Segir Viðreisn lítilþæga í stjórnarsamstarfinu Jakob Bjarnar skrifar 5. maí 2017 11:22 Ásta Guðrún segir áhugaleysi ríkisstjórnarinnar gagnvart Evrópu algert og spyr í framhaldi af því um hvað Viðreisn sé, hver sé munurinn á hægri flokkunum? visir/ernir Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, segir stefnu ríkisstjórnarinnar í utanríkismálum stangast gersamlega á við allt það sem Viðreisn stendur fyrir. „Ég innti formann utanríkismálanefndar og varaformann Viðreisnar um það hvort þessi stefna sem birtist í skýrslunni um utanríkismál væri ásættanleg utanríkisstefna fyrir Viðreisn?“ segir Ásta Guðrún á Facebooksíðu sinni nú fyrir skemmstu. Nokkurs titrings virðist gæta í stjórnarsamstarfinu vegna skýrslu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og svo ummæla þess efnis að Ísland sé blessunarlega laus við alla óra um Evrópusambandsaðild. Ein helsta forsenda þess að Viðreisn var stofnuð á sínum tíma var andstaða við það þegar Gunnar Bragi Sveinsson, þá utanríkisráðherra, sleit einhliða aðildarviðræðum við ESB. Sá gjörningur kallaði fram fjöldamótmæli við Alþingishúsið og umfangsmikla undirskriftasöfnun á vegum samtakanna Já Ísland, sem Jón Steindór Valdimarsson, nú þingmaður Viðreisnar, leiddi.Viðreisn áhugalaus um EvrópuÁsta Guðrún gefur í sjálfu sér ekki mikið fyrir óánægjuraddir innan Viðreisnar með skýrsluna, frekar að það sé í nösunum á þeim þó það varði sjálfan tilverugrundvöll flokksins. Á þingi sagði hún að um stór álitaefni væri að ræða sem ekki væri heil brú í innan ríkisstjórnarinnar. „Utanríkisstefna sem byggir á því að viðhalda núverandi status-quo í Evrópumálum. Eftir því sem ég best skildi þá er það bara í lagi - fyrir flokk sem eitt helsta baráttumál var að setja Evrópu á oddinn fyrir síðustu kosningar. Það er ekkert í þeim gögnum frá utanríkisráðuneytinu, skýrslu um utanríkismál eða fjármálaáætlun sem bendir til þess að Viðreisn ætli að setja Evrópu á oddinn.“Óbreytt ástand í EvrópumálumÞá segir Ásta Guðrún jafnframt engin merki um að styrkja eigi sendiráð Íslands í Brussel til þess að gæta hagsmuna Íslands innan EES. „Það fékkst ekki einu sinni fjármagn til þess að bæta við einu stöðugildi í London til að fylgjast með og gæta hagsmuna Íslands gagnvart Brexit, heldur þurfti að finna það fjármagn með hrókeringum á kostnað viðveru okkar í Strassborg.“ Niðurstaðan, að mati Ástu Guðrúnar, er óbreytt ástand og það dugi fyrir Viðreisn. „Ef marka má formann utanríkismálanefndar og varaformann Viðreisnar. Status quo í Evrópumálum er líka nóg ef marka má fjármálaáætlun formanns Viðreisnar og fjármálaráðherra. Ef Status quo í Evrópumálum er nóg - hver er þá raunverulegur munurinn á milli hægri flokkanna í ríkisstjórn?“ spyr þingmaður Pírata. Tengdar fréttir Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, segir stefnu ríkisstjórnarinnar í utanríkismálum stangast gersamlega á við allt það sem Viðreisn stendur fyrir. „Ég innti formann utanríkismálanefndar og varaformann Viðreisnar um það hvort þessi stefna sem birtist í skýrslunni um utanríkismál væri ásættanleg utanríkisstefna fyrir Viðreisn?“ segir Ásta Guðrún á Facebooksíðu sinni nú fyrir skemmstu. Nokkurs titrings virðist gæta í stjórnarsamstarfinu vegna skýrslu Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra og svo ummæla þess efnis að Ísland sé blessunarlega laus við alla óra um Evrópusambandsaðild. Ein helsta forsenda þess að Viðreisn var stofnuð á sínum tíma var andstaða við það þegar Gunnar Bragi Sveinsson, þá utanríkisráðherra, sleit einhliða aðildarviðræðum við ESB. Sá gjörningur kallaði fram fjöldamótmæli við Alþingishúsið og umfangsmikla undirskriftasöfnun á vegum samtakanna Já Ísland, sem Jón Steindór Valdimarsson, nú þingmaður Viðreisnar, leiddi.Viðreisn áhugalaus um EvrópuÁsta Guðrún gefur í sjálfu sér ekki mikið fyrir óánægjuraddir innan Viðreisnar með skýrsluna, frekar að það sé í nösunum á þeim þó það varði sjálfan tilverugrundvöll flokksins. Á þingi sagði hún að um stór álitaefni væri að ræða sem ekki væri heil brú í innan ríkisstjórnarinnar. „Utanríkisstefna sem byggir á því að viðhalda núverandi status-quo í Evrópumálum. Eftir því sem ég best skildi þá er það bara í lagi - fyrir flokk sem eitt helsta baráttumál var að setja Evrópu á oddinn fyrir síðustu kosningar. Það er ekkert í þeim gögnum frá utanríkisráðuneytinu, skýrslu um utanríkismál eða fjármálaáætlun sem bendir til þess að Viðreisn ætli að setja Evrópu á oddinn.