Stóra pizzumálið ratar í heimsfréttirnar Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. febrúar 2017 23:26 Guðni Th. Jóhannesson mælir með fiskemti á pizzur. Vísir Lauflétt grín Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um að ef hann gæti myndi hann setja lög sem bönnuðu ananans á pizzur hefur rataði í heimsfréttirnar. Erlendir miðlar um alla heim fjalla um málið.Frétt Guardian um málið er birt á forsíðu vefútgáfu blaðsins þar sem Guðni er sagður hafa neyðst til þess að skýra orð sín nánar og vitnað í Facebook-færslu hans frá því í dag þar sem Guðni sagðist finnast það gott að hafa ekki þau völd að geta sett á umrætt bann.CNN snertir einnig á málinu og segir að Guðni hafi sagt sína skoðun í máli sem sé eitt það eldfimasta sem til er þegar kemur að mat. CNN er einnig með könnun og athygli vekur að niðurstöður þeirrar könnunar eru nánast þær sömu og í könnum sem Vísir gerði, um 60 prósent eru hlynnt ananas á pizzum á meðan 40 prósent eru á móti.Huffington Post, New York Post og Mashable eru meðal stórra fjölmiðla sem fjalla um málið en athygli vekur að tímaritið Foreign Policy, sem þekkt er fyrir umfjöllun um heldur stærri mál en álegg á pizzum, blandar sér einnig í umræðuna og er ljóst að pistlahöfundur deilir skoðun Guðna á ananas á pizzum. Segir þar að loksins hafi þjóðarleiðtogi stigið fram sem sé nógu hugrakkur til þess að taka afstöðu í stóru málunum. Ananas á pítsu Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17. febrúar 2017 13:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Lauflétt grín Guðna Th. Jóhannessonar, forseta Íslands, um að ef hann gæti myndi hann setja lög sem bönnuðu ananans á pizzur hefur rataði í heimsfréttirnar. Erlendir miðlar um alla heim fjalla um málið.Frétt Guardian um málið er birt á forsíðu vefútgáfu blaðsins þar sem Guðni er sagður hafa neyðst til þess að skýra orð sín nánar og vitnað í Facebook-færslu hans frá því í dag þar sem Guðni sagðist finnast það gott að hafa ekki þau völd að geta sett á umrætt bann.CNN snertir einnig á málinu og segir að Guðni hafi sagt sína skoðun í máli sem sé eitt það eldfimasta sem til er þegar kemur að mat. CNN er einnig með könnun og athygli vekur að niðurstöður þeirrar könnunar eru nánast þær sömu og í könnum sem Vísir gerði, um 60 prósent eru hlynnt ananas á pizzum á meðan 40 prósent eru á móti.Huffington Post, New York Post og Mashable eru meðal stórra fjölmiðla sem fjalla um málið en athygli vekur að tímaritið Foreign Policy, sem þekkt er fyrir umfjöllun um heldur stærri mál en álegg á pizzum, blandar sér einnig í umræðuna og er ljóst að pistlahöfundur deilir skoðun Guðna á ananas á pizzum. Segir þar að loksins hafi þjóðarleiðtogi stigið fram sem sé nógu hugrakkur til þess að taka afstöðu í stóru málunum.
Ananas á pítsu Tengdar fréttir Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40 Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17. febrúar 2017 13:15 Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20 Mest lesið Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Lífið Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Lífið Skaðlegt geðheilsunni að reyna að geðjast öðrum Menning Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Fleiri fréttir Meinta mannætan fékk ófrjósemisaðgerð í afmælisgjöf frá mömmu Hvað skal gera þegar tilhugsunin er meira sexý en kynlífið? Sjáðu stikluna: Zellweger, Firth og Grant öll í nýjustu Bridget Jones Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Kynbomban Megan Fox ólétt Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Skreytum hús: Strákaherbergi með Star Wars ívafi Hagaskóli vann Skrekk Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Sjá eftir að hafa beint börnum á klámsíðu Crocs skór nú einnig fyrir hunda Fiskikóngurinn kominn í gufuna Hlýleg hönnunarperla eftir Rut Kára í Mosó Steindi á æfingu hjá versta fótboltaliði Lundúna Viðkvæmur drengur sem var á brjósti til fimm ára aldurs og farinn að reykja Stjörnulífið: „Einhver þarna uppi heldur með mér“ Frægir flugfreyjubúningar í útgáfuhófi Loftleiðabókar Hrafnhildur hafnaði í öðru sæti í Miss Earth Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Glæsileg folaldasýning í Skálakoti undir Eyjafjöllum Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Nammimaðurinn er allur Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Málningartrönur á miðri götu Berlínar breyttu gangi sögunnar Fréttatía vikunnar: Bubbi, Airwaves og kosningar Sjá meira
Guðni myndi banna ananas á pizzur Varpaði þessari bombu í Menntaskólanum á Akureyri. 16. febrúar 2017 16:40
Ananas á pizzu, Beyoncé gæti drullað á sig og Íslendingar eru sjúkir í Nágranna Í Poppkasti vikunnar er farið yfir víðan völl og meðal annars farið yfir áströlsku sápuóperuna Nágrannar sem hafa verið í loftinu síðan 1985 og notið gríðarlegrar vinsældra á Íslandi. 17. febrúar 2017 13:15
Guðni Th. um stóra pizzumálið: „Ég get ekki sett lög sem banna fólki að setja ananas á pítsuna sína“ Forseti Íslands tjáir sig eftir að hafa gantast með að vilja setja lög sem banna ananas á pizzur. 21. febrúar 2017 15:20