Pabbi Eika: „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu“ Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. desember 2016 10:59 Myndbandið er allt tekið á Íslandi og leikur Eiki listir sínar í stórfenglegri náttúru. Vísir „Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu. Það hafði enginn gert áður á Íslandi,“ segir Helgi Jóhannsson, faðir snjóbrettakappans Eika Helgasonar í glænýju myndbandi þar sem Eiki sést renna sér á sinn einstaka hátt. Í næstu viku kemur út heimildarmynd um líf Eika og er myndbandið hér að neðan hluti af kynningarefni þess. Myndbandið er alfarið tekið upp hér á landi og hefst á því að Helgi fer stuttlega yfir ævi Eika. „Ég reyndi að koma honum í fótbolta en það var bara alls ekki fyrir hann. Þegar ég gat dregið Eika á völlinn sá hann bara fyrir sér snjóbrettapark og hvernig væri hægt að renna sér,“ segir Helgi. Eiki og bróðir hans Halldór hafa getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir snjóbrettafimi sína og er það nú þeirra aðalstarf. Faðir þeirra segir að Eiki hafi aldrei ætlað sér neitt annað en að verða snjóbrettamaður að atvinnu. „Hann vissi alltaf hvað hann vildi og sýndi öllum að það er hægt að gera hvað sem er ef maður bara trú á sjálfum sér.“ Heimildarmyndin, Ísland Born, er líkt og áður sagði væntanleg í næstu viku en þar er blaðamanninum Stan Leveille fylgt eftir þar sem hann reynir að átta sig á því hvernig Eiki fór frá því að vera bóndastrákur yfir í að verða heimsfrægur snjóbrettakappi. Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir "Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28 Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30 Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38 Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
„Mjög fáir trúðu því að hann gæti haft snjóbretti að atvinnu. Það hafði enginn gert áður á Íslandi,“ segir Helgi Jóhannsson, faðir snjóbrettakappans Eika Helgasonar í glænýju myndbandi þar sem Eiki sést renna sér á sinn einstaka hátt. Í næstu viku kemur út heimildarmynd um líf Eika og er myndbandið hér að neðan hluti af kynningarefni þess. Myndbandið er alfarið tekið upp hér á landi og hefst á því að Helgi fer stuttlega yfir ævi Eika. „Ég reyndi að koma honum í fótbolta en það var bara alls ekki fyrir hann. Þegar ég gat dregið Eika á völlinn sá hann bara fyrir sér snjóbrettapark og hvernig væri hægt að renna sér,“ segir Helgi. Eiki og bróðir hans Halldór hafa getið sér gott orð á undanförnum árum fyrir snjóbrettafimi sína og er það nú þeirra aðalstarf. Faðir þeirra segir að Eiki hafi aldrei ætlað sér neitt annað en að verða snjóbrettamaður að atvinnu. „Hann vissi alltaf hvað hann vildi og sýndi öllum að það er hægt að gera hvað sem er ef maður bara trú á sjálfum sér.“ Heimildarmyndin, Ísland Born, er líkt og áður sagði væntanleg í næstu viku en þar er blaðamanninum Stan Leveille fylgt eftir þar sem hann reynir að átta sig á því hvernig Eiki fór frá því að vera bóndastrákur yfir í að verða heimsfrægur snjóbrettakappi.
Snjóbrettaíþróttir Tengdar fréttir "Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28 Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30 Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38 Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31 Mest lesið Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Lífið Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ Lífið Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Lífið Kjólasaga Brooklyns loðin Tíska og hönnun Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Lífið Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Lífið Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Lífið Halla T meðal sofandi risa Menning Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Lífið Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til Lífið Fleiri fréttir Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Móðirin hljóp frá þremur börnum og „fór í Kanann“ „Ég hef aldrei séð dansandi poka“ Eldri bróðir lagði línur að lífinu í New York Opinberar erjur Beckham-fjölskyldunnar: „Ég vil ekki sættast við fjölskyldu mína“ Fagna tíu árum af ást Þekkja Kringlugestir borgarstjórann? Aron Mola ástfanginn í bíó Krútteyjurnar Ischia og Sikiley: Ástu leist ekki á einnar evru húsin Rybak snýr aftur en frægir bræður sniðganga Havana-heilkennið heldur áfram að kveikja samsæriskenningar Stjörnulífið: Áslaug náði ekki að tala Trump til „Kynlíf okkar hjóna hefur breyst mikið síðustu ár“ Greipur telur Trump hafa ruglast á Grænlandi og Íslandi „Ég er til í að gera allt svo ég þurfi ekki að grafa þriðja barnið mitt í viðbót“ Krakkatía vikunnar: Fjöll, friðarsúlan og geimurinn Auðunn Lúthersson selur austurbæjarperlu Skautafjör á Laugarvatni í dag Fréttatía vikunnar: Bruni, Grænland og handbolti Íþróttapar keypti einbýlishús í Hafnarfirði á 162 milljónir Svona heldur Rakel sér unglegri Gugga í gúmmíbát og Patrekur Jaime í eina sæng „Átti ekki efni á Icelandair til Tene en hér er ég“ „Við náðum að nýta hverja einustu stund með pabba“ „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Sjá meira
"Það er gott að hafa íslensku þjóðina á bakvið sig“ Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason, eða Eiki eins og hann er oftast kallaður, bar sigur úr býtum í fyrstu umferð X-Games Real Snow myndbandskeppninnar. 15. janúar 2014 13:28
Halldór og Eiki stofna snjóbrettafyrirtæki Halldór Helgason keppir á X Games í annað sinn um helgina. Snjóbrettaíþróttin er hans aðalstarf en hann og Eiríkur bróðir hans hafa stofnað fyrirtækið Lobster og hanna snjóbretti undir því nafni. 28. janúar 2011 21:30
Eiríkur Helgason reisir sér einbýlishús á Akureyri: Allt á floti fyrstu nóttina Eiríkur segir frá rekstri fyrirtækja sinna, bestu snjóbrettastöðum heims og það að hann sé að byggja sér einbýlishús á Akureyri, alveg frá grunni. 26. ágúst 2015 13:38
Eiki keppir á X-Games Snjóbrettakappinn Eiríkur Helgason tekur þátt í X-Games Real Snow myndbandakeppninni í ár, sem sýnd er af ESPN. 8. janúar 2014 13:31