Bannað að klæða nýliðana í kjóla Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. desember 2016 23:15 Nýliðarnir hjá NY Mets voru settir í kjóla eins og notaðir voru í myndinni A league of their own. mynd/noah syndergaard Busavígslur tíðkast í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB, eins og víða í heiminum. Nú er búið að setja skorður á þær athafnir. MLB-deildin er nú búin að setja í gang herferð gegn einelti í deildinni og hluti af þeirri herferð er að banna kjóla í busavígslum. Búið er að banna fjölda annarra búninga þar sem gert er grín að kyni, húðlit, kynhneigð og öðru álíka.Honored to be one of the last players ever to be dressed up as a woman pic.twitter.com/NenUSzBG6k — Ross Stripling (@RossStripling) December 13, 2016 Ofurhetjubúningar eru með því fáa sem enn má klæða nýliðana í. Batman og Superman verða líklega áberandi í næstu busavígslum. Yfirmenn deildarinnar segja að nú séu breyttir tímar og því tími til að hætta þessari vitleysu. Einnig er búið að banna notkun áfengis í busavígslunum og það má heldur ekki troða hvaða mat sem er í nýliðana. Einnig er tekið fram að það megi ekki láta þá taka eiturlyf en það er ansi sérstakt að taka þurfi slíkt sérstaklega fram. Erlendar Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Sjá meira
Busavígslur tíðkast í bandarísku hafnaboltadeildinni, MLB, eins og víða í heiminum. Nú er búið að setja skorður á þær athafnir. MLB-deildin er nú búin að setja í gang herferð gegn einelti í deildinni og hluti af þeirri herferð er að banna kjóla í busavígslum. Búið er að banna fjölda annarra búninga þar sem gert er grín að kyni, húðlit, kynhneigð og öðru álíka.Honored to be one of the last players ever to be dressed up as a woman pic.twitter.com/NenUSzBG6k — Ross Stripling (@RossStripling) December 13, 2016 Ofurhetjubúningar eru með því fáa sem enn má klæða nýliðana í. Batman og Superman verða líklega áberandi í næstu busavígslum. Yfirmenn deildarinnar segja að nú séu breyttir tímar og því tími til að hætta þessari vitleysu. Einnig er búið að banna notkun áfengis í busavígslunum og það má heldur ekki troða hvaða mat sem er í nýliðana. Einnig er tekið fram að það megi ekki láta þá taka eiturlyf en það er ansi sérstakt að taka þurfi slíkt sérstaklega fram.
Erlendar Mest lesið „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Fótbolti Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Sport Guðrún kveður Rosengård Fótbolti Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Körfubolti Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Enski boltinn Munkur slær í gegn á Opna breska Golf Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Golf Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Fótbolti „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ Íslenski boltinn „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Sport Fleiri fréttir „Þú setur ekki svona pressu á átján ára stelpu“ Tvíburar jafnir eftir fyrsta dag á Opna breska Guðrún kveður Rosengård Að minnsta kosti 57 marktilraunir í sögulegri endurkomu Snoop Dogg orðinn einn af eigendum Swansea City Ofurhugi endaði lífið í sundlaug eftir að svifvængjaflug hans fór á versta veg Dagskráin í dag: Opna breska heldur áfram Bjóða dómurum í WNBA ókeypis LASIK aðgerðir Munkur slær í gegn á Opna breska „Bikarleikurinn sat aðeins í mönnum“ „Skemmtilegt og erfitt að spila á móti Fram“ „Hvert færi og hver sókn var nánast bara mark“ „Búin að segja við Sölva síðan ég kom að hann á mig inni í níunni“ Uppgjörið: Afturelding - Fram 1-1| Allt jafnt í Mosó Jota í frægðarhöll Úlfanna Fimm jafnir á toppnum eftir fyrsta hring United gerir tilboð í Mbeumo í þriðja sinn Englendingar áfram eftir ótrúlega vítaspyrnukeppni Uppgjörið: Víkingur R. - Malisheva 8-0 | Víkingar gjörsigruðu gestina Átján ára norskt undrabarn til City Neymar með sigurmarkið í fyrsta heila leiknum í marga mánuði Sjáðu ótrúlegt mark Tryggva frá miðju „Það hafa allir runnið í gegnum þessa lokunarpósta án vandræða“ „Við erum með betri menn í öllum stöðum“ Leik lokið: Flora - Valur 1-2 | Valsmenn öruggir áfram Jón Páll aðstoðar Einar „Þau sakna vina sinna og finnst erfitt að keppa á móti þeim“ Leikur Grindavíkur færður vegna gossins Liverpool langt komið með að kaupa Ekitike Dani og Kínverji leiða á Opna breska Sjá meira