Yfir þúsund rússneskir íþróttamenn á ólöglegum lyfjum Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. desember 2016 18:00 Vladimir Pútin, forseti Rússlands, með rússneskum íþróttamönnum. vísir/getty Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Þessir íþróttamenn koma úr fleiri en 30 íþróttagreinum. Í þessari nýju skýrsli frá alþjóðlegu lyfjaeftirlitsnefndinni, WADA, eru meðal annars lögð fram gögn sem sanna að skipt hafi verið á lyjfasýnum á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014. Einn af rannsóknarmönnunum segir að þetta skipulagða lyfjasvindl nái alla leið upp til íþróttaforystunnar í Rússlandi, lyfjaeftirlitsins þar í landi og jafnvel til leyniþjónustunnar sem hafi aðstoðað við svindlið. „Það er ómögulegt að vita hversu stórt þetta svindl er í raun og veru og hversu lengi það hafi staðið yfir,“ sagði Richard McLaren hjá WADA en sannanir eru um að þau stóðu að minnsta kosti frá 2011 til 2015. „Í mörg ár hafa Rússar stolið stórkeppnum í íþróttum. Þjálfarar og íþróttamenn hafa svindlað. Íþróttaunnendur hafa verið blekktir og það er kominn tími á að það stoppi.“ Erlendar Lyfjamisferli Rússa Rússland Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Sjá meira
Í nýrri skýrslu um ólöglega lyfjanotkun rússneskra íþróttamanna er ljóstrað upp um skipualagða lyfjanotkun Rússa sem nær til yfir 1.000 íþróttamanna. Þessir íþróttamenn koma úr fleiri en 30 íþróttagreinum. Í þessari nýju skýrsli frá alþjóðlegu lyfjaeftirlitsnefndinni, WADA, eru meðal annars lögð fram gögn sem sanna að skipt hafi verið á lyjfasýnum á vetrarólympíuleikunum í Sotsjí árið 2014. Einn af rannsóknarmönnunum segir að þetta skipulagða lyfjasvindl nái alla leið upp til íþróttaforystunnar í Rússlandi, lyfjaeftirlitsins þar í landi og jafnvel til leyniþjónustunnar sem hafi aðstoðað við svindlið. „Það er ómögulegt að vita hversu stórt þetta svindl er í raun og veru og hversu lengi það hafi staðið yfir,“ sagði Richard McLaren hjá WADA en sannanir eru um að þau stóðu að minnsta kosti frá 2011 til 2015. „Í mörg ár hafa Rússar stolið stórkeppnum í íþróttum. Þjálfarar og íþróttamenn hafa svindlað. Íþróttaunnendur hafa verið blekktir og það er kominn tími á að það stoppi.“
Erlendar Lyfjamisferli Rússa Rússland Mest lesið Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Enski boltinn „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Handbolti Danir óstöðvandi Handbolti Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Sport Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Enski boltinn „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ Fótbolti „Þeir voru pottþétt að spara“ Handbolti Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad Fótbolti „Þetta er svona svindlmaður“ Handbolti Hrósuðu Viggó í hástert: „Hann er svo verðmætur“ Handbolti Fleiri fréttir Mætti Barcelona í byrjun mánaðar en spilar með Fram í Bestu í sumar „Þetta er svona svindlmaður“ „Fór langt á harða gæjanum og hrokanum“ Kastaði sýru í andlit Wissa og reyndi að stela barninu Óhófleg eyðsla Rauðu djöflanna undanfarin ár að koma í bakið á þeim Baulað á Djokovic sem hætti keppni í undanúrslitaleiknum Dagskráin í dag: Körfuboltakvöld og með því „Hjá þessu félagi þarftu að vinna alla leiki“ „Keppni um hvort liðið myndi ná að strengja saman nokkur stopp í röð“ Orri Steinn kom ekki við sögu í tapi Sociedad „Erum í þessu til þess að vinna“ Danir óstöðvandi Uppgjörið: Álftanes - KR 111-100 | Langþráður heimasigur hjá Álftanesi Loks vann Tottenham Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 97-79 | Öruggt hjá heimamönnum á Króknum Bruno til bjargar Lærisveinar Alfreðs með mikilvægan sigur á Ítalíu Uppgjörið: ÍR - Haukar 25-26 | Hafnfirðingar upp í annað sætið eftir dramatískan endi Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 99-75 | Stjarnan aftur á sigurbraut Uppgjörið: Njarðvík - Höttur 110-101 | Grænir unnið fjóra í röð „Þeir voru pottþétt að spara“ Úr frystinum og til Juventus Uppgjörið: Tindastóll - Grindavík 72-80 | Mikilvægur sigur gestanna Selbit og stuð hjá strákunum í Zagreb Halda í veika von og gætu mætt Íslandi Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Áfall fyrir Noreg: Sagosen meiddur Segir Betu vera brjálæðing en á jákvæðan hátt Mikilvægir McDonalds borgarar eftir leik: „Biðin hverrar mínútu virði“ Hætti 14 ára en á nú leikjametið: „Fannst þær allar mikið stærri og sterkari“ Sjá meira