannah Jane Parkinson (@ladyhaja) January 15, 2018 Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira
Mikið hefur verið fjallað um kynferðisbrot og kynferðislega áreitni í kvikmyndageiranum í Bandaríkjunum síðustu vikur og mánuði. Fjölmargar konur hafa stigið fram og sakað hátt setta menn innan kvikmyndabransans í Hollywood um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðganir undir merkjum #metoo byltingarinnar. Leikkonan Sharon Stone var í viðtali á sjónvarpsstöðinni CBS á dögunum, í þættinum Sunday Morning. Sjónvarpsmaðurinn Lee Cowan spurði Stone hvort hún hefði einhvern tímann verið í óþægilegri aðstöðu á sínum ferli. Fyrstu viðbrögð Sharon Stone voru þau að hún sprakk úr hlátri og hló í góðar tíu sekúndur. Síðan sagði hún: „Getur þú ímyndað þér bransann sem ég gekk inn í fyrir fjörutíu árum. Lítandi út eins og ég og frá einhverjum smábæ í Pennsylvania. Það var enginn til staðar til að vernda mig og ég hef séð þetta allt.“ Stone er 59 ára og sló hún fyrst í gegn árið 1992 þegar hún fór með aðalhlutverkið í kvikmyndinni Basic Instinct.Cannot stop watching @sharonstone's response to being asked whether she's ever faced sexual harassment pic.twitter.com/MvFR3MIPU5— Hannah Jane Parkinson (@ladyhaja) January 15, 2018
Bíó og sjónvarp MeToo Mest lesið „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Lífið Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Lífið „Hugsa fallega til stelpunnar sem ég var þá“ Tíska og hönnun Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Lífið Kaupir fjórða húsið við sömu götu Lífið Er hægt að komast yfir framhjáhald? Lífið Kristján Einar leitar sér aðstoðar Lífið Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Lífið Fleiri fréttir Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Mýtur um fjármál: Hræddur við YOLO-viðhorf Íslendinga Graham Greene er látinn Erfitt að geta ekki rætt meðgönguna við móður sína „Guð og karlmenn elska mig“ Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Sjá meira