Skátatjöldin fuku vítt og breitt um Suðurland Jakob Bjarnar skrifar 28. júlí 2017 13:46 Ef einhverjir kunna að tjalda, þá eru það skátar en ekki dugði það til í stormi sem þeir lentu í á Suðurlandi í nótt. Nóttin reyndist mörgum erlendum skátum erfið vegna storms sem gekk yfir Suðurland. „Í Hveragerði leitaði hópur skáta inn í gróðurhús en á Selfossi fuku og eyðilögðust tugir tjalda hjá skátunum. Tjón á stórum tjöldum og búnaði hefur ekki enn verið metið,“ segir Sölvi Melax kynningarfulltrúi hins mikla skátamóts sem nú er yfirstandandi á Íslandi, með þátttöku fimm þúsund skáta sem hafa dreift sér um landið - World Scout Moot 2017. Í sérstakri tilkynningu frá Sölva er vitnað í Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta sem segir: „Veðrið í gærkvöldi og nótt kom mörgum erlendum skátum á óvart, enda veðurhæðin meiri en þeir eiga að venjast í heimalöndum sínum. Í gærkvöldi voru tjaldbúðirnar á Selfossi teknar niður og allir fluttir í skóla í nágrenninu. Unnið er að því að flytja búðirnar á Úlfljótsvatn eftir dagskrá í kvöld enda koma allir 5.000 skátarnir Úlfljótsvatn á morgun.“ Eitt góðverk á dag. Um fimm þúsund skátar vinna nú hin og þessi góðverk vítt og breytt um landið, sjálfboðaliðastörf þar sem landið sætir átroðningi vegna aukins fjölda ferðamanna. En, áður en kemur til þess munu skátarnir hins vegar mála höfuðborgina appelsínugula því þeir ætla að efna til hópdans á Skólavörðustíg nú klukkan fimm, eins og Vísir hefur þegar greint frá. Framkvæmdaraðilar mótsins hafa unnið hörðum höndum í morgun við að aðstoða skátana við að fá nauðsynlegan viðlegubúnað, ýmist lánaðan eða keyptan. Vonir standa til að í kvöld verði búið að leysa þetta vandamál. Alls eru um 5.000 skátar í sjálfboðastörfum víða um land. Skátar hafa meðal annars unnið við stígagerð við Seljalandsfoss, í Reykjadal og á mörgum fleiri stöðum sem hafa verið í umræðunni vegna mikils álags ferðamanna. Skátar Tengdar fréttir Enginn ging-gang-gúllígúllí-bragur á nútímaskátanum: Skátar dansa um Skólavörðustíginn Ætla að leggja undir sig Skólavörðustíginn á eftir með stærsta "flash-mob“ Íslandssögunnar. 28. júlí 2017 10:37 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Nóttin reyndist mörgum erlendum skátum erfið vegna storms sem gekk yfir Suðurland. „Í Hveragerði leitaði hópur skáta inn í gróðurhús en á Selfossi fuku og eyðilögðust tugir tjalda hjá skátunum. Tjón á stórum tjöldum og búnaði hefur ekki enn verið metið,“ segir Sölvi Melax kynningarfulltrúi hins mikla skátamóts sem nú er yfirstandandi á Íslandi, með þátttöku fimm þúsund skáta sem hafa dreift sér um landið - World Scout Moot 2017. Í sérstakri tilkynningu frá Sölva er vitnað í Hermann Sigurðsson, framkvæmdastjóra Bandalags íslenskra skáta sem segir: „Veðrið í gærkvöldi og nótt kom mörgum erlendum skátum á óvart, enda veðurhæðin meiri en þeir eiga að venjast í heimalöndum sínum. Í gærkvöldi voru tjaldbúðirnar á Selfossi teknar niður og allir fluttir í skóla í nágrenninu. Unnið er að því að flytja búðirnar á Úlfljótsvatn eftir dagskrá í kvöld enda koma allir 5.000 skátarnir Úlfljótsvatn á morgun.“ Eitt góðverk á dag. Um fimm þúsund skátar vinna nú hin og þessi góðverk vítt og breytt um landið, sjálfboðaliðastörf þar sem landið sætir átroðningi vegna aukins fjölda ferðamanna. En, áður en kemur til þess munu skátarnir hins vegar mála höfuðborgina appelsínugula því þeir ætla að efna til hópdans á Skólavörðustíg nú klukkan fimm, eins og Vísir hefur þegar greint frá. Framkvæmdaraðilar mótsins hafa unnið hörðum höndum í morgun við að aðstoða skátana við að fá nauðsynlegan viðlegubúnað, ýmist lánaðan eða keyptan. Vonir standa til að í kvöld verði búið að leysa þetta vandamál. Alls eru um 5.000 skátar í sjálfboðastörfum víða um land. Skátar hafa meðal annars unnið við stígagerð við Seljalandsfoss, í Reykjadal og á mörgum fleiri stöðum sem hafa verið í umræðunni vegna mikils álags ferðamanna.
Skátar Tengdar fréttir Enginn ging-gang-gúllígúllí-bragur á nútímaskátanum: Skátar dansa um Skólavörðustíginn Ætla að leggja undir sig Skólavörðustíginn á eftir með stærsta "flash-mob“ Íslandssögunnar. 28. júlí 2017 10:37 Mest lesið Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Innlent Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Innlent „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Innlent Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Innlent Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Innlent Bríet og Pálmi takast á fyrir dómstólum Lífið Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Innlent „Margt óráðið í minni framtíð“ Innlent Fleiri fréttir Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Ekki fleiri barnaníðsmál í fimmtán ár Eldsvoði, Bjarni Ben og fjölskylduerjur Veitir ekki viðtöl að sinni Hundrað ára gamalt hús sem varð myglu að bráð Aukin veikindaforföll ekki vegna einstaklingsbundinna vandamála Elsti Íslendingurinn 105 ára gömul kona „Margt óráðið í minni framtíð“ Ein fjölskylda aðstoðuð með gistingu vegna brunans Sigurður Helgi kjörinn varaforseti „Ég hafði ekki ímyndunaraflið í að sjá þetta fyrir mér“ Þrjú dæmd fyrir að flytja inn BMW fullan af kókaíni Ein í framboði og áfram formaður Einar og Magnea í efstu sætum Framsóknar í Reykjavík Konur hafi þurft að afgreiða áttatíu vændiskaupendur á þremur dögum Sprenging í vændi og handboltafár eftir sigur á Svíum Gríðarleg andstaða við lagareldisdrög Hönnu Katrínar Kona þungt haldin og sjö hundar hennar brunnu inni Tekur ekki undir greiningu Heiðu Bjargar um konur í Samfylkingunni Svarar gagnrýni vegna umdeildra gistihýsa í Skaftafelli Brunavarnir Suðurnesja luku störfum á öðrum tímanum í nótt Handtekinn grunaður um íkveikju „Þurfum að búa við það á meðan að vera með þennan ofbeldissegg“ Inni í húsinu þegar eldur logaði í fjölbýlishúsi Náttúruverndarsamtök fjarlægðu stíflu Ungir Sjálfstæðismenn fengu áfengi í ferð með Vilhjálmi og fóru svo á kjörstað Loðna fundist á stóru svæði Sjá meira
Enginn ging-gang-gúllígúllí-bragur á nútímaskátanum: Skátar dansa um Skólavörðustíginn Ætla að leggja undir sig Skólavörðustíginn á eftir með stærsta "flash-mob“ Íslandssögunnar. 28. júlí 2017 10:37