Icelandair í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016: „Í sumar áttum við slæmt tímabil“ Erna Agnes Sigurgeirsdóttir skrifar 9. janúar 2017 19:05 Ástæður fyrir þessum seinkunum síðasta árs má rekja til mikils ferðamannastraums síðastliðið sumar sem og erfiðra aðstæðna á Keflavíkurflugvelli. Visir/Vilhelm Icelandair situr í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016. Þetta kemur fram í skýrslu FlightStats sem tekur saman bestu og verstu flugfélög ársins og metur áreiðanleika flugfélaganna. Samkvæmt skráningu fyrirtækisins eru um 41 prósent líkur á því að flugi Icelandair seinki. Air India er í þriðja sæti og El Al í því fyrsta með 56 prósent líkur á seinkunum. Vísir heyrði í Guðjóni Arngrímssyni upplýsingafulltrúa Icelandair vegna þessa og telur hann að Icelandair hafi ekki komið jafn illa út úr könnunum sem þessum hingað til. Ástæður fyrir þessum seinkunum síðasta árs má samkvæmt Guðjóni rekja til mikils ferðamannastraums síðastliðið sumar sem og erfiðra aðstæðna á Keflavíkurflugvelli. „Stundvísi Icelandair framan af árinu var ágæt og líka reyndar seinni hluta ársins en í sumar áttum við slæmt tímabil sem byrjaði með verkfallsaðgerðum flugumferðastjóra sem trufluðu okkur í sumarbyrjun og síðan þessi mikli vöxtur á Keflavíkurflugvelli sem gekk ekki vel að komast í gegnum í sumar. Það eru tölurnar sem draga okkur niður þetta árið,“ segir Guðjón. Guðjón segir að þeir muni skoða verkferla og læra af mistökum síðasta árs. ,,Sumarið í fyrra var mjög lærdómsríkt hvað það varðar fyrir okkur og fyrir Keflavíkurflugvöll líka.’’ Fréttir af flugi Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira
Icelandair situr í öðru sæti yfir verstu flugfélög ársins 2016. Þetta kemur fram í skýrslu FlightStats sem tekur saman bestu og verstu flugfélög ársins og metur áreiðanleika flugfélaganna. Samkvæmt skráningu fyrirtækisins eru um 41 prósent líkur á því að flugi Icelandair seinki. Air India er í þriðja sæti og El Al í því fyrsta með 56 prósent líkur á seinkunum. Vísir heyrði í Guðjóni Arngrímssyni upplýsingafulltrúa Icelandair vegna þessa og telur hann að Icelandair hafi ekki komið jafn illa út úr könnunum sem þessum hingað til. Ástæður fyrir þessum seinkunum síðasta árs má samkvæmt Guðjóni rekja til mikils ferðamannastraums síðastliðið sumar sem og erfiðra aðstæðna á Keflavíkurflugvelli. „Stundvísi Icelandair framan af árinu var ágæt og líka reyndar seinni hluta ársins en í sumar áttum við slæmt tímabil sem byrjaði með verkfallsaðgerðum flugumferðastjóra sem trufluðu okkur í sumarbyrjun og síðan þessi mikli vöxtur á Keflavíkurflugvelli sem gekk ekki vel að komast í gegnum í sumar. Það eru tölurnar sem draga okkur niður þetta árið,“ segir Guðjón. Guðjón segir að þeir muni skoða verkferla og læra af mistökum síðasta árs. ,,Sumarið í fyrra var mjög lærdómsríkt hvað það varðar fyrir okkur og fyrir Keflavíkurflugvöll líka.’’
Fréttir af flugi Mest lesið Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Viðskipti innlent Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Viðskipti innlent Guðmundur í Brimi nýr formaður Viðskipti innlent Leiðtogar ESB íhuga háa sekt á X og Musk Viðskipti erlent Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Viðskipti innlent Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Viðskipti innlent Verðfall á Wall Street Viðskipti erlent Kristjana til ÍSÍ Viðskipti innlent Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Viðskipti innlent Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kínverskir ferðamenn aldrei fleiri: Beint flug hefjist von bráðar Eldrauð Kauphöll: Bandaríkjamenn horfi fram á lakari lífskjör Sættast við Fjármálaeftirlitið og greiða fimmtán milljóna sekt Guðmundur í Brimi nýr formaður Einar Hrafn og Díana Dögg til Reon Kristjana til ÍSÍ Nánast allir telja útgerðirnar geta greitt hærri veiðigjöld Lítið sem ekkert fékkst upp í kröfur í þrotabú bakarísins Kaupmáttur jókst á milli ára Tollastríð geti haft áhrif á vaxtalækkunarferli og íslenska ferðaþjónustu Trump-tollarnir muni ekki kollsteypa útflutningsgreinum Íslands „Svartari sviðsmynd en flestir bjuggust við“ ÍL-sjóður sýknaður í níu dómsmálum Öll félög lækkuðu nema þrjú Ísland megi ekki verða á milli í stríði ESB og Bandaríkjanna Ætla að skera utan af evrópsku persónuverndarlöggjöfinni Framlengja samstarf sem hefur komið tugum sprota á laggirnar Sveinn ráðinn verkefnastjóri erlends samstarfs Arnarlaxi bannað að fullyrða um sjálfbæran lax Tekur yfir rekstur Dollar og Thrifty 36 manns sagt upp í tveimur hópuppsögnum Tollar alltaf slæmir og skaða lífskjör almennings Neita að skila umsögn um frumvarpið fyrir tilskilinn frest Varaformaður kjörinn formaður Félags tæknifólks „Þetta kemur eins vel við okkur og hægt er“ Bæði vonbrigði og léttir Sjötíu sagt upp og fyrirtækið tekið til gjaldþrotaskipta Jón Haukur ráðinn svæðisstjóri Ceedr Sólveig Ása nýr framkvæmdastjóri Krafts Björgólfur tapaði 150 milljörðum milli ára Sjá meira