Thomas bætti félagsmet Celtics og kláraði Miami Heat Kristinn Páll Teitsson skrifar 31. desember 2016 11:00 Isaiah Thomas, bakvörður Boston Celtics, tók yfir leikinn í fjórða leikhluta og kláraði Miami Heat í einvígi liðanna í kvöld en Thomas var alls með 52 stig í 117-114 sigri Boston. Bætti hann félagsmet þessa sögufræga félags sem Larry Bird átti þegar hann setti niður 29 stig í lokaleikhlutanum en gamla metið var 24 stig. Hitti hann úr sex þriggja stiga skotum í leikhlutanum en aðeins þrír aðrir leikmenn í liði Boston komust á blað í lokaleikhlutanum. Þrátt fyrir það náðu gestirnir í Miami að halda í við Boston en náðu ekki að stela sigrinum. James Harden heldur áfram að eiga stórkostlegt tímabil með Houston Rockets en hann var með þrefalda tvennu í 140-116 stórsigri gegn þunnskipuðu liði Los Angeles Clippers í nótt.Harden fagnar stigi í leiknum í nótt.Vísir/GettyHarden heldur áfram að dæla út stoðsendingum og að safna þreföldum tvennum en hann lauk leiknum með 30 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Clippers hefur nú tapað fimm leikjum í röð og virðist liðið ekki eiga nein svör án Blake Griffin og Chris Paul sem eru frá vegna meiðsla. Þá var Kevin Durant með þrefalda tvennu í sigri Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Var þetta í fyrsta skiptið sem hann nær þessum áfanga í rúmlega ár og fyrsta skiptið í treyju Golden State. Úrslit gærkvöldsins: Indiana Pacers 111-101 Chicago Bulls Washington Wizards 118-95 Brooklyn Nets Boston Celtics 117-114 Miami Heat New Orleans Pelicans 104-92 New York Knicks Houston Rockets 140-116 Los Angeles Clippers Minnesota Timberwolves 116-99 Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 105-98 Detroit Pistons San Antonio Spurs 110-94 Portland Trailblazers Denver Nuggets 122-124 Philadelphia 76ers Golden State Warriors 108-99 Dallas MavericksBestu tilþrif kvöldsins: Stórleikur Isaiah Thomas: Þreföld tvenna Harden: NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira
Isaiah Thomas, bakvörður Boston Celtics, tók yfir leikinn í fjórða leikhluta og kláraði Miami Heat í einvígi liðanna í kvöld en Thomas var alls með 52 stig í 117-114 sigri Boston. Bætti hann félagsmet þessa sögufræga félags sem Larry Bird átti þegar hann setti niður 29 stig í lokaleikhlutanum en gamla metið var 24 stig. Hitti hann úr sex þriggja stiga skotum í leikhlutanum en aðeins þrír aðrir leikmenn í liði Boston komust á blað í lokaleikhlutanum. Þrátt fyrir það náðu gestirnir í Miami að halda í við Boston en náðu ekki að stela sigrinum. James Harden heldur áfram að eiga stórkostlegt tímabil með Houston Rockets en hann var með þrefalda tvennu í 140-116 stórsigri gegn þunnskipuðu liði Los Angeles Clippers í nótt.Harden fagnar stigi í leiknum í nótt.Vísir/GettyHarden heldur áfram að dæla út stoðsendingum og að safna þreföldum tvennum en hann lauk leiknum með 30 stig, 13 fráköst og 10 stoðsendingar. Clippers hefur nú tapað fimm leikjum í röð og virðist liðið ekki eiga nein svör án Blake Griffin og Chris Paul sem eru frá vegna meiðsla. Þá var Kevin Durant með þrefalda tvennu í sigri Golden State Warriors á Dallas Mavericks. Var þetta í fyrsta skiptið sem hann nær þessum áfanga í rúmlega ár og fyrsta skiptið í treyju Golden State. Úrslit gærkvöldsins: Indiana Pacers 111-101 Chicago Bulls Washington Wizards 118-95 Brooklyn Nets Boston Celtics 117-114 Miami Heat New Orleans Pelicans 104-92 New York Knicks Houston Rockets 140-116 Los Angeles Clippers Minnesota Timberwolves 116-99 Milwaukee Bucks Atlanta Hawks 105-98 Detroit Pistons San Antonio Spurs 110-94 Portland Trailblazers Denver Nuggets 122-124 Philadelphia 76ers Golden State Warriors 108-99 Dallas MavericksBestu tilþrif kvöldsins: Stórleikur Isaiah Thomas: Þreföld tvenna Harden:
NBA Mest lesið Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Enski boltinn Eygló ætlar að vinna Ólympíugull: „Ég hlýði bara Vésteini“ Sport Reyndi að stela nærfatnaði leikmanna Fótbolti Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Körfubolti Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Enski boltinn Leik lokið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi Íslenski boltinn Bæði Akranesliðin fengu heimaleik í bikarnum Íslenski boltinn Í beinni: Man. City - Aston Villa | Mikilvægur leikur í Meistaradeildarbaráttunni Enski boltinn Í beinni: Afturelding - Valur | Mosfellingar ætla að jafna Handbolti Leggja til að byggja nýjan San Siro neðanjarðar Fótbolti Fleiri fréttir Í beinni: Valur - Haukar | Síðast unnu Haukar með 35 stigum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Sjá meira