Sandra María óbrotin eftir atvikið hryllilega | Myndband Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. mars 2017 09:11 Sandra María Jessen, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er óbrotin eftir atvikið hryllilega sem átti sér stað í 1-1 jafntefli Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í gærkvöldi. Sandra María lenti í samstuði við Ingvild Isaksen en svakaleg yfirspenna kom á fótinn þegar sú norska missti boltann frá sér og tæklaði Akureyringinn. Sandra var borin af velli sárþjóð og fór í gærkvöldi á sjúkrahús. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, staðfestir í samtali við fótbolti.net að Sandra María er óbrotin en ekki er komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Það virðist nokkuð ljóst að þátttöku Söndru á Algarve-mótinu sé lokið en verði hún lengi frá er það mikið áfall fyrir Þór/KA þar sem Pepsi-deildin hefst eftir tvo mánuði. Sandra María hefur um nokkurra ára skeið verið einn besti leikmaður efstu deildar hér heima en hún átti stóran þátt í meistaratitli Þórs/KA árið 2012. Atvikið skelfilega má sjá hér að neðan.Sandra María Jessen fer meidd af velli eftir hrikalegt samstuð. Við vonum svo sannarlega að Sandra nái sér að fullu sem fyrst #AlgarveCup pic.twitter.com/wviIDKn7mi— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2017 Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Fékk fullt af jákvæðum svörum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar. 2. mars 2017 06:00 Vökvunarkerfið fór í gang á meðan leik Íslands og Noregs stóð | Myndband Undarleg uppákoma átti sér stað í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 20:07 Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. 1. mars 2017 21:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Sandra María Jessen, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, er óbrotin eftir atvikið hryllilega sem átti sér stað í 1-1 jafntefli Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í gærkvöldi. Sandra María lenti í samstuði við Ingvild Isaksen en svakaleg yfirspenna kom á fótinn þegar sú norska missti boltann frá sér og tæklaði Akureyringinn. Sandra var borin af velli sárþjóð og fór í gærkvöldi á sjúkrahús. Freyr Alexandersson, landsliðsþjálfari, staðfestir í samtali við fótbolti.net að Sandra María er óbrotin en ekki er komið í ljós hversu alvarleg meiðslin eru. Það virðist nokkuð ljóst að þátttöku Söndru á Algarve-mótinu sé lokið en verði hún lengi frá er það mikið áfall fyrir Þór/KA þar sem Pepsi-deildin hefst eftir tvo mánuði. Sandra María hefur um nokkurra ára skeið verið einn besti leikmaður efstu deildar hér heima en hún átti stóran þátt í meistaratitli Þórs/KA árið 2012. Atvikið skelfilega má sjá hér að neðan.Sandra María Jessen fer meidd af velli eftir hrikalegt samstuð. Við vonum svo sannarlega að Sandra nái sér að fullu sem fyrst #AlgarveCup pic.twitter.com/wviIDKn7mi— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) March 1, 2017
Íslenski boltinn Tengdar fréttir Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00 Fékk fullt af jákvæðum svörum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar. 2. mars 2017 06:00 Vökvunarkerfið fór í gang á meðan leik Íslands og Noregs stóð | Myndband Undarleg uppákoma átti sér stað í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 20:07 Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. 1. mars 2017 21:00 Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport Saka ekki alvarlega meiddur Enski boltinn Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Íslenski boltinn Fleiri fréttir Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Grýtti spjaldtölvu í jörðina þegar víti var ekki dæmt María lagði upp og fyrsta stigið komið í hús Losað um hlekki Jóns Dags sem lagði upp eftir tuttugu sekúndur Stefán Gísli fékk fimm ára samning hjá Val Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Sjá meira
Sandra María send á sjúkrahús Freyr Alexandersson segir að Sandra María Jessen hafi verið send á sjúkrahús í myndatöku vegna meiðslanna sem hún varð fyrir í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 23:00
Fékk fullt af jákvæðum svörum Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði 1-1 jafntefli við Noreg í fyrsta leiknum á Algarve-mótinu í Portúgal. Landsliðsþjálfarinn var að mestu ánægður með frammistöðu Íslands þrátt fyrir ýmsa hnökra hér og þar. 2. mars 2017 06:00
Vökvunarkerfið fór í gang á meðan leik Íslands og Noregs stóð | Myndband Undarleg uppákoma átti sér stað í leik Íslands og Noregs á Algarve-mótinu í kvöld. 1. mars 2017 20:07
Umfjöllun: Noregur - Ísland 1-1 | Jafntefli í fyrsta leik á Algarve Ísland gerði jafntefli við Noreg í fyrsta leik liðsins í Algarve-bikarnum í kvöld. Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir skoraði mark Íslands á 8.mínútu leiksins. 1. mars 2017 21:00
Sandra María gæti verið illa meidd | Myndband Sandra María Jessen fór meidd af velli eftir 22 mínútur í leik Íslands og Noregs sem nú stendur yfir á Algarve-mótinu í Portúgal. 1. mars 2017 19:17