ÍÞ leggst eindregið gegn lækkun kosningaaldurs Jakob Bjarnar skrifar 22. maí 2017 12:43 Íslenska þjóðfylkingin telur ungt fólk ekki hafa nægan þroska til að kjósa. Íslenska þjóðfylkingin (ÍÞ) leggst eindregið gegn lækkun kosningaaldurs og telur ungt fólk ekki hafa til að bera nægilegan þroska til að kjósa. Þetta má sjá í umsögn við frumvarp sem Katrín Jakobsdóttir formaður VG hefur lagt fram þess efnis. Stjórn ÍÞ skrifar undir umsögnina og hún finnur frumvarpinu flest til foráttu, jafnvel að hún stangist á við stjórnarskrá landsins: „Íslenska þjóðfylkingin telur að viðkomandi tillaga sé ótæk, og ylla ígrunduð. Í fyrsta lagi er verið að gefa leyfi til að ólögráða börn kjósi, sem stangast á við stjórnarskrá Íslands. Þá hafa samkvæmt barnaverndalögum og lögum um sjálfræði, foreldrar eða forráða menn vald yfir börnunum og þyrfti því alþingi fyrst að breyta þeim lögum til samræmis, sem Íslenska þjóðfylkingin telur vera óráð.“ Íslenska þjóðfylkingin telur reyndar frumvarpið svo vanhugsað að það myndi riðla allri lagagerð og fara þyrfti í miklar endurbætur. „Ef slík aldur skilgreining ætti sér stað þyrfti einnig að laga öllur lög í landinu til samræmis, eins og nýsamþykkt útlendingarlög, ýmis lagaákvæði í heilbrigðis og tryggingarmálum. Þessi gjörningur er því arfa vitlaus. Þá skal nefna það að úngmenni undir 18ára aldri eru upp til hópa ekki nógu þroskuð til að gera sér grein fyrir þeirri ábyrð sem þátttaka í koskningum til alþingis og sveita stjórna hefur. Fagurgali sá sem kemur fram í þessari þingsáliktunnartillögu um að styrkja og auka virkni ungmenna til þátttöku á hinu pólitíska sviði, er einungis skrumskæling.“ Íslenska þjóðfylkingin leggur til að tillögunni verði hafnað. Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira
Íslenska þjóðfylkingin (ÍÞ) leggst eindregið gegn lækkun kosningaaldurs og telur ungt fólk ekki hafa til að bera nægilegan þroska til að kjósa. Þetta má sjá í umsögn við frumvarp sem Katrín Jakobsdóttir formaður VG hefur lagt fram þess efnis. Stjórn ÍÞ skrifar undir umsögnina og hún finnur frumvarpinu flest til foráttu, jafnvel að hún stangist á við stjórnarskrá landsins: „Íslenska þjóðfylkingin telur að viðkomandi tillaga sé ótæk, og ylla ígrunduð. Í fyrsta lagi er verið að gefa leyfi til að ólögráða börn kjósi, sem stangast á við stjórnarskrá Íslands. Þá hafa samkvæmt barnaverndalögum og lögum um sjálfræði, foreldrar eða forráða menn vald yfir börnunum og þyrfti því alþingi fyrst að breyta þeim lögum til samræmis, sem Íslenska þjóðfylkingin telur vera óráð.“ Íslenska þjóðfylkingin telur reyndar frumvarpið svo vanhugsað að það myndi riðla allri lagagerð og fara þyrfti í miklar endurbætur. „Ef slík aldur skilgreining ætti sér stað þyrfti einnig að laga öllur lög í landinu til samræmis, eins og nýsamþykkt útlendingarlög, ýmis lagaákvæði í heilbrigðis og tryggingarmálum. Þessi gjörningur er því arfa vitlaus. Þá skal nefna það að úngmenni undir 18ára aldri eru upp til hópa ekki nógu þroskuð til að gera sér grein fyrir þeirri ábyrð sem þátttaka í koskningum til alþingis og sveita stjórna hefur. Fagurgali sá sem kemur fram í þessari þingsáliktunnartillögu um að styrkja og auka virkni ungmenna til þátttöku á hinu pólitíska sviði, er einungis skrumskæling.“ Íslenska þjóðfylkingin leggur til að tillögunni verði hafnað.
Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Innlent Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Innlent Fleiri fréttir Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Öflugur 92 ára dósa og plast plokkari á Suðurlandi Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni „Förum strax í lífsbjargandi aðgerðir“ Sjá meira