Listnám í Laugarnesið Ágúst Már Garðarsson skrifar 23. október 2017 13:00 Ég elska listir og trúi því einlæglega að án þeirra myndi líf okkar vera fátæklegra og sumir myndu jafnvel bara deyja. Nú er ég búinn að hitta Listnema úr LHÍ og kennara nokkrum sinnum á síðustu vikum, skoða húsakynni þeirra sem eru algerlega fyrir neðan allar hellur og hlusta á óskir þeirra. Nú húka þesssir framtíðarlistamenn þjóðarinnar í 5 mismunandi húsnæðum um allan bæ með tilheyrandi flóknum rekstrarkostnaði, og ekki bara það heldur hentar flest húsnæðið mjög illa til námsins og stór hluti er auk þess undirlagður af myglu og á niðurrifsplani. Þetta getum við ekki horft upp á lengur sem menningarþjóð, því ef það er eitthvað eitt sem kynnir Ísland umfram náttúruna okkar þá er það framlag Íslands til menninga og lista sem er nú þegar allgott, ímyndið ykkur ef þessir nemar fá góðan aðbúnað til að iðka sitt nám og rannsóknir? Ég var sjálfur við nám í matreiðslu þegar Hótel og Matvælaskólinn í MK var opnaður og sú bylting í námsaðstöðu okkar hefur fleygt okkur svo gríðarlega fram í mínu fagi, það gilda nákvæmlega sömu faglegu reglur um listnám. Mér þykir einsýnt að nú eigi ríkið og Reykjavíkurborg að leggjast á eitt að koma listnámsgreinunum 5 saman undir eitt þak í Laugarnesinu. Því miður er enginn peningur eyrnamerktur til verkefnisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en því verður að breyta, því að það er hrein skömm að því. Frumhönnun, þarfagreining og teikningar þurfa að fara að eiga sér stað svo að verkefnið komist af stað og listnemar og kennarar fari að eygja að komast á endastöð. Þessu skal ég berjast fyrir af heilum hug ef ég kemst einhvers staðar að málum í framtíðinni. Sameinumst um stórbrotinn Listaháskóla í Laugarnesinu sem sinnir öllum sviðum og hjálpar til að allir geti unnið saman þvert á sviðin því að það er leiðin til framfara í listinni á tímum þar sem mörk listanna eru alltaf að verða óskýrari og skemmtilegri.Höfundur er matreiðslumaður Marel, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og frambjóðandi Bjartrar Framtíðar í 4. sæti Reykjavík norður. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Takk Sigurður Ingi Helgi Héðinsson Skoðun Krónan býr sig ekki til sjálf Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason Skoðun Læknaeiðurinn og dánaraðstoð: Hvað þýðir „að valda ekki skaða“? Ingrid Kuhlman Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal Skoðun Hömpum morðingjunum sem hetjum Salvör Gullbrá Þórarinsdóttir. Skoðun Skoðun Skoðun Læknaeiðurinn og dánaraðstoð: Hvað þýðir „að valda ekki skaða“? Ingrid Kuhlman skrifar Skoðun Takk Sigurður Ingi Helgi Héðinsson skrifar Skoðun Krónan býr sig ekki til sjálf Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Stöndum saman fyrir íslenskan flugrekstur Bogi Nils Bogason skrifar Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar Skoðun Baráttan heldur áfram! Hjálmtýr Heiðdal skrifar Skoðun Hvers virði er líf barns? Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Hvernig hljómar tilboðið einn fyrir þrjá? Davíð Már Sigurðsson skrifar Skoðun Fyrrverandi lögreglumaður heyrir enn röddina Sigurður Árni Reynisson skrifar Skoðun Bætum lífsgæði þeirra sem lifa með krabbameini Sigríður Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Offita á krossgötum Guðrún Þuríður Höskuldsdóttir,Tryggvi Helgason skrifar Skoðun Fórnir verið færðar fyrir okkur Björn Ólafsson skrifar Skoðun Launaþjófaður – vanmetinn glæpur á vinnumarkaði Kristjana Fenger skrifar Skoðun Áfram veginn í Reykjavík Gísli Garðarsson,Steinunn Rögnvaldsdóttir skrifar Skoðun Fjölgun kennara er allra hagur Haraldur Freyr Gíslason skrifar Skoðun Deilt og drottnað í umræðu um