Hafþór Júlíus sterkasti maður Evrópu Sunna Karen Sigurþórsdóttir skrifar 1. apríl 2017 22:31 Hafþór Júlíus, eða "Fjallið", líkt og hann er oft kallaður. Vísir/Getty Hafþór Júlíus Björnsson vann í kvöld keppnina Sterkasti maður Evrópu 2017 sem fram fór í Leeds í Englandi. Hafþór hlaut 63 stig í keppninni en aðeins tvö stig skildu að fyrsta og annað sætið. Þetta er í þriðja skiptið sem Hafþór hlýtur þennan titil. Hann varð fyrst sterkasti maður Evrópu árið 2014 og aftur ári síðar, en hann hreppti annað sætið árið 2016.Lamaður í andliti en líður vel Hafþór birti pistil á síðunni sinni í gær þar sem hann greindi frá því að hann væri lamaður í andliti. Hann hafi vaknað dofinn í andliti á þriðjudag og þegar líða tók á daginn hafi hægri hlið andlit hans lamast alveg. „Vinir mínir kröfðust þess að ég færi á bráðamóttökuna til þess að láta athuga mig því þeir höfðu alvarlegar áhyggjur af því að ég væri að fá heilablóðfall. Ég eyddi dágóðum tíma á spítalanum á meðan læknarnir skoðuðu mig. Blessunarlega tilkynntu þeir mér að ég hefði ekkert að óttast,“ skrifar Hafþór. Um hafi verið að ræða vírus sem kallast Bells Palsy. „Að öðru leyti líður mér vel og ég hlakka til að keppa um titilinn Sterkasti maður Evrópu 2017.“ To all my dear strongman fans, I have a small announcement. Last Sunday I got very sick. On Tuesday morning I woke up and the right side of my face felt kind of numb. It got worse over the course of the day and then it got completely paralysed. My friends insisted sending me to the ER to get things checked out as they were seriously worried I was having a stroke. I spent a good amount of time at the hospital as doctors ran some tests on me. Luckily I was informed there was nothing to worry about. That I have caught some virus called Bells Palsy which causes half of my face getting paralysed. It can last from a week to a few months apparently. So please keep that in mind if you come to Europe's Strongest Man tomorrow and get pictures with me that I'm not in a bad mood I just can't really smile for pictures haha! Other than that I feel good and look forward to battling it out with the guys for the Title of Europe's Strongest Man 2017 and putting on a great show for all you guys! Bring it on! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 31, 2017 at 12:12pm PDT Repost from @sbdapparel using @RepostRegramApp - #Iceland's Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson) took the European titles in 2014 and 2015, but lost out to Laurence Shahlaei (@BigLozWSM) in 2016. See 'The Mountain' challenge to reclaim the title @GiantsLive Europe's Strongest Man today at the First Direct Arena in Leeds, or watch live on @FloElite from 5pm (UK). #SBDApparel #Strongman #GameOfThrones #GOT #Thor A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 1, 2017 at 3:57am PDT Aðrar íþróttir Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira
Hafþór Júlíus Björnsson vann í kvöld keppnina Sterkasti maður Evrópu 2017 sem fram fór í Leeds í Englandi. Hafþór hlaut 63 stig í keppninni en aðeins tvö stig skildu að fyrsta og annað sætið. Þetta er í þriðja skiptið sem Hafþór hlýtur þennan titil. Hann varð fyrst sterkasti maður Evrópu árið 2014 og aftur ári síðar, en hann hreppti annað sætið árið 2016.Lamaður í andliti en líður vel Hafþór birti pistil á síðunni sinni í gær þar sem hann greindi frá því að hann væri lamaður í andliti. Hann hafi vaknað dofinn í andliti á þriðjudag og þegar líða tók á daginn hafi hægri hlið andlit hans lamast alveg. „Vinir mínir kröfðust þess að ég færi á bráðamóttökuna til þess að láta athuga mig því þeir höfðu alvarlegar áhyggjur af því að ég væri að fá heilablóðfall. Ég eyddi dágóðum tíma á spítalanum á meðan læknarnir skoðuðu mig. Blessunarlega tilkynntu þeir mér að ég hefði ekkert að óttast,“ skrifar Hafþór. Um hafi verið að ræða vírus sem kallast Bells Palsy. „Að öðru leyti líður mér vel og ég hlakka til að keppa um titilinn Sterkasti maður Evrópu 2017.“ To all my dear strongman fans, I have a small announcement. Last Sunday I got very sick. On Tuesday morning I woke up and the right side of my face felt kind of numb. It got worse over the course of the day and then it got completely paralysed. My friends insisted sending me to the ER to get things checked out as they were seriously worried I was having a stroke. I spent a good amount of time at the hospital as doctors ran some tests on me. Luckily I was informed there was nothing to worry about. That I have caught some virus called Bells Palsy which causes half of my face getting paralysed. It can last from a week to a few months apparently. So please keep that in mind if you come to Europe's Strongest Man tomorrow and get pictures with me that I'm not in a bad mood I just can't really smile for pictures haha! Other than that I feel good and look forward to battling it out with the guys for the Title of Europe's Strongest Man 2017 and putting on a great show for all you guys! Bring it on! A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Mar 31, 2017 at 12:12pm PDT Repost from @sbdapparel using @RepostRegramApp - #Iceland's Hafþór Júlíus Björnsson (@ThorBjornsson) took the European titles in 2014 and 2015, but lost out to Laurence Shahlaei (@BigLozWSM) in 2016. See 'The Mountain' challenge to reclaim the title @GiantsLive Europe's Strongest Man today at the First Direct Arena in Leeds, or watch live on @FloElite from 5pm (UK). #SBDApparel #Strongman #GameOfThrones #GOT #Thor A post shared by Hafþór Júlíus Björnsson (@thorbjornsson) on Apr 1, 2017 at 3:57am PDT
Aðrar íþróttir Mest lesið Hetja Englands á EM sleit krossband Enski boltinn „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ Körfubolti Lofar frekari fjárfestingum Enski boltinn Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta Körfubolti „Getum verið fjandi góðir“ Körfubolti ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ Handbolti Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Handbolti Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val Körfubolti „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Körfubolti KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Körfubolti Fleiri fréttir Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val ÍR áfram eftir sigur í Mosfellsbæ „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 42-31 | Þrot í Þýskalandi Juventus ræður Spalletti út tímabilið Tilkynnti um óléttu og nýjan samning á sama tíma Meistaradeildin skiptir um bjór og Heineken snýr sér að padel Aron Einar kominn á toppinn Patrekur hættur eftir dapurt gengi Stjörnunnar Tölur úr Bestu: Hallgrímur Mar bjó til langflest færi Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld Góðvinur þáttarins meiddist illa og menn áttu erfitt með að horfa Hljóp hálft maraþon í Crocs og drakk úr skónum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Rúmar tvær milljónir í boði ef þú finnur hundinn hans Aarons Ramsey Carrick í einkaviðtali: Sigurinn á Anfield stór stund fyrir Man. Utd Hefur spilað 16 mínútur og fengið tvö rauð spjöld Bættu Evrópumet AC Milan liðsins með Gullit og Van Basten innanborðs Slot: Engin auka pressa við þetta tap Real Madrid vill stórar skaðabætur frá UEFA „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Sjá meira