"Þetta stóriðjuskeið er bara liðið hjá" Sunna Sæmundsdóttir skrifar 4. september 2017 19:00 Tómas Guðbjartsson, læknir. Kerfisbundin mótmæli tveggja lækna gegn Hvalárvirkjun hófust í byrjun mánaðarins. Daglega munu þeir birta myndir af fossum sem verða undir ef af framkvæmdunum verður. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson fóru í sumar í tvær ferðir á Ófeigsfjörð í Árneshreppi þar sem til stendur að reisa Hvalárvirkjun. Þar tóku þeir myndir sem þeir ætla að birta daglega í september til að vekja athygli á náttúrufegurð svæðisins. „Þetta svæði er bara einstakt. Ekki bara á Íslandi heldur víðar. Öll þekkjum við Hornstrandir og allir Íslendingar eru stoltir af því að eiga það svæði. Þetta er bara í dyragættinni," segir Tómas Guðbjörnsson. Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur sett Hvalárvirkjun í orkunýtingarflokk en þar stendur til stendur að virkja Hvalá, Rjúkanda og Eyvindafjarðará. Á svæðinu er gert er ráð fyrir fimm stíflum, fjórum lónum, skurðum, göngum, stöðvarhúsi og veglagningu. Tómas segir ekki of seint að hætta við áformin og ætlar að senda afrakstur fossadagatalsins á ráðamenn. „Þar að auki ætlum við að taka þessar myndir, gefa þær út í litabæklingi og senda á alla alþingismenn, sveitastjórnarmenn á Vestfjörðum, þá sem ráða ríkjum í HS Orku og Vesturverki, þá sem sitja í rammaáætlun, Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Þannig að fólk sé virkilega með það á hreinu hvað sé undir. Vegna þess að ég held að það sé stærsta vandamálið. Að fólk sé ekki nógu vel upplýst," segir Tómas. Tómas vonast til þess að myndirnar lýsi náttúrufegurðinni sem er í húfi. „Í sumum af þessum fossum eða ám mun rennslið minnka verulega, eða um 30 til 40%, sem er að mínu mati óásættanlegt. En fallegustu fossarnir eins og Drynjandi munu að langmestu leyti þurrkast upp," segir hann. Hann bendir á að virkjanir séu að mestu leyti að framleiða orku fyrir stóriðju. „Ég held að það sé mikilvægt núna að staldra við og spyrja; hvert erum við Íslendingar að fara. Þetta stóriðjuskeið er að mínu mati bara liðið hjá," segir Tómas. Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Sjá meira
Kerfisbundin mótmæli tveggja lækna gegn Hvalárvirkjun hófust í byrjun mánaðarins. Daglega munu þeir birta myndir af fossum sem verða undir ef af framkvæmdunum verður. Læknarnir Tómas Guðbjartsson og Ólafur Már Björnsson fóru í sumar í tvær ferðir á Ófeigsfjörð í Árneshreppi þar sem til stendur að reisa Hvalárvirkjun. Þar tóku þeir myndir sem þeir ætla að birta daglega í september til að vekja athygli á náttúrufegurð svæðisins. „Þetta svæði er bara einstakt. Ekki bara á Íslandi heldur víðar. Öll þekkjum við Hornstrandir og allir Íslendingar eru stoltir af því að eiga það svæði. Þetta er bara í dyragættinni," segir Tómas Guðbjörnsson. Verkefnisstjórn rammaáætlunar hefur sett Hvalárvirkjun í orkunýtingarflokk en þar stendur til stendur að virkja Hvalá, Rjúkanda og Eyvindafjarðará. Á svæðinu er gert er ráð fyrir fimm stíflum, fjórum lónum, skurðum, göngum, stöðvarhúsi og veglagningu. Tómas segir ekki of seint að hætta við áformin og ætlar að senda afrakstur fossadagatalsins á ráðamenn. „Þar að auki ætlum við að taka þessar myndir, gefa þær út í litabæklingi og senda á alla alþingismenn, sveitastjórnarmenn á Vestfjörðum, þá sem ráða ríkjum í HS Orku og Vesturverki, þá sem sitja í rammaáætlun, Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Þannig að fólk sé virkilega með það á hreinu hvað sé undir. Vegna þess að ég held að það sé stærsta vandamálið. Að fólk sé ekki nógu vel upplýst," segir Tómas. Tómas vonast til þess að myndirnar lýsi náttúrufegurðinni sem er í húfi. „Í sumum af þessum fossum eða ám mun rennslið minnka verulega, eða um 30 til 40%, sem er að mínu mati óásættanlegt. En fallegustu fossarnir eins og Drynjandi munu að langmestu leyti þurrkast upp," segir hann. Hann bendir á að virkjanir séu að mestu leyti að framleiða orku fyrir stóriðju. „Ég held að það sé mikilvægt núna að staldra við og spyrja; hvert erum við Íslendingar að fara. Þetta stóriðjuskeið er að mínu mati bara liðið hjá," segir Tómas.
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Þingmenn sem Trump sagði heimska lúffuðu Erlent Vaktin: Stofna vinnuhóp um framtíð Grænlands Erlent Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Innlent Fleiri fréttir Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Sjá meira