Westbrook getur ekki hætt að gera þrefaldar tvennur Stefán Árni Pálsson skrifar 12. mars 2017 11:00 Russ hefur verið stórkostlegur. vísir/getty Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. Westbrook náði því í góðum sigurleik gegn Utah Jazz, 112-104. Hann skoraði 34 stig, gaf 14 stoðsendingar og hirti 11 fráköst. Með þessi hefur hann slegið með Wilt Chamberlain frá árinu 1968 þegar hann gerði 31 þrefalda tvennu á einu tímabili. Metið í deildinni er aftur á móti 41 þreföld tvenna á einu tímabili. Þá vann San Antonio Spurs frábæran sigur á Golden State Warriors, 107-85, en Warriors hvíldi lykilleikmenn í leiknum. Úrslit næturinnar má sjá hér að neðan: Oklahoma City Thunder — Utah Jazz 112-104 LA Clippers - Philadelphia 76ers 112-100 Detroit Pistons - New York Knicks 112-92 Charlotte Hornets - New Orleans Pelicans 112-125 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers 104-116 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 102-95 Miami Heat - Toronto Raptors 104-89 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 107-85 Memphis Grizzlies - Atlanta Hawks 90-107 Dallas Mavericks - Phoenix Suns 98-100 Portland Trailblazers - Washington Wizards 124-125 Sacramento Kings - Denver Nuggets 92-105 NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Tólf leikur fóru fram í NBA-deildinni í nótt og heldur Russell Westbrook, leikmaður OKC, áfram að fara á kostum en hann gerði sína 32. þreföldu tvennu á tímabilinu. Westbrook náði því í góðum sigurleik gegn Utah Jazz, 112-104. Hann skoraði 34 stig, gaf 14 stoðsendingar og hirti 11 fráköst. Með þessi hefur hann slegið með Wilt Chamberlain frá árinu 1968 þegar hann gerði 31 þrefalda tvennu á einu tímabili. Metið í deildinni er aftur á móti 41 þreföld tvenna á einu tímabili. Þá vann San Antonio Spurs frábæran sigur á Golden State Warriors, 107-85, en Warriors hvíldi lykilleikmenn í leiknum. Úrslit næturinnar má sjá hér að neðan: Oklahoma City Thunder — Utah Jazz 112-104 LA Clippers - Philadelphia 76ers 112-100 Detroit Pistons - New York Knicks 112-92 Charlotte Hornets - New Orleans Pelicans 112-125 Orlando Magic - Cleveland Cavaliers 104-116 Milwaukee Bucks - Minnesota Timberwolves 102-95 Miami Heat - Toronto Raptors 104-89 San Antonio Spurs - Golden State Warriors 107-85 Memphis Grizzlies - Atlanta Hawks 90-107 Dallas Mavericks - Phoenix Suns 98-100 Portland Trailblazers - Washington Wizards 124-125 Sacramento Kings - Denver Nuggets 92-105
NBA Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Fengu símtal frá brjáluðum Gumma Gumm um niðdimma nótt Handbolti Í bann fyrir „gróft brot“ á kynfærum tveggja mótherja Enski boltinn Þrír af Strákunum okkar í upptalningu á þeim bestu fyrir EM Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Hafþór hrósar læknum „Steraleikanna“ og segist treysta þeim alveg Sport Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Alonso látinn fara frá Real Madrid Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi lét til sín taka er Bilbao tyllti sér í toppsætið Stjarnan og Valur á sigurbraut í Bónus deildinni Umfjöllun: KR 82-64 Tindastóll | KR-ingar hefndu sín Harden upp fyrir Shaq á stigalistanum: „Mikill heiður“ Extra-leikarnir: „Fannst þessi einkunnagjöf lykta af smá Kópavogsmeðvirkni“ „Hlutir sem ég hefði ekki getað gert ef ég væri að spila“ Hetjuþristur er Keflavík sló út ríkjandi bikarmeistara Vals í spennutrylli KR ekki í teljandi vandræðum með að tryggja sig í undanúrslit Svarar formanni KKÍ: „Eins og að gráta yfir bensínverði á meðan þú ert á Ferrari“ „Mjög hentugt að fá viku til að koma honum inn í hlutina“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Stólarnir fyrstir í undanúrslit Martin öflugur í öruggum sigri Grátlegt tap Jóns Axels Fá nýjan Kana í harða baráttu Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 97-75| Álftnesingar sigldu fram úr í lokin Njarðvík kveður Kanann og leitar að nýjum Kom á óvart að Hilmar væri á lausu: „Settum upp liðið í kringum hann“ Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum