Píratar ræða vaxtarverki og viðburðaríkt ár á aðalfundi Sunna Sæmundsdóttir skrifar 26. ágúst 2017 12:15 Píratar þreföldu þingflokk sinn í síðustu kosningum. Hér eru þeir að sannfæra kjósendur í Kringlunni síðasta haust. Vísir/ernir Aðalfundur Pírata hófst í morgun og stendur yfir um helgina. Formaður Ungra Pírata segir að litið verði yfir síðasta starfsár með gagnrýnum augum og kosið verður í ráð og nefndir í dag. Aðalfundur Pírata hófst klukkan níu í morgun í Valsheimilinu við Hlíðarenda í Reykjavík. Dagskráin hófst með svokallaðri færnimiðlum þar sem þingmenn Pírata leidddu samtal um ýmis málefni á borð við vímuefni, húsnæðismál og fjármálaeftirlit á Íslandi. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður Ungra Pírata, segir að í dag verði farið yfir liðið starfsár. „Það sem við ætlum að hafa aðallega á dagskránni í dag er það sem hefur gengið vel, það sem hefur gengið illa. Líta yfir þann árangur sem við höfum náð. Staldara við sem og að líta yfir farinn veg,“ segir Dóra.Dóra Björt Guðjónsdóttir er formaður Ungra PírataHún segir eðlilegt að hlutirnir gangi misvel hjá nýjum stjórnmálaflokki og að það þurfi að skoða. „Við erum náttúrulega ný. Við höfum verið að gera allt í fyrsta skipti undanfarin ár. Það er auðvitað þannig að það er ýmislegt sem gengur misvel. Við munum líta á það gagnrýnum augum, reyna að læra af því og bæta okkur til þess að ná betri árangri í framtíðinni,“ segir Dóra. „Það er rosa flókið að fara í svona stórar kosningar þar sem margir hafa miklar væntingar til okkar. Við þurfum að taka skrefið úr því að vera pínulítill flokkur með þrjá þingmenn yfir í að fá 10 þingmenn. Þannig að það eru ákveðnir vaxtarverkir sem hafa gengið á. Þannig að það yrði kannski það helsta sem við myndum ræða í tengslum við þetta.“ Mögulegar ályktanir verða samþykktar á morgun en engin formleg drög verða þó lögð fyrir fundinn. „Við vinnum dálítið þannig að við viljum byrja með grasrótinni og hafa hana með frá upphafi frekar en að leggja fyrir einhver drög sem er svo þrýst á að séu samþykkt. Við vinnum ekki þannig - við erum flokkur sem vill dreifa valdinu og hafa allt lýðræðislegt frekar en að einhver drög komi að ofan.“ Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
Aðalfundur Pírata hófst í morgun og stendur yfir um helgina. Formaður Ungra Pírata segir að litið verði yfir síðasta starfsár með gagnrýnum augum og kosið verður í ráð og nefndir í dag. Aðalfundur Pírata hófst klukkan níu í morgun í Valsheimilinu við Hlíðarenda í Reykjavík. Dagskráin hófst með svokallaðri færnimiðlum þar sem þingmenn Pírata leidddu samtal um ýmis málefni á borð við vímuefni, húsnæðismál og fjármálaeftirlit á Íslandi. Dóra Björt Guðjónsdóttir, formaður Ungra Pírata, segir að í dag verði farið yfir liðið starfsár. „Það sem við ætlum að hafa aðallega á dagskránni í dag er það sem hefur gengið vel, það sem hefur gengið illa. Líta yfir þann árangur sem við höfum náð. Staldara við sem og að líta yfir farinn veg,“ segir Dóra.Dóra Björt Guðjónsdóttir er formaður Ungra PírataHún segir eðlilegt að hlutirnir gangi misvel hjá nýjum stjórnmálaflokki og að það þurfi að skoða. „Við erum náttúrulega ný. Við höfum verið að gera allt í fyrsta skipti undanfarin ár. Það er auðvitað þannig að það er ýmislegt sem gengur misvel. Við munum líta á það gagnrýnum augum, reyna að læra af því og bæta okkur til þess að ná betri árangri í framtíðinni,“ segir Dóra. „Það er rosa flókið að fara í svona stórar kosningar þar sem margir hafa miklar væntingar til okkar. Við þurfum að taka skrefið úr því að vera pínulítill flokkur með þrjá þingmenn yfir í að fá 10 þingmenn. Þannig að það eru ákveðnir vaxtarverkir sem hafa gengið á. Þannig að það yrði kannski það helsta sem við myndum ræða í tengslum við þetta.“ Mögulegar ályktanir verða samþykktar á morgun en engin formleg drög verða þó lögð fyrir fundinn. „Við vinnum dálítið þannig að við viljum byrja með grasrótinni og hafa hana með frá upphafi frekar en að leggja fyrir einhver drög sem er svo þrýst á að séu samþykkt. Við vinnum ekki þannig - við erum flokkur sem vill dreifa valdinu og hafa allt lýðræðislegt frekar en að einhver drög komi að ofan.“
Mest lesið Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Innlent Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Innlent Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Innlent Hætta vinnslu umsókna innflytjenda frá 75 ríkjum Erlent Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Innlent Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent Grín sendiherrans ógni Íslandi Innlent Vilja geta sett herlög á eyju norðan Íslands Erlent Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Innlent Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Innlent Fleiri fréttir Bein útsending: Kynna skýrslu um starfsemi vöggustofu Grín sendiherrans ógni Íslandi Stórstjörnur í briddsheiminum á leið til landsins Vægur dómur yfir ofbeldismanni gagnrýndur og Bandaríkjamenn sakaðir um virðingarleysi Fékk 69 milljónir króna fyrir söluna Fyrrverandi þingmaður vill oddvitasæti á Akureyri Vilja stækka friðlýst svæði á Gróttu og Seltjörn Rúmlega tveir af hverjum þremur Mýrdælingum erlendir Leggja afnám áminningarskyldu fyrir þingið Keyrði á móti umferð á Reykjanesbraut Geti ekki haldið áfram að fjölga læknanemum samhliða aðhaldskröfu Akademískir starfsmenn lýsa yfir vantrausti á rektor Slapp óvænt við fangelsi og braut ítrekað á stjúpdóttur sinni Viðsnúningur og Helgi Bjartur færður bak við lás og slá Á batavegi eftir alvarlega líkamsárás á Höfða Léttara yfir formanninum eftir þriggja tíma fund Fékk afa sinn með sér á skólabekk Lögregluaðgerð beint gegn áfengissölu í Kópavogi Boðaður á fund í ráðuneytinu með stuttum fyrirvara Sögulegur fundur um framtíð Grænlands Tveir fulltrúar taka þátt í aukinni hernaðarviðveru Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Sjá meira
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent