Russell Westbrook gladdi Michael Jordan Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. nóvember 2016 13:30 Russell Westbrook. Vísir/Getty Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki. „Annað sem þið ættuð að vera stolt af er hollustan sem þessi strákur hefur sýnt,“ sagði Michael Jordan og fékk við það gríðarlega góð viðbrögð úr salnum. ESPN sagði frá. Flestir sjá þetta líka sem skot á Kevin Durant, fyrrum liðsfélaga Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder. Durant ákvað að fara til Golden State Warriors í júlí en svar Westbrook við því var að framlengja samning sinn við Oklahoma City Thunder í ágúst. „Hann hefði auðveldlega getað komið til Charlotte,“ sagði Jordan brosandi en Michael Jordan er eigandi Charlotