Hækka viðbúnaðarstig vegna hátíðar hersins í norðri Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2017 11:05 Frá heræfingu í Suður-Kóreu. Vísir/AFP Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa hækkað viðbúnaðarstig sitt vegna afmælishátíðar hers nágranna sinna í norðri. Gífurlegur viðbúnaður er við landamæri ríkjanna og hjá nágrönnum þeirra, en talið er mögulegt að Norður-Kórea stefni að kjarnorkuvopnatilraun á næstunni. Næsta þriðjudag fagnar Norður-Kórea því að 85 ár verða liðin frá því að her ríkisins var stofnaður. Á sama tíma lýkur umfangsmiklum æfingum hersins. Bandaríkin og Suður-Kórea hafa haldið því fram í nokkrar vikur að til standi að sprengja kjarnorkuvopn á næstunni í trássi við ályktanir Sameinuðu þjóðanna.Sjá einnig: Gera ekki kjarnorkutilraunir en spila þess í stað blakSamkvæmt Reuters fréttaveitunni segir talsmaður Sameiningarráðuneytis Suður-Kóreu að náið sé fylgst með hernum í norðri. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur vakið reiði í Suður-Kóreu eftir að hann sagðist vera að senda Carl Vinson-flotadeildina til Kóreuskagans. Svo virðist þó sem að það hafi ekki verið rétt og að flotadeildin hafi verið á leið til æfinga við strendur Ástralíu. Því er þó enn haldið fram að flotadeildin muni fara til Kóreu.Sjá einnig: Segjast hættir að treysta Trump Bandarískir embættismenn segja að sprengjuflugvélar Kína hafi verið færðar á hærra viðbúnaðarstig. Líkur eru leiddar að því að það sé svo þeir geti brugðist hraðar við öllum vendingum í Norður-Kóreu. Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira
Yfirvöld í Suður-Kóreu hafa hækkað viðbúnaðarstig sitt vegna afmælishátíðar hers nágranna sinna í norðri. Gífurlegur viðbúnaður er við landamæri ríkjanna og hjá nágrönnum þeirra, en talið er mögulegt að Norður-Kórea stefni að kjarnorkuvopnatilraun á næstunni. Næsta þriðjudag fagnar Norður-Kórea því að 85 ár verða liðin frá því að her ríkisins var stofnaður. Á sama tíma lýkur umfangsmiklum æfingum hersins. Bandaríkin og Suður-Kórea hafa haldið því fram í nokkrar vikur að til standi að sprengja kjarnorkuvopn á næstunni í trássi við ályktanir Sameinuðu þjóðanna.Sjá einnig: Gera ekki kjarnorkutilraunir en spila þess í stað blakSamkvæmt Reuters fréttaveitunni segir talsmaður Sameiningarráðuneytis Suður-Kóreu að náið sé fylgst með hernum í norðri. Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, hefur vakið reiði í Suður-Kóreu eftir að hann sagðist vera að senda Carl Vinson-flotadeildina til Kóreuskagans. Svo virðist þó sem að það hafi ekki verið rétt og að flotadeildin hafi verið á leið til æfinga við strendur Ástralíu. Því er þó enn haldið fram að flotadeildin muni fara til Kóreu.Sjá einnig: Segjast hættir að treysta Trump Bandarískir embættismenn segja að sprengjuflugvélar Kína hafi verið færðar á hærra viðbúnaðarstig. Líkur eru leiddar að því að það sé svo þeir geti brugðist hraðar við öllum vendingum í Norður-Kóreu.
Donald Trump Norður-Kórea Mest lesið Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Taldi vegið að æru sinni innan hundaræktarsamfélagsins Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Erlent Milljónir ekki komið til Íslands þótt þær gætu það Innlent Vill að borgin útbúi skýrar leiðbeiningar svo fleiri geti farið sömu leið og Arion Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Erlent Skyndileg krafa upp á milljónir króna eins og lélegt grín Innlent „Ég er ekkert búin að læra“ Innlent Hófu frumkvæðisathugun á aðkomu Jóns í ráðuneytinu Innlent Fleiri fréttir Rússar segja til hvers annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Hvítrússnesk andófskona skýtur upp kollinum eftir langa þögn Vill verða bæjarstjóri í Þórshöfn eftir kosningasigur Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Aldraður barnalæknir dæmdur í fangelsi fyrir að vanvirða herinn Tugir látnir eftir að bíl var ekið inn í þvögu fólks í Kína Sjá meira