Sjáðu gríska undrið troða frá vítalínunni | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 12. febrúar 2017 22:30 Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. Þessi 2,11 m hái Grikki leiðir Milwaukee í öllum helstu tölfræðiþáttum í vetur. Antetokounmpo er með 23,5 stig, 8,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar, 1,7 stolna bolta og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Antetokounmpo setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 41 stig í 114-122 tapi fyrir Los Angeles Lakers aðfaranótt laugardags. Antetokounmpo hafði aðeins hægar um sig í nótt þegar Milwaukee bar sigurorð af Indiana Pacers, 116-100. Grikkinn skoraði 20 stig, átta fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Antetokounmpo sýndi mögnuð tilþrif um miðjan 3. leikhluta þegar hann tróð frá vítalínu í hraðaupphlaupi. Troðsluna má sjá í spilaranum hér að ofan. Antetokounmpo er lykilmaður í gríska landsliðinu sem er með því íslenska í riðli á EM næsta haust. NBA Tengdar fréttir Westbrook ekki valinn í byrjunarlið Stjörnuleiks NBA-deildarinnar Bandarískir fjölmiðlar hafa margir furðað sig á því að Russell Westbrook sé ekki meðal þeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í næsta mánuði. 20. janúar 2017 10:30 Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. 27. janúar 2017 09:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið fékk risasamning Giannis Antetokounmpo hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn gefur honum 100 milljónir Bandaríkjadala í aðra hönd. 20. september 2016 07:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Körfuboltamaðurinn Giannis Antetokounmpo hjá Milwaukee Bucks í NBA-deildinni er einstakur leikmaður. Þessi 2,11 m hái Grikki leiðir Milwaukee í öllum helstu tölfræðiþáttum í vetur. Antetokounmpo er með 23,5 stig, 8,7 fráköst, 5,5 stoðsendingar, 1,7 stolna bolta og 2,0 varin skot að meðaltali í leik. Antetokounmpo setti persónulegt stigamet þegar hann skoraði 41 stig í 114-122 tapi fyrir Los Angeles Lakers aðfaranótt laugardags. Antetokounmpo hafði aðeins hægar um sig í nótt þegar Milwaukee bar sigurorð af Indiana Pacers, 116-100. Grikkinn skoraði 20 stig, átta fráköst og gaf 10 stoðsendingar. Antetokounmpo sýndi mögnuð tilþrif um miðjan 3. leikhluta þegar hann tróð frá vítalínu í hraðaupphlaupi. Troðsluna má sjá í spilaranum hér að ofan. Antetokounmpo er lykilmaður í gríska landsliðinu sem er með því íslenska í riðli á EM næsta haust.
NBA Tengdar fréttir Westbrook ekki valinn í byrjunarlið Stjörnuleiks NBA-deildarinnar Bandarískir fjölmiðlar hafa margir furðað sig á því að Russell Westbrook sé ekki meðal þeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í næsta mánuði. 20. janúar 2017 10:30 Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. 27. janúar 2017 09:30 Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30 Gríska fríkið fékk risasamning Giannis Antetokounmpo hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn gefur honum 100 milljónir Bandaríkjadala í aðra hönd. 20. september 2016 07:30 Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30 Mest lesið Viktor Gísli fær treyju númer eitt hjá Barcelona Handbolti Njarðvík með fjögurra stiga forskot á toppnum Íslenski boltinn Guðmundur í grænt Íslenski boltinn Calvert-Lewin á leið til Leeds Enski boltinn Willum lagði upp sigurmark Birmingham Enski boltinn PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni Fótbolti Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Jón Daði skoraði fyrsta markið fyrir Selfoss í þrettán ár og Fylkir á botninum Íslenski boltinn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Fótbolti Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Jaka skilinn eftir og þrettán leikmenn berjast um hin tólf sætin Með fyrsta þrjátíu tuttugu leikinn í sögu WNBA Ótryggður Giannis tekur ekki þátt í undirbúningi Grikklands Þjóðverjar unnu Doncic lausa Slóvena Pólland missir NBA stjörnu fyrir Eurobasket Stelpurnar töpuðu þrátt fyrir frábæra byrjun Stockton segir að LeBron „hafa notað þyrlu til að komast á toppinn“ Serbi inn í teig hjá Stólunum: „Ég veit að áhorfendurnir elska körfubolta“ Stelpurnar spila um sjöunda sætið á Eurobasket „Þeir eiga allir skilið að fara í lokahópinn“ Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Celtics festa þjálfarann í sessi NBA stjarna borin út Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Sigtryggur Arnar í mjög fámennan hóp í sögu landsliðsins „Hættiði að henda dildóum inn á völlinn“ Stórskotasýning Sigtryggs dugði ekki til sigurs Trúðurinn Arenas í vondum málum eftir handtöku Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Stórt tap á Ítalíu Ísland mátti þola stórt tap Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög KR sækir ungan bakvörð Sjá meira
Westbrook ekki valinn í byrjunarlið Stjörnuleiks NBA-deildarinnar Bandarískir fjölmiðlar hafa margir furðað sig á því að Russell Westbrook sé ekki meðal þeirra tíu leikmanna sem byrja Stjörnuleik NBA-deildarinnar sem fram fer í næsta mánuði. 20. janúar 2017 10:30
Kyrie Irving með fjóra „varamenn“ í Stjörnuleiknum | Svona eru liðin í ár Liðin í stjörnuleik NBA-deildarinnar eru nú fullmótuð eftir að NBA tilkynnti hvaða fjórtán varamenn munu bætast í hópinn við þá tíu byrjunarliðsmenn sem voru kosnir í leikinn. 27. janúar 2017 09:30
Strákar, hver ætlar að dekka gríska undrið næsta sumar? Ísland mætir Grikklandi í fyrsta leik sínum í úrslitakeppni Evrópumótsins í Helsinki í sumar og þar mætir íslenska liðið mögulega næstu súperstjörnu NBA-deildarinnar, Giannis Antetokounmpo. 25. nóvember 2016 06:30
Gríska fríkið fékk risasamning Giannis Antetokounmpo hefur gert nýjan fjögurra ára samning við Milwaukee Bucks. Samningurinn gefur honum 100 milljónir Bandaríkjadala í aðra hönd. 20. september 2016 07:30
Sjáðu gríska fríkið sem strákarnir okkar þurfa að stöðva í Finnlandi Giannis Antetokounmpo náði annarri þrennunni sinni á NBA-tímabilinu gegn Portland í nótt. 8. desember 2016 10:30