Rúm 97 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarpið horfðu á Eurovision 10. maí 2017 07:54 Frá fyrri undankeppninni í Kænugarði í gær. vísir/eurovision.tv Íslendingar eru Eurovision-sjúkir ef marka má áhorfstölur sem auglýsingastofan H:N markaðssamskipti hefur tekið saman. Um 97,5 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp fimmtudagskvöldið 8.maí í fyrra, þegar fyrra undanúrslitakvöldið fór fram, voru að horfa á Eurovision. Aðeins 2,5 prósent horfðu á eitthvað annað. Áhorfstölur fyrir árið í ár liggja ekki fyrir en gera má fastlega ráð fyrir að þær verði á pari við tölurnar í fyrra. Uppsafnað áhorf fellur hins vegar talsvert þegar Ísland kemst ekki í aðalkeppnina, líkt og sést hefur síðastliðin tvö ár. Uppsafnað áhorf féll niður í rúm 74 prósent þegar Gréta Salóme og María Ólafsdóttir duttu úr keppni, en þó úrslitakvöldið laði færri Íslendinga að skjánum þegar fulltrúi þjóðarinnar er ekki með breytir það ekki þeirri staðreynd að 96 prósent þeirra sem horfði á sjónvarp laugardaginn 10. maí í fyrra var að horfa á Eurovision. Eurovision-vikan er líklega stærsta sjónvarpsvika ársins. Til að setja hlutina í meira samhengi má nefna að uppsafnað áhorf á Áramótaskaupið var um 80 prósent – en það er einn vinsælasti dagskrárliður ársins. Þá segir í tölum H:N að Eurovision dagurinn í fyrra, 10. maí, hafi fengið næst mestu „dagsdekkun“ hjá RÚV. Aðeins einn dagur, 17. janúar, hafi náð meiri dekkun allt árið í fyrra á RÚV en þá þurfti tvo dagskrárliði til; landsleik hjá karlalandsliðinu í undankeppni Evrópumótsins og íslenska spennuþáttinn Ófærð síðar um kvöldið. Eurovision Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira
Íslendingar eru Eurovision-sjúkir ef marka má áhorfstölur sem auglýsingastofan H:N markaðssamskipti hefur tekið saman. Um 97,5 prósent þeirra sem horfðu á sjónvarp fimmtudagskvöldið 8.maí í fyrra, þegar fyrra undanúrslitakvöldið fór fram, voru að horfa á Eurovision. Aðeins 2,5 prósent horfðu á eitthvað annað. Áhorfstölur fyrir árið í ár liggja ekki fyrir en gera má fastlega ráð fyrir að þær verði á pari við tölurnar í fyrra. Uppsafnað áhorf fellur hins vegar talsvert þegar Ísland kemst ekki í aðalkeppnina, líkt og sést hefur síðastliðin tvö ár. Uppsafnað áhorf féll niður í rúm 74 prósent þegar Gréta Salóme og María Ólafsdóttir duttu úr keppni, en þó úrslitakvöldið laði færri Íslendinga að skjánum þegar fulltrúi þjóðarinnar er ekki með breytir það ekki þeirri staðreynd að 96 prósent þeirra sem horfði á sjónvarp laugardaginn 10. maí í fyrra var að horfa á Eurovision. Eurovision-vikan er líklega stærsta sjónvarpsvika ársins. Til að setja hlutina í meira samhengi má nefna að uppsafnað áhorf á Áramótaskaupið var um 80 prósent – en það er einn vinsælasti dagskrárliður ársins. Þá segir í tölum H:N að Eurovision dagurinn í fyrra, 10. maí, hafi fengið næst mestu „dagsdekkun“ hjá RÚV. Aðeins einn dagur, 17. janúar, hafi náð meiri dekkun allt árið í fyrra á RÚV en þá þurfti tvo dagskrárliði til; landsleik hjá karlalandsliðinu í undankeppni Evrópumótsins og íslenska spennuþáttinn Ófærð síðar um kvöldið.
Eurovision Mest lesið Hátt í 400 kynlífsmyndböndum lekið í mögulegu samsæri Erlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Aldrei jafn margar drónaárásir Erlent Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Fleiri fréttir Myndaveisla: Grindvíkingar komu saman ári eftir rýmingu Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Sjá meira