“Óbreytt ástand í EvrópumálumÞá segir Ásta Guðrún jafnframt engin merki um að styrkja eigi sendiráð Íslands í Brussel til þess að gæta hagsmuna Íslands innan EES. „Það fékkst ekki einu sinni fjármagn til þess að bæta við einu stöðugildi í London til að fylgjast með og gæta hagsmuna Íslands gagnvart Brexit, heldur þurfti að finna það fjármagn með hrókeringum á kostnað viðveru okkar í Strassborg.“ Niðurstaðan, að mati Ástu Guðrúnar, er óbreytt ástand og það dugi fyrir Viðreisn. „Ef marka má formann utanríkismálanefndar og varaformann Viðreisnar. Status quo í Evrópumálum er líka nóg ef marka má fjármálaáætlun formanns Viðreisnar og fjármálaráðherra. Ef Status quo í Evrópumálum er nóg - hver er þá raunverulegur munurinn á milli hægri flokkanna í ríkisstjórn?“ spyr þingmaður Pírata.
Tengdar fréttir Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu. 5. maí 2017 07:00 Mest lesið Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Innlent Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Innlent Bovino sendur til Kaliforníu og Leavitt dregur í land Erlent Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Innlent Níu ferðamenn á ísnum og heil rúta í viðbót á leiðinni Innlent Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Innlent „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Innlent Mannfallið að nálgast tvær milljónir Erlent Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Innlent Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Innlent Fleiri fréttir Kvaddi hundinn sem bjargaði lífi hennar uppi í rúmi Þrír eldar á sama tíma á höfuðborgarsvæðinu Innlit á Litla-Hraun í erlendri heimildarmynd Púðurtunnan Vestanhafs, þandar taugar og hörð lending Engar kveðjur fengið frá Kristrúnu Borgarfulltrúi fer ekki aftur fram og hættir í Pírötum Ekki hægt að fullyrða að andlát hafi tengst Covid-19 bólusetningu „Einfaldlega ósammála“ gagnrýni ráðuneytisins Kynna einn frambjóðanda á dag næstu daga Ekki skrýtið að eitthvað bresti vegna álags á framlínustarfsmenn Tveir grunaðir um að rækta hundruð kannabisplantna Verkalýðshreyfingin úti á túni með sitt tal? Mál rússnesku fjölskyldunnar: Króatía sé talið öruggt land Enga ákvörðun tekið um Þórdísi Kolbrúnu Heiða tekur annað sætið í Reykjavík Meiri hveralykt af vatninu vegna viðhalds og viðgerðar Sjóðir að tæmast og uppsagnir í kortunum Heiða hefur ekki heldur svarað uppstillingarnefnd Helga Kristín gengur til liðs við Miðflokkinn Innleiða bílnúmeralesara til að athuga hvar bílar eru skráðir Stefnir í hallarekstur og uppsagnir hjá Stígamótum „Þetta er auðvitað glæsilegt fyrir flokkinn“ Þingfundi ekki frestað vegna handboltans Leitað að fleira fólki á lista Samfylkingarinnar í Reykjavík Þórdís Kolbrún blæs á sögusagnir um vistaskipti Eldur kviknaði í Strætó Starfslokasamningar kostað undirstofnanir fleiri hundruð milljónir Taka á móti fyrstu drengjunum í meðferð í lok febrúar Fannst vanta stemmningu í skólann og skipulögðu handboltamót Foreldrar loki á samskipti barna við ömmu og afa Sjá meira
Utanríkisráðherra ýfir Evrópufjaðrir Viðreisnar Til snarpra orðaskipta kom á milli þingmanna Viðreisnar og Guðlaugs Þórs Þórðarsonar utanríkisráðherra í gær í umræðum um skýrslu ráðherrans. Þingmenn Viðreisnar vilja ganga í ESB og tryggja aðkomu Íslands að Evrópuþinginu. 5. maí 2017 07:00