Samgöngustofa breytir verklagi á forskráningum nýrra bíla Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 27. október 2017 18:00 Miklar tafir á forskráningu bíla fyrri hluta árs komu sér verulega illa fyrir bílaumboð, bílaleigur og einstaklinga Vísir/Eyþór Samgöngustofa hefur gert breytingar á verklagi er snýr að forskráningum nýrra bíla. Samgöngustofa felur nú bílaumboðum að sá um forskráningar nýrra bíla sem á að skapa mikla hagræðingu fyrir bílaumboðin og Samgöngustofu og flýta fyrir öllu ferli við skráningu. Breytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs. Miklar tafir voru í forskráningu bíla á fyrri hluta ársins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu kom þetta sér verulega illa fyrir bílaumboð, bílaleigur og einstaklinga þar sem tafir í skráningum gátu farið uppí allt að þrjár vikur. Bílgreinasambandið átti nokkrar fundi með Samgöngustofu vegna málsins þar sem hagur allra var að finna lausn á þessum töfum. Samgöngustofa gerði ákveðna breytingar innandyra svo að þessi mál komust í viðunandi horf en áfram var unnið að varanlegri lausn til að forða því að viðlíka ástand geti komið upp að nýju. Segir í tilkynningunni: „Bílgreinasambandið fagnar þessum aðgerðum Samgöngustofu og sér frammá mun einfaldara og skilvirkara ferli við skráningu nýrra bíla.“ Samgöngustofa hefur breytt sínum kerfum þannig að bílaumboðin geta frá og með 20. janúar næstkomandi geta bílaumboðin forskráð bíla sjálf, undir eftirliti Samgöngustofu. Breytingarnar munu flýta fyrir skráningu á nýjum bílum og létta á Samgöngustofu sem mun þó áfram sjá um skráningar einkabifreiða. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Samgöngustofa hefur gert breytingar á verklagi er snýr að forskráningum nýrra bíla. Samgöngustofa felur nú bílaumboðum að sá um forskráningar nýrra bíla sem á að skapa mikla hagræðingu fyrir bílaumboðin og Samgöngustofu og flýta fyrir öllu ferli við skráningu. Breytingarnar taka gildi í byrjun næsta árs. Miklar tafir voru í forskráningu bíla á fyrri hluta ársins. Samkvæmt fréttatilkynningu frá Bílgreinasambandinu kom þetta sér verulega illa fyrir bílaumboð, bílaleigur og einstaklinga þar sem tafir í skráningum gátu farið uppí allt að þrjár vikur. Bílgreinasambandið átti nokkrar fundi með Samgöngustofu vegna málsins þar sem hagur allra var að finna lausn á þessum töfum. Samgöngustofa gerði ákveðna breytingar innandyra svo að þessi mál komust í viðunandi horf en áfram var unnið að varanlegri lausn til að forða því að viðlíka ástand geti komið upp að nýju. Segir í tilkynningunni: „Bílgreinasambandið fagnar þessum aðgerðum Samgöngustofu og sér frammá mun einfaldara og skilvirkara ferli við skráningu nýrra bíla.“ Samgöngustofa hefur breytt sínum kerfum þannig að bílaumboðin geta frá og með 20. janúar næstkomandi geta bílaumboðin forskráð bíla sjálf, undir eftirliti Samgöngustofu. Breytingarnar munu flýta fyrir skráningu á nýjum bílum og létta á Samgöngustofu sem mun þó áfram sjá um skráningar einkabifreiða.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira