Geðsjúkdómar spyrja ekki um aldur Sólveig Bjarney Daníelsdóttir skrifar 19. október 2017 13:30 Geðsjúkdómar eru sjúkdómar sem fólk á öllum aldri á ekki að þurfa að fela eða skammast sín fyrir. Þetta á einnig við um aldraða en stór hópur í samfélagi landsins fellur undir þann flokk. Samkvæmt opinberri skilgreiningu eru aldraðir þeir sem eru 67 ára og eldri. Þessi aldursflokkur getur greinst með geðsjúkdóm líkt og fólk á öllum aldri, þeir geta jafnvel verið öldruðum lífshættulegir en þá er líka hægt að lækna. Þunglyndi er ein algengasta tegund geðsjúkdóma sem hrjá aldraða í dag. Margir þættir hafa þar áhrif eins og t.d. skert vitræn geta, vefrænir sjúkdómar o.fl. Flestir eru sammála því að bæta þurfi þjónustu og úrræði fyrir þessa einstaklinga. Má þar helst nefna vöntun á fleiri öldrunargeðrýmum og skort á heilsugæsluþjónustu fyrir aldraða einstaklinga með geðkvilla. Hægt er að bæta þjónustu og tryggja geðheilbrigði þessa hóps. Stefna Miðflokksins í heilbrigðismálum er margþætt og markmið okkar er að byggja upp og reka hér á landi framúrskarandi heilbrigðiskerfi. Einn þátturinn er að auka vægi heilsugæslunnar á landsvísu fyrir einstaklinga á öllum aldri sem þjást af andlegum og/eða líkamlegum vandamálum og greina fyrr þörf þeirra sem þurfa á heimahjúkrun að halda. Að sama skapi er brýnt að byggja fleiri hjúkrunarheimili sem hafa það að markmiði að koma til móts við heildar þarfir þjónustuþega.Höfundur starfar sem hjúkrunardeildarstjóri á geðsviði Landspítalans. Menntuð sem hjúkrunarfræðingur með meistarapróf í mannauðsstjórnun og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins í kosningum til Alþingis 28. október 2017. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kosningar 2017 Mest lesið Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson Skoðun Skoðun Skoðun Hvað eru Innri þróunarmarkmið? Þuríður Helga Kristjánsdóttir skrifar Skoðun Hagur okkar allra Steinþór Logi Arnarsson skrifar Skoðun Áskoranir næstu áratuga kalla á fjármögnun rannsókna Silja Bára R. Ómarsdóttir skrifar Skoðun Ég styð Guðrúnu Hafsteinsdóttur sem formann – en hvers vegna? Karl Guðmundsson skrifar Skoðun Smíðar eru nauðsyn Einar Sverrisson skrifar Skoðun Nýsköpunarlandið Elías Larsen skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Móse og boðorðin 10 Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Sérfræðingarnir Sölvi Tryggvason skrifar Skoðun Af góða fólkinu og vonda fólkinu í VR og stóra biðlaunamálinu Arnþór Sigurðsson skrifar Skoðun Venjuleg kona úr Hveragerði Árni Grétar Finnsson,Björg Ásta Þórðardóttir skrifar Skoðun Hljóð og mynd fara ekki saman Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Ertu að grínast með þinn lífsstíl? Halla Þorvaldsdóttir skrifar Skoðun Guðrún Hafsteins er leiðtogi Eiður Welding skrifar Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar Skoðun Óvissuferð Hafnfirðinga í boði Orkuveitu Reykjavíkur Kristín María Thoroddsen skrifar Skoðun Herleysið er okkar vörn Dr. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir skrifar Skoðun Raddir, kyn og kassar Linda Björk Markúsardóttir skrifar Skoðun Færni á vinnumarkaði – ný námsleið fyrir fólk með þroskahömlun Helga Gísladóttir skrifar Skoðun Framtíðarfyrirkomulag biðlauna formanns VR Ólafur Reimar Gunnarsson skrifar Skoðun Sannanir í dómsmáli? Rithandarrannsóknir, fyrri grein Jörgen Ingimar Hansson skrifar Skoðun Rödd friðar á móti sterkum her Anna Hildur Hildibrandsdóttir skrifar Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar Skoðun Alþjóðaflugvöllurinn á Akureyri: Hvar er Icelandair? Birgir Orri Ásgrímsson skrifar Skoðun Tollflokkun rifins osts: Rangfærslur og staðreyndir Erna Bjarnadóttir skrifar Skoðun Framtíð löggæslu fínpússuð í tilraunastofunni Gaza Kristján Þór Sigurðsson skrifar Skoðun Wybory/Election/Kosningar Mateusz Gabríel K. Róbertsson skrifar Skoðun Hver er betri sem formaður Sjálfstæðisflokksins? Þórir Garðarsson skrifar Skoðun Hlíðarendi – hverfið mitt Freyr Snorrason skrifar Skoðun Rétturinn til að hafa réttindi Arndís Anna Kristínardóttir Gunnarsdóttir skrifar Skoðun Chamberlain eða Churchill leiðin? Ingibjörg Þóra Haraldsdóttir skrifar Sjá meira
Geðsjúkdómar eru sjúkdómar sem fólk á öllum aldri á ekki að þurfa að fela eða skammast sín fyrir. Þetta á einnig við um aldraða en stór hópur í samfélagi landsins fellur undir þann flokk. Samkvæmt opinberri skilgreiningu eru aldraðir þeir sem eru 67 ára og eldri. Þessi aldursflokkur getur greinst með geðsjúkdóm líkt og fólk á öllum aldri, þeir geta jafnvel verið öldruðum lífshættulegir en þá er líka hægt að lækna. Þunglyndi er ein algengasta tegund geðsjúkdóma sem hrjá aldraða í dag. Margir þættir hafa þar áhrif eins og t.d. skert vitræn geta, vefrænir sjúkdómar o.fl. Flestir eru sammála því að bæta þurfi þjónustu og úrræði fyrir þessa einstaklinga. Má þar helst nefna vöntun á fleiri öldrunargeðrýmum og skort á heilsugæsluþjónustu fyrir aldraða einstaklinga með geðkvilla. Hægt er að bæta þjónustu og tryggja geðheilbrigði þessa hóps. Stefna Miðflokksins í heilbrigðismálum er margþætt og markmið okkar er að byggja upp og reka hér á landi framúrskarandi heilbrigðiskerfi. Einn þátturinn er að auka vægi heilsugæslunnar á landsvísu fyrir einstaklinga á öllum aldri sem þjást af andlegum og/eða líkamlegum vandamálum og greina fyrr þörf þeirra sem þurfa á heimahjúkrun að halda. Að sama skapi er brýnt að byggja fleiri hjúkrunarheimili sem hafa það að markmiði að koma til móts við heildar þarfir þjónustuþega.Höfundur starfar sem hjúkrunardeildarstjóri á geðsviði Landspítalans. Menntuð sem hjúkrunarfræðingur með meistarapróf í mannauðsstjórnun og skipar 3. sæti á lista Miðflokksins í kosningum til Alþingis 28. október 2017.
Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna Skoðun
Skoðun Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna skrifar
Skoðun Leiðtogi nýrra tíma Auður Kjartansdóttir,Bjarnveig Guðbrandsdóttir,Brynhildur Einarsdóttir,Guðrún Ingadóttir,G. Sirrý Ágústsdóttir,Hafdís Gunnarsdóttir,Jónas Kári Eiríksson,Júlíus Guðni Antonsson,Ragnhildur Eva Jónsdóttir,Róbert Smári Gunnarsson skrifar
Öflugur iðnaður, sterkt samfélag – Guðrún Hafsteinsdóttir veit hvað þarf Hópur iðnaðarmanna Skoðun