Hlusta ekki á Rihönnu í klefanum Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. júní 2017 23:15 Rihanna lét heyra í sér í fyrsta leik Golden State og Cleveland. vísir/getty Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta.Rihanna sat á fremsta bekk og lét vel í sér heyra. Hún er mikill aðdáandi LeBron James, aðalstjörnu Cleveland. Rihanna reyndi hvað hún gat til að koma Kevin Durant, leikmanni Golden State, úr jafnvægi með hrópum og köllum. Það hafði lítil áhrif á Durant sem skoraði 38 stig og var stigahæstur á vellinum í 113-91 sigri Golden State. Liðin mætast öðru sinni á heimavelli Golden State í nótt. Á blaðamannafundi í gær var Stephen Curry spurður að því hvort Rihanna hafi verið strikuð út af lagalistanum í búningsklefa Golden State eftir uppákomuna aðfaranótt föstudags. „Ég held að hún hafi aldrei verið á honum,“ svaraði Curry og hló. Annar leikur Golden State og Cleveland hefst á miðnætti og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Reporter: "You haven't banned Rihanna's music from the locker room playlist?"Steph: "I don't think it was on there to begin with." pic.twitter.com/nnGsCzUNFu— NBA on TNT (@NBAonTNT) June 3, 2017 NBA Tengdar fréttir Rihanna stal senunni á leik Warriors og Cavs: Strunsaði blótandi út úr húsinu Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. 2. júní 2017 10:00 Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims 1. júní 2017 06:00 Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1. júní 2017 19:06 Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 2. júní 2017 11:45 Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. 2. júní 2017 07:15 Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. 31. maí 2017 23:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Söngkonan Rihanna vakti mikla athygli fyrir framkomu sína í fyrsta leik Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar í körfubolta.Rihanna sat á fremsta bekk og lét vel í sér heyra. Hún er mikill aðdáandi LeBron James, aðalstjörnu Cleveland. Rihanna reyndi hvað hún gat til að koma Kevin Durant, leikmanni Golden State, úr jafnvægi með hrópum og köllum. Það hafði lítil áhrif á Durant sem skoraði 38 stig og var stigahæstur á vellinum í 113-91 sigri Golden State. Liðin mætast öðru sinni á heimavelli Golden State í nótt. Á blaðamannafundi í gær var Stephen Curry spurður að því hvort Rihanna hafi verið strikuð út af lagalistanum í búningsklefa Golden State eftir uppákomuna aðfaranótt föstudags. „Ég held að hún hafi aldrei verið á honum,“ svaraði Curry og hló. Annar leikur Golden State og Cleveland hefst á miðnætti og verður sýndur í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD.Reporter: "You haven't banned Rihanna's music from the locker room playlist?"Steph: "I don't think it was on there to begin with." pic.twitter.com/nnGsCzUNFu— NBA on TNT (@NBAonTNT) June 3, 2017
NBA Tengdar fréttir Rihanna stal senunni á leik Warriors og Cavs: Strunsaði blótandi út úr húsinu Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. 2. júní 2017 10:00 Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims 1. júní 2017 06:00 Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1. júní 2017 19:06 Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 2. júní 2017 11:45 Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. 2. júní 2017 07:15 Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. 31. maí 2017 23:30 Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Enski boltinn „Ekki til nokkur einasta króna á Sauðárkróki í kvennafótbolta” Íslenski boltinn Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum Enski boltinn Maður leiksins fékk lifandi lamb í verðlaun Fótbolti Fram einum sigri frá úrslitum Handbolti Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Enski boltinn Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enski boltinn Fleiri fréttir Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Sjá meira
Rihanna stal senunni á leik Warriors og Cavs: Strunsaði blótandi út úr húsinu Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. 2. júní 2017 10:00
Þriðji réttur veislunnar Úrslitaeinvígi Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers hefst í kvöld en í fyrsta sinn í NBA-sögunni mætast sömu liðin þrjú ár í röð. Warriors unnu 2015 og Cavs 2016 en nú er komið að lokauppgjöri á milli tveggja bestu liða heims 1. júní 2017 06:00
Baldur: Þetta eru ótrúleg sóknarlið Úrslitin í NBA-deildinni hefjast í nótt þegar Golden State Warriors tekur á móti meisturum Cleveland Cavaliers í fyrstu rimmu liðanna. 1. júní 2017 19:06
Durant gaf Rihönnu illt augnaráð Kevin Durant var stigahæstur á vellinum þegar Golden State Warriors vann 113-91 sigur á Cleveland Cavaliers í fyrsta leik liðanna í úrslitum NBA-deildarinnar í nótt. 2. júní 2017 11:45
Golden State átti fyrsta höggið | Myndbönd Golden State Warriors tók forystuna gegn Cleveland Cavaliers í úrslitum NBA-deildarinnar með 113-91 sigri í fyrsta leik liðanna í nótt. Golden State hefur nú unnið alla 13 leiki sína í úrslitakeppninni. 2. júní 2017 07:15
Maður sem spáir alltaf vitlaust spáir Golden State sigri Það eru flestir að spá Golden State Warriors sigri á Cleveland Cavaliers í úrslitaeinvígi NBA-deildarinnar en það er þó spá eins manns sem fær stuðningsmenn Cavs til að brosa. 31. maí 2017 23:30