leikskólamál Halla Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Af hverju hafa Danir það svona óþolandi gott? Björn Teitsson skrifar Skoðun Fjárfestum í framtíðinni Bryngeir Valdimarsson skrifar Skoðun Togstreita, sveigjanleiki og fjölskyldur Sólveig Rán Stefánsdóttir skrifar Skoðun Hvað kostar gjaldtakan? Hildur Hauksdóttir skrifar Skoðun Víðerni verndar og virkjana Björg Eva Erlendsdóttir skrifar Skoðun Blóðpeningar vestrænna yfirvalda Bergljót T. Gunnlaugsdóttir skrifar Skoðun Eigindlegar rannsóknir og umræðan um jafnrétti Stefan C. Hardonk skrifar Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar Skoðun Íslensk fátækt er bara kjaftæði Unnur Hrefna Jóhannsdóttir skrifar Skoðun Börn í fangelsi við landamærin Inger Erla Thomsen skrifar Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar Skoðun Breytum fánalögunum og notum fánann meira Rósa Guðbjartsdóttir skrifar Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar Sjá meira
Ég elska listir og trúi því einlæglega að án þeirra myndi líf okkar vera fátæklegra og sumir myndu jafnvel bara deyja. Nú er ég búinn að hitta Listnema úr LHÍ og kennara nokkrum sinnum á síðustu vikum, skoða húsakynni þeirra sem eru algerlega fyrir neðan allar hellur og hlusta á óskir þeirra. Nú húka þesssir framtíðarlistamenn þjóðarinnar í 5 mismunandi húsnæðum um allan bæ með tilheyrandi flóknum rekstrarkostnaði, og ekki bara það heldur hentar flest húsnæðið mjög illa til námsins og stór hluti er auk þess undirlagður af myglu og á niðurrifsplani. Þetta getum við ekki horft upp á lengur sem menningarþjóð, því ef það er eitthvað eitt sem kynnir Ísland umfram náttúruna okkar þá er það framlag Íslands til menninga og lista sem er nú þegar allgott, ímyndið ykkur ef þessir nemar fá góðan aðbúnað til að iðka sitt nám og rannsóknir? Ég var sjálfur við nám í matreiðslu þegar Hótel og Matvælaskólinn í MK var opnaður og sú bylting í námsaðstöðu okkar hefur fleygt okkur svo gríðarlega fram í mínu fagi, það gilda nákvæmlega sömu faglegu reglur um listnám. Mér þykir einsýnt að nú eigi ríkið og Reykjavíkurborg að leggjast á eitt að koma listnámsgreinunum 5 saman undir eitt þak í Laugarnesinu. Því miður er enginn peningur eyrnamerktur til verkefnisins í fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar en því verður að breyta, því að það er hrein skömm að því. Frumhönnun, þarfagreining og teikningar þurfa að fara að eiga sér stað svo að verkefnið komist af stað og listnemar og kennarar fari að eygja að komast á endastöð. Þessu skal ég berjast fyrir af heilum hug ef ég kemst einhvers staðar að málum í framtíðinni. Sameinumst um stórbrotinn Listaháskóla í Laugarnesinu sem sinnir öllum sviðum og hjálpar til að allir geti unnið saman þvert á sviðin því að það er leiðin til framfara í listinni á tímum þar sem mörk listanna eru alltaf að verða óskýrari og skemmtilegri.Höfundur er matreiðslumaður Marel, fyrrverandi varaborgarfulltrúi og frambjóðandi Bjartrar Framtíðar í 4. sæti Reykjavík norður.
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun
Skoðun ,,Gallaður" hundur - söluhluturinn hundur - um úrskurð Kærunefndar vöru- og þjónustukaupa Árni Stefán Árnason skrifar
Skoðun Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir skrifar
Skoðun Þegar heilbrigðiskerfið molnar og ráðherrann horfir bara á Elín A. Eyfjörð Ármannsdóttir skrifar
Skoðun Tíminn er núna, fjarheilbrigðisþjónusta sem lykill að jafnræði og sjálfbærni í heilbrigðiskerfinu Helga Dagný Sigurjónsdóttir skrifar
Skoðun Samtal um launajafnrétti og virðismat starfa í tilefni af Kvennaári Helga Björg O. Ragnarsdóttir skrifar
Fyrst heimsfaraldur, svo náttúruhamfarir, þá gjaldþrot og nú verkföll! Sigríður Margrét Oddsdóttir Skoðun