Hafa safnað 50.000 undirskriftum á fyrstu fimm dögum herferðarinnar Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 8. desember 2017 18:00 Herferðin Bréf til bjargar lífi fer vel af stað en viðburðurinn við Hallgrímskirkju vakti mikla athygli um helgina. Vísir/Vilhelm Íslandsdeild Amnesty International hefur safnað 50.000 undirskriftum á fyrstu fimm dögum herferðarinnar Bréf til bjargar lífi. Herferðin stendur yfir í 16 daga og fer hún virkilega vel af stað. Undirskriftunum er safnað í gegnum vefsíðu Íslandsdeildar Amnesty International. 50.000 undirskriftum verið safnað á landsvísu þar sem almenningur er beðin um að lýsa upp myrkrið með því að ljá undirskrift sína á tíu áríðandi mál einstaklinga og hópa sem sæta mannréttindabrotum. Þúsundir hafa lagt leið sína að Hallgrímskirkju þar sem ljósainnsetningin Lýstu upp myrkrið hefur farið fram, en Serious Business gerði kirkjuna af risastóru kerti um helgina. Telur Íslandsdeild Amnesty að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um herferð samtakanna í þágu þolenda mannréttindabrota. „Fimm daga gagnvirk ljósainnsetning við Hallgrímskirkju var hápunktur herferðarinnar Bréf til bjargar lífi þar sem rúmlega 11.000 undirskriftum var safnað til að þrýsta á stjórnvöld í tíu ríkjum að láta af mannréttindabrotum. Ljósainnsetningin var sýnileg vítt og breitt um Reykjavík og dró að sér gesti og gangandi sem ljáðu undirskrift sína til að halda loganum lifandi bæði með táknrænum hætti á kerti kirkjunnar og í reynd í lífi þeirra sem beittir eru skelfilegum órétti.“Meira en 50.000 Íslendingar lýstu upp myrkrið við Hallgrímskirkju.Íslandsdeild AmnestyEnn eru átta dagar eftir af herferðinni svo henni er hvergi nærri lokið. Bréf til bjargar lífi er stærsti mannréttindaviðburður heims sem fer fram í rúmlega 150 löndum og landssvæðum á aðventunni. Hundruð þúsunda koma þá saman og skrifa milljónir bréfa og korta, eða skrifa undir á vefsíðum eða í sms-áköllum og skora á stjórnvöld að gera umbætur í mannréttindamálum. Þessi einstaki samstöðumáttur skilar raunverulegum breytingum í lífi þeirra sem minnst mega sín. Á hverju ári eru samviskufangar leystir úr haldi, fangar hljóta mannúðlegri meðferð, þolendur pyndinga sjá réttlætinu fullnægt, fangar á dauðadeild eru náðaðir eða ómannúðlegri löggjöf er breytt. Fyrir þolendur brotanna og fjölskyldur þeirra eru bréfin tákn um alþjóðlega samstöðu fólks sem lætur sig varða réttindi þeirra og mannlega reisn. Hér á landi er hægt að skrifa undir undir mál tíu einstaklinga og hópa sem sætt hafa grófum mannréttindabrotum.Hér að neðan má sjá myndband sem Serious Busines Agency gerði fyrir Amnesty á meðan á ljósainnsetningunni stóð: Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Sjá meira
Íslandsdeild Amnesty International hefur safnað 50.000 undirskriftum á fyrstu fimm dögum herferðarinnar Bréf til bjargar lífi. Herferðin stendur yfir í 16 daga og fer hún virkilega vel af stað. Undirskriftunum er safnað í gegnum vefsíðu Íslandsdeildar Amnesty International. 50.000 undirskriftum verið safnað á landsvísu þar sem almenningur er beðin um að lýsa upp myrkrið með því að ljá undirskrift sína á tíu áríðandi mál einstaklinga og hópa sem sæta mannréttindabrotum. Þúsundir hafa lagt leið sína að Hallgrímskirkju þar sem ljósainnsetningin Lýstu upp myrkrið hefur farið fram, en Serious Business gerði kirkjuna af risastóru kerti um helgina. Telur Íslandsdeild Amnesty að vitundarvakning hafi orðið hér á landi um herferð samtakanna í þágu þolenda mannréttindabrota. „Fimm daga gagnvirk ljósainnsetning við Hallgrímskirkju var hápunktur herferðarinnar Bréf til bjargar lífi þar sem rúmlega 11.000 undirskriftum var safnað til að þrýsta á stjórnvöld í tíu ríkjum að láta af mannréttindabrotum. Ljósainnsetningin var sýnileg vítt og breitt um Reykjavík og dró að sér gesti og gangandi sem ljáðu undirskrift sína til að halda loganum lifandi bæði með táknrænum hætti á kerti kirkjunnar og í reynd í lífi þeirra sem beittir eru skelfilegum órétti.“Meira en 50.000 Íslendingar lýstu upp myrkrið við Hallgrímskirkju.Íslandsdeild AmnestyEnn eru átta dagar eftir af herferðinni svo henni er hvergi nærri lokið. Bréf til bjargar lífi er stærsti mannréttindaviðburður heims sem fer fram í rúmlega 150 löndum og landssvæðum á aðventunni. Hundruð þúsunda koma þá saman og skrifa milljónir bréfa og korta, eða skrifa undir á vefsíðum eða í sms-áköllum og skora á stjórnvöld að gera umbætur í mannréttindamálum. Þessi einstaki samstöðumáttur skilar raunverulegum breytingum í lífi þeirra sem minnst mega sín. Á hverju ári eru samviskufangar leystir úr haldi, fangar hljóta mannúðlegri meðferð, þolendur pyndinga sjá réttlætinu fullnægt, fangar á dauðadeild eru náðaðir eða ómannúðlegri löggjöf er breytt. Fyrir þolendur brotanna og fjölskyldur þeirra eru bréfin tákn um alþjóðlega samstöðu fólks sem lætur sig varða réttindi þeirra og mannlega reisn. Hér á landi er hægt að skrifa undir undir mál tíu einstaklinga og hópa sem sætt hafa grófum mannréttindabrotum.Hér að neðan má sjá myndband sem Serious Busines Agency gerði fyrir Amnesty á meðan á ljósainnsetningunni stóð:
Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Innlent Fleiri fréttir Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Metfjöldi vill stíga á svið með Íslenska dansflokknum Sjá meira