Morðið gæti flækt samskipti ríkja Bryndís skrifar 17. janúar 2018 06:00 Morðið á Ivanovic gæti haft pólitískar afleiðingar. Vísir/Epa Kósóvó-serbneski stjórnmálamaðurinn Oliver Ivanovic var skotinn til bana í borginni Mitrovica í gærmorgun. Ivanovic var skotinn sex sinnum í bringuna af leyniskyttu og lést skömmu síðar á nærliggjandi sjúkrahúsi. Dauði Ivanovic, sem var einn þekktasti kósóvó-serbneski stjórnmálamaðurinn, gæti flækt samskipti Serbíu og Kósóvó enn frekar. Ivanovic var fyrrverandi ríkisstjóri Kósóvó og Metohija og var umdeildur þar sem hann var fyrir tveimur árum dæmdur fyrir stríðsglæpi gegn Albönum árið 1999. Dómnum var snúið við á efra dómsstigi. Samskipti Kósóvó og Albaníu hafa lengi verið stirð en Kósóvó lýsti yfir sjálfstæði árið 2008 og hafa meira en 100 lönd viðurkennt sjálfstæðisyfirlýsinguna. Þar á meðal Ísland. Rússland og Serbía hafa ekki viðurkennt sjálfstæði ríkisins. Í gær áttu að hefjast fyrstu formlegu viðræður fulltrúa Belgrad, höfuðborgar Serbíu, og Pristina, höfuðborgar Kósóvó, í meira en ár. Ivanovic var einn helsti andstæðingur stjórnmálaflokks Serba í Kósóvó en hann gagnrýndi einnig opinberlega serbnesk stjórnvöld fyrir að styðja einungis Serba í kosningum í Kósóvó. James Ker-Lindsay, sérfræðingur í málefnum Suðaustur-Evrópu sagði við fréttastofu The Guardian að morðið á Ivanovic yrði líklega notað til þess að ná fram pólitískum ávinningi. Albanía Kósovó Serbía Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira
Kósóvó-serbneski stjórnmálamaðurinn Oliver Ivanovic var skotinn til bana í borginni Mitrovica í gærmorgun. Ivanovic var skotinn sex sinnum í bringuna af leyniskyttu og lést skömmu síðar á nærliggjandi sjúkrahúsi. Dauði Ivanovic, sem var einn þekktasti kósóvó-serbneski stjórnmálamaðurinn, gæti flækt samskipti Serbíu og Kósóvó enn frekar. Ivanovic var fyrrverandi ríkisstjóri Kósóvó og Metohija og var umdeildur þar sem hann var fyrir tveimur árum dæmdur fyrir stríðsglæpi gegn Albönum árið 1999. Dómnum var snúið við á efra dómsstigi. Samskipti Kósóvó og Albaníu hafa lengi verið stirð en Kósóvó lýsti yfir sjálfstæði árið 2008 og hafa meira en 100 lönd viðurkennt sjálfstæðisyfirlýsinguna. Þar á meðal Ísland. Rússland og Serbía hafa ekki viðurkennt sjálfstæði ríkisins. Í gær áttu að hefjast fyrstu formlegu viðræður fulltrúa Belgrad, höfuðborgar Serbíu, og Pristina, höfuðborgar Kósóvó, í meira en ár. Ivanovic var einn helsti andstæðingur stjórnmálaflokks Serba í Kósóvó en hann gagnrýndi einnig opinberlega serbnesk stjórnvöld fyrir að styðja einungis Serba í kosningum í Kósóvó. James Ker-Lindsay, sérfræðingur í málefnum Suðaustur-Evrópu sagði við fréttastofu The Guardian að morðið á Ivanovic yrði líklega notað til þess að ná fram pólitískum ávinningi.
Albanía Kósovó Serbía Mest lesið Ferðamaður réðst á leiðsögukonu: „Ísland hefur brugðist mér“ Innlent Afplána líklegast í fjögur til fimm ár á Litla Hrauni Innlent Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Erlent Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Erlent Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Erlent Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Erlent „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Erlent Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Erlent Aftur flagnar Vesturbæjarlaug: „Eins og hún sé með skallablett“ Innlent Fleiri fréttir Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Lofthelgi aftur lokað í Álaborg vegna drónaflugs James Comey ákærður vegna Rússarannsóknar Segir NATO og ESB hafa lýst yfir stríði við Rússland Boðar alla herforingjana á fordæmalausan skyndifund Enn lítið vitað um leyniskyttuna og tilefni árásarinnar í Dallas Hóta Demókrötum með umfangsmiklum uppsögnum Fimm ára fangelsi fyrir að taka við fúlgum fjár frá Gaddafi Keppast við að ákæra Comey Trump krefst rannsóknar á „þríþættu skemmdarverki“ hjá SÞ Drónaflug í Danmörku: „Fjölþáttaógnin er að raungerast“ Leikskóli heimtar tugi þúsunda fyrir „listaverk“ barnanna Ætlar sér að koma böndum á sjónvarpsstöðvar Macron telur Trump ekki fylgjandi innlimun Vesturbakkans Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Sjá meira