NBA-stjarna hrósaði Tryggva eftir leikinn í gærkvöldi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. ágúst 2017 09:00 Jonas Valanciunas og Tryggvi Snær Hlinason. Vísir/Samsett/Getty og Eyþór Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í körfuboltalandsleiknum á móti Litháen í gærkvöldi en þar fékk íslenski miðherjinn að glíma við öflugan leikmann úr NBA-deildinni. Jonas Valanciunas, leikmaður Toronto Raptors, var í byrjunarliði Litháens en hann hefur spilað í NBA-deildinni undanfarin fimm tímabil við góðan orðstír. Tryggvi Snær endaði leikinn með 19 stig, 7 fráköst og 80 prósent skotnýtingu (8 af 10). Jonas Valanciunas sjálfur var með 14 stig og 11 fráköst. Þeir vörðu báðir tvö skot. Valanciunas hrósaði íslenska landsliðsmanninum í viðtölum við blaðamenn eftir leikinn. Litháenski blaðamaðurinn Donatas Urbonas benti á þetta á Twitter.Jonas Valanciunas praised Tryggvi Hlinason after Lithuania win vs Iceland 84:62. JV had double-double (14+11), Tryggvi 19+7 pic.twitter.com/hyLxVSqSd2 — Donatas Urbonas (@Urbodo) August 23, 2017 „Hann er virkilega góður. Hann er ungur ennþá en er með góða hæð og hefur mikla möguleika. Nú er það undir honum komið að bæta við sinn leik. Ef hann bætir mikið við sinn leik þá getur hann orðið virkilega góður leikmaður. Í dag getur hann samt spilað á háu stigi,“ sagði Jonas Valanciunas um Tryggva. Það er þegar byrjað að orða Tryggva við NBA-deildina í framtíðinni eftir frábæra frammistöðu sína á EM 20 ára landsliða á dögunum og það er ekki slæmt fyrir orðsporið ef NBA-leikmenn eru farnir að tala um okkar mann líka. Valanciunas, sem er 25 ára gamall, var með 12,0 stig og 9,5 fráköst að meðaltali með Toronto Raptors liðinu á síðasta tímabili. Jonas Valanciunas þekkir það vel að vera ungur og efnilegur en miklar væntingar voru bundnar við hann og hann var valinn 19 ára gamall í NBA-deildina í nýliðavalinu 2011. Valanciunas spilaði þó ekki sinn fyrsta NBA-leik fyrr en tímabilið 2012-2013 því hann var eitt ár til viðbótar með Lietuvos rytas Vilnius. Í NBA-deildinni hefur hann bætt sinn leik mikið farið frá því að vera með 8,9 stig og 6,0 fráköst í leik á fyrsta tímabili í það að vera með meira en 12 stig og 9 fráköst að meðaltali á síðustu tveimur tímabilum. EM 2017 í Finnlandi NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Tryggvi Snær Hlinason átti mjög góðan leik í körfuboltalandsleiknum á móti Litháen í gærkvöldi en þar fékk íslenski miðherjinn að glíma við öflugan leikmann úr NBA-deildinni. Jonas Valanciunas, leikmaður Toronto Raptors, var í byrjunarliði Litháens en hann hefur spilað í NBA-deildinni undanfarin fimm tímabil við góðan orðstír. Tryggvi Snær endaði leikinn með 19 stig, 7 fráköst og 80 prósent skotnýtingu (8 af 10). Jonas Valanciunas sjálfur var með 14 stig og 11 fráköst. Þeir vörðu báðir tvö skot. Valanciunas hrósaði íslenska landsliðsmanninum í viðtölum við blaðamenn eftir leikinn. Litháenski blaðamaðurinn Donatas Urbonas benti á þetta á Twitter.Jonas Valanciunas praised Tryggvi Hlinason after Lithuania win vs Iceland 84:62. JV had double-double (14+11), Tryggvi 19+7 pic.twitter.com/hyLxVSqSd2 — Donatas Urbonas (@Urbodo) August 23, 2017 „Hann er virkilega góður. Hann er ungur ennþá en er með góða hæð og hefur mikla möguleika. Nú er það undir honum komið að bæta við sinn leik. Ef hann bætir mikið við sinn leik þá getur hann orðið virkilega góður leikmaður. Í dag getur hann samt spilað á háu stigi,“ sagði Jonas Valanciunas um Tryggva. Það er þegar byrjað að orða Tryggva við NBA-deildina í framtíðinni eftir frábæra frammistöðu sína á EM 20 ára landsliða á dögunum og það er ekki slæmt fyrir orðsporið ef NBA-leikmenn eru farnir að tala um okkar mann líka. Valanciunas, sem er 25 ára gamall, var með 12,0 stig og 9,5 fráköst að meðaltali með Toronto Raptors liðinu á síðasta tímabili. Jonas Valanciunas þekkir það vel að vera ungur og efnilegur en miklar væntingar voru bundnar við hann og hann var valinn 19 ára gamall í NBA-deildina í nýliðavalinu 2011. Valanciunas spilaði þó ekki sinn fyrsta NBA-leik fyrr en tímabilið 2012-2013 því hann var eitt ár til viðbótar með Lietuvos rytas Vilnius. Í NBA-deildinni hefur hann bætt sinn leik mikið farið frá því að vera með 8,9 stig og 6,0 fráköst í leik á fyrsta tímabili í það að vera með meira en 12 stig og 9 fráköst að meðaltali á síðustu tveimur tímabilum.
EM 2017 í Finnlandi NBA Mest lesið „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti „Við erum ekki á góðum stað“ Sport Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti Brassi tekur við af Billups Körfubolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Leeds afgreiddi West Ham Enski boltinn Skórnir gætu farið í hilluna hjá Hill Sport Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum Körfubolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira