Wade var að spila í Miami með félögum sínum í Chicago Bulls og hafði leigt veitingastað fyrir liðið til þess að borða á.
Wade öllum hnútum kunnugur í Miami eftir árin sín þar.
Leigubílstjórinn var ekki lítið hissa er hann sá hver var kominn inn í bílinn. Sem betur fer fyrir okkur hin þá var Wade með símann á lofti og tók nokkur góð snöpp. Stjarnan virtist hafa gaman af þessu öllu.
Sjón er sögu ríkari en myndbandið má sjá hér að neðan.