Emmy verðlaunin veitt í kvöld Anton Egilsson skrifar 17. september 2017 15:55 Stephen Colbert verður kynnir á Emmy verðlaununum. Vísir/Getty Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO) Emmy Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira
Hin virtu Emmy verðlaun verða veitt í 69 skipti við hátíðlega athöfn í Microsoft Theater í Los Angeles í kvöld. Kynnir kvöldsins verður grínistinn og spjallþáttastjórnandinn Stephen Colbert. Sjónvarpsþættirnir Westworld og Saturday Night Live hlutu flestar tilnefningar allra sjónvarpsþátta í ár eða 22 tilnefningar hvor. Kapalsjónvarpsrisinn HBO á þá flestar tilnefningar meðal sjónvarpsstöðva eða 46 talsins en FX og Netflix koma þar á eftir með 27 tilnefningar hvor. Tilnefningar til nokkurra af helstu verðlaunum hátíðarinnar eru eftirfarandi: Besta dramaseríaBetter Call Saul (AMC) The Crown (Netflix) The Handmaid's Tale (Hulu) House of Cards (Netflix) Stranger Things (Netflix) This Is Us (NBC) Westworld (HBO) Aðalleikona í dramaseríuViola Davis, How to Get Away With Murder (ABC) Claire Foy, The Crown (Netflix) Elisabeth Moss, The Handmaid's Tale (Hulu) Keri Russell, The Americans (FX) Evan Rachel Wood, Westworld (HBO) Robin Wright, House of Cards (Netflix)Aðalleikari í dramaseríuSterling K. Brown, This Is Us (NBC) Anthony Hopkins, Westworld (HBO) Bob Odenkirk, Better Call Saul (AMC) Matthew Rhys, The Americans (AMC) Liev Schreiber, Ray Donovan (Showtime) Kevin Spacey, House of Cards (Netflix) Milo Ventimiglia, This Is Us (NBC) Besta grínseríaAtlanta (FX)black-ish (ABC) Master of None (Netflix) Modern Family (ABC) Silicon Valley (HBO) Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Veep (HBO)Aðalleikkona í grínseríuPamela Adlon, Bad Things (FX) Jane Fonda, Grace and Frankie (Netflix) Allison Janney, Mom (CBS) Ellie Kemper, Unbreakable Kimmy Schmidt (Netflix) Julia Louis-Dreyfus, Veep (HBO) Tracee Ellis Ross, black-ish (ABC) Lily Tomlin, Grace and Frankie (Netflix) Aðalleikari í grínseríuAnthony Anderson, black-ish (ABC) Aziz Ansari, Master of None (Netflix) Zach Galifianakis, Baskets (FX) Donald Glover, Atlanta (FX) William H. Macy, Shameless (Showtime) Jeffrey Tambor, Transparent (Amazon)Besta smáseríaBig Little Lies (HBO) Fargo (FX) Feud: Bette and Joan (FX) Genius (National Geographic) The Night Of (HBO)
Emmy Mest lesið „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Lífið Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi Lífið Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Lífið Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Lífið Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Lífið Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2026 Bíó og sjónvarp „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ Lífið Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng Lífið „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ Lífið Svona heldur Rakel sér unglegri Lífið Fleiri fréttir Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Sjá meira