Bróðir Harvey Weinstein sakaður um áreitni Birgir Olgeirsson skrifar 18. október 2017 09:48 Bob og Harvey Weinstein. Vísir/Getty Framleiðandinn Amanda Segel hefur sakað Bob Weinstein, bróður Harvey Weinsteins, um kynferðislega áreitni á meðan þau framleiddu þáttaröðina The Mist fyrir Spike TV. Það var fyrirtækið The Weinstein Company sem var að baki framleiðslunnar á þáttunum en Amanda segir Bob hafa ítrekað reynt við hana og beðið hana um að borða með sér kvöldverð, bara þau tvö. Hún segir áreitnina hafa hafist sumarið 2016 og hún hafi verið viðvarandi í þrjá mánuði, eða þangað til lögmaðurinn hennar tilkynnti stjórnendum The Weinstein Company að Amanda myndi yfirgefa þáttinn ef Bob myndi ekki láta af þessari hegðun. „Nei ætti að duga,“ segir Segel við bandaríska tímaritið Variety um málið. „Eftir að hafa fengið nei ættu þeir sem eru að reyna að bjóða manni út að láta þar við sitja. Bob hélt því fram við mig að hann vildi að við yrðum vinir. Hann vildi hins vegar ekki vinskap. Hann vildi meira en það. Ég vona að nei muni duga framvegis.“ Talsmaður Bob Weinsteins sagði í yfirlýsingu sem send var Variety að Bob hafni því að hafa hegðað sér óviðeigandi. „Bob fór einu sinni út að borða með Ms. Segel í Los Angeles í júní árið 2016. Hann hafnar ásökunum um óviðeigandi hegðun á þeirri stund.“ Lögmaður hans heldur því einnig fram að þessi umfjöllun Variety sé uppfull af ósannindum og villandi staðhæfingum. Þessi ásökun Segel kemur í kjölfar fjöld ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein. Bob hefur sjálfur fordæmt hegðun bróður síns og sagst hafa haft enga vitneskju um hegðun hans. Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. 15. október 2017 22:12 James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein "Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ 15. október 2017 20:21 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Sjá meira
Framleiðandinn Amanda Segel hefur sakað Bob Weinstein, bróður Harvey Weinsteins, um kynferðislega áreitni á meðan þau framleiddu þáttaröðina The Mist fyrir Spike TV. Það var fyrirtækið The Weinstein Company sem var að baki framleiðslunnar á þáttunum en Amanda segir Bob hafa ítrekað reynt við hana og beðið hana um að borða með sér kvöldverð, bara þau tvö. Hún segir áreitnina hafa hafist sumarið 2016 og hún hafi verið viðvarandi í þrjá mánuði, eða þangað til lögmaðurinn hennar tilkynnti stjórnendum The Weinstein Company að Amanda myndi yfirgefa þáttinn ef Bob myndi ekki láta af þessari hegðun. „Nei ætti að duga,“ segir Segel við bandaríska tímaritið Variety um málið. „Eftir að hafa fengið nei ættu þeir sem eru að reyna að bjóða manni út að láta þar við sitja. Bob hélt því fram við mig að hann vildi að við yrðum vinir. Hann vildi hins vegar ekki vinskap. Hann vildi meira en það. Ég vona að nei muni duga framvegis.“ Talsmaður Bob Weinsteins sagði í yfirlýsingu sem send var Variety að Bob hafni því að hafa hegðað sér óviðeigandi. „Bob fór einu sinni út að borða með Ms. Segel í Los Angeles í júní árið 2016. Hann hafnar ásökunum um óviðeigandi hegðun á þeirri stund.“ Lögmaður hans heldur því einnig fram að þessi umfjöllun Variety sé uppfull af ósannindum og villandi staðhæfingum. Þessi ásökun Segel kemur í kjölfar fjöld ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein. Bob hefur sjálfur fordæmt hegðun bróður síns og sagst hafa haft enga vitneskju um hegðun hans.
Mál Harvey Weinstein MeToo Tengdar fréttir Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49 Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. 15. október 2017 22:12 James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein "Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ 15. október 2017 20:21 Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00 Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11 Mest lesið Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Lífið Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Lífið Er Lína Langsokkur woke? Gagnrýni Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? Lífið Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Lífið Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Lífið „Þú ert svo falleg“ Lífið Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir Lífið Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Lífið Skortur á viðtengingarhætti hjá Laufeyju sé hluti af stærri þróun Menning Fleiri fréttir Ævintýralegt frí Ómars og Evu Margrétar á Ítalíu Kynlífsmyndband í Ásmundarsal Þáttur Kimmel af sjónvarpsskjánum um óákveðinn tíma Hvernig getur kona sem er komin í tíðahvörf fundið neistann til að stunda kynlíf aftur? „Þú ert svo falleg“ Djúsí Ceasar vefja sem klikkar seint Bullandi boltastemning á árshátíð Sýnar Fjölgar mannkyninu enn frekar Berjamó með sjálfum Berjakarlinum Eiríkur og Alma selja smekklega hæð í Garðabæ Fór ein í eftirpartý með Drake en segir ekki meir „Erum við að falla úr efstu deild í Norður-Kóreu?“ Kærastinn skyndilega orðinn „pabbi“ Aldísar Borguðu norn fyrir gott veður á brúðkaupsdaginn Fjallar ekki um eiturlyf í dýrðarljóma „Án djóks besta kvöld lífs míns“ Robert Redford er látinn Norska konungsfjölskyldan krefst breytinga á heimildarmynd Netflix Fyrst „stóru fimm“ til að hóta sniðgöngu Keyptu vistvænt hús í Garðabæ af meðlimi Sigur Rósar Fögur hæð í frönskum stíl „Hann varð fyrir gríðarlega miklum árásum úr samfélaginu“ Mægðurnar Vanda Sig og Dísa sögðu fokk við ofbeldi Salka Sól og Elísabet Jökuls mættu á frumsýningu „Komst ekki á Emmy-hátíðina en komst á bráðamóttökuna“ Staða inn á fótboltavelli sem heitir það sama og bleyjutegund Glæpasagnahöfundur nældi sér í fyrirsætu Stökkva út í sjó úr margra metra hæð og fréttamaður fékk að prófa „Áttum góða tíma og mjög ástríkt samband að mestu“ Ein sú fegursta komin á fast Sjá meira
Harvey Weinstein rekinn úr Óskarsakademíunni eftir fordæmalausa ákvörðun stjórnarinnar Weinstein hefur átt afar farsælan feril þegar kemur að Óskarsverðlaunahátíðinni, en myndir sem hann hefur framleitt hafa í það heila hlotið 300 tilnefningar. 14. október 2017 20:49
Macron vill svipta Weinstein æðstu heiðursorðu Frakklands Ástæðan að baki því er sá mikli fjöldi ásakana kvenna á hendur Harvey Weinstein um kynferðislega áreitni og kynferðislegt ofbeldi. 15. október 2017 22:12
James Corden harðlega gagnrýndur fyrir brandara um Harvey Weinstein "Harvey Weinstein vildi koma í kvöld, en því miður ákvað hann að sætta sig við það pottablóm sem var næst honum.“ 15. október 2017 20:21
Goðsögn orðin að alræmdum skúrki Alls hafa 22 konur sakað Harvey Weinstein um að hafa beitt sig kynferðisofbeldi. Kvikmyndaframleiðandinn er moldríkur og var virtur og valdamikill. 14. október 2017 06:00
Lena Headey grét vegna Harvey Weinstein Game of Thrones leikkonan segir frá samskiptum sínum við framleiðandann. 17. október 2017 20:11