Kórar Íslands: Sjáðu öll lögin úr fyrsta þætti Stefán Árni Pálsson skrifar 25. september 2017 13:30 Fyrsti þátturinn heppnaðist mjög vel. Fyrsti þátturinn af Kórar Íslands var sýndur í kvöld á Stöð 2 í opinni dagskrá í gærkvöldi. Kórar Íslands er nýr og spennandi skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Í þættinum í gær komu fram fjórir kórar og kepptu um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Kórarnir Gospelkór Jóns Vídalíns, Bartónar, Kalmanskórinn og Karlakór Vestmannaeyja stóðu sig allir mjög vel og hafði dómnefndin ekki mikið út á þá að setja. Karlakór Vestmanneyja vann símakosninguna en val dómnefndar var Gospelkór Jóns Vídalíns. Við munum því sjá þessa tvo kóra aftur í undanúrslitunum en hér að neðan má sjá flutninginn hjá öllum kórunum. Gospelkór Jóns Vídalíns tók lagið Wanna Be Happy en kórstjóri er Davíð Sigurgeirsson. Hér að neðan má sjá flutning kórsins en þau komust áfram í undanúrslitin.Karlakór Vestmannaeyja tók lagið Úti í Eyjum með Stuðmönnum en kórstjórinn er Þórhallur Barðason. Hér að neðan má sjá flutninginn.Kalmanskórinn tók lagið Lazy Daisy en kórstjóri er Sveinn Arnar Sæmundsson.Bartónar tóku lagið Brimlending en kórstjóri er Jón Svavar Jósefsson. Kórar Íslands Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira
Fyrsti þátturinn af Kórar Íslands var sýndur í kvöld á Stöð 2 í opinni dagskrá í gærkvöldi. Kórar Íslands er nýr og spennandi skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, er kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Í þættinum í gær komu fram fjórir kórar og kepptu um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Kórarnir Gospelkór Jóns Vídalíns, Bartónar, Kalmanskórinn og Karlakór Vestmannaeyja stóðu sig allir mjög vel og hafði dómnefndin ekki mikið út á þá að setja. Karlakór Vestmanneyja vann símakosninguna en val dómnefndar var Gospelkór Jóns Vídalíns. Við munum því sjá þessa tvo kóra aftur í undanúrslitunum en hér að neðan má sjá flutninginn hjá öllum kórunum. Gospelkór Jóns Vídalíns tók lagið Wanna Be Happy en kórstjóri er Davíð Sigurgeirsson. Hér að neðan má sjá flutning kórsins en þau komust áfram í undanúrslitin.Karlakór Vestmannaeyja tók lagið Úti í Eyjum með Stuðmönnum en kórstjórinn er Þórhallur Barðason. Hér að neðan má sjá flutninginn.Kalmanskórinn tók lagið Lazy Daisy en kórstjóri er Sveinn Arnar Sæmundsson.Bartónar tóku lagið Brimlending en kórstjóri er Jón Svavar Jósefsson.
Kórar Íslands Mest lesið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Heitustu trendin í haust Lífið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Hildur Yeoman lofuð í hástert á Style Bubble Lífið Fleiri fréttir „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Allt ætlaði um koll að keyra í Borgarleikhúsinu Sjá meira