Komst í úrslitin á HM á sjö og hálfri mínútu Tómas Þór Þórðarson skrifar 17. nóvember 2017 13:45 Björn Lúkas Haraldsson freistar þess að verða heimsmeistari á morgun. Mynd/Mjölnir Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson úr Mjölni komst í gær í úrslitaviðureignina á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer í Ástralíu. Hann mætir Svíanum Khaled Laallam í úrslitum á morgun en hlé verður gert á keppni í dag. Björn Lúkas keppir í millivigt þar sem 29 hófu leik en sá sænski sat hjá í fyrstu umferð og er aðeins búinn að berjast tvisvar sinnum.Sjá einnig:Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Björn er búinn að berjast fjórum sinnum og hefur pakkað öllum andstæðingum sínum saman. Hann er búinn að klára alla sína bardaga í fyrstu lotu og hefur aðeins verið inn í búrinu á HM í sjö mínútur og þrjátíu og sex sekúndur. Keppt er í þrisvar sinnum þriggja mínútna lotum þannig fari bardagi alla leið getur hann lengst verið níu mínútur. Björn Lúkas hefur því ekki náð að klára heilan bardaga í mínútum talið. Það eru MMA Fréttir sem vekja athygli á þessu. Khaled Laallam, sem Björn Lúkas mætir í úrslitum á morgun, hefur unnið ellefu af tólf bardögum sínum á ferlinum en hann þurfti ekki að berjast í átta manna úrslitum þar sem mótherji hans stóðst ekki læknisskoðun og fékk ekki að keppa. Sá sænski er búinn að klára báða bardaga sína á dómaraúrskurði og hefur því í heildina verið í búrinu í 18 mínútur í tveimur bardögum eða ríflega tvöfalt lengur en Björn Lúkas þrátt fyrir að Íslendingurinn er búinn að berjast tvisvar sinnum oftar. MMA Tengdar fréttir Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25 Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Bardagakappinn Björn Lúkas Haraldsson úr Mjölni komst í gær í úrslitaviðureignina á heimsmeistaramóti áhugamanna í MMA sem fram fer í Ástralíu. Hann mætir Svíanum Khaled Laallam í úrslitum á morgun en hlé verður gert á keppni í dag. Björn Lúkas keppir í millivigt þar sem 29 hófu leik en sá sænski sat hjá í fyrstu umferð og er aðeins búinn að berjast tvisvar sinnum.Sjá einnig:Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Björn er búinn að berjast fjórum sinnum og hefur pakkað öllum andstæðingum sínum saman. Hann er búinn að klára alla sína bardaga í fyrstu lotu og hefur aðeins verið inn í búrinu á HM í sjö mínútur og þrjátíu og sex sekúndur. Keppt er í þrisvar sinnum þriggja mínútna lotum þannig fari bardagi alla leið getur hann lengst verið níu mínútur. Björn Lúkas hefur því ekki náð að klára heilan bardaga í mínútum talið. Það eru MMA Fréttir sem vekja athygli á þessu. Khaled Laallam, sem Björn Lúkas mætir í úrslitum á morgun, hefur unnið ellefu af tólf bardögum sínum á ferlinum en hann þurfti ekki að berjast í átta manna úrslitum þar sem mótherji hans stóðst ekki læknisskoðun og fékk ekki að keppa. Sá sænski er búinn að klára báða bardaga sína á dómaraúrskurði og hefur því í heildina verið í búrinu í 18 mínútur í tveimur bardögum eða ríflega tvöfalt lengur en Björn Lúkas þrátt fyrir að Íslendingurinn er búinn að berjast tvisvar sinnum oftar.
MMA Tengdar fréttir Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25 Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30 Mest lesið Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Fótbolti Coote dómari í enn verri málum Enski boltinn Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Enski boltinn Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Fótbolti Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Körfubolti Popovich fékk heilablóðfall Körfubolti Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Enski boltinn Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Handbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin: Gaz-leikur allra Gaz-leikja og Þjóðadeildin af stað á ný Cristiano Ronaldo óttast að tími hans sé að renna út Sjáðu allt sem Rúben Amorim gerði á móti Man. Utd í Meistaradeildinni Martröð fyrir markakónginn í lokaumferðinni Gerði aðeins betur en mamma sín og jafnaði met landsliðsins Coote dómari í enn verri málum „Enn sáttari með að allir leikmenn fari heilir inn í þetta jólafrí” Embla tryggði Stjörnunni sigur Rúnar frábær í sigri á gamla heimavelli sínum í Eyjum Íslendingalið í bikarúrslit í Noregi en aðeins eitt áfram í þýska bikarnum Tryggvi og Elvar báðir kátir eftir kvöldið Uppgjör og viðtöl: Haukar - Fram 20-28 | Sannfærandi sigur Fram Popovich fékk heilablóðfall Einar Bragi öflugur í stórsigri Kristianstad Misskemmtilegt kvöld hjá íslensku konunum í Meistaradeildinni Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Sjá meira
Björn Lúkas keppir til úrslita um heimsmeistaratitilinn Bardagamaðurinn Björn Lúkas Haraldsson heldur áfram sigurgöngu sinni á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum en hann var áðan að vinna undanúrslitabardaga á móti Ástrala. 16. nóvember 2017 13:25
Gunnar Nelson er ofboðslega stoltur af Birni Lúkasi Gunnar Nelson hefur náð frábær árangri í búrinu á síðustu árum og hann er ánægður að sjá liðsfélaga sinn úr Mjölni gera mjög góða hluti á heimsmeistaramóti áhugamanna í blönduðum bardagaíþróttum. 16. nóvember 2017 14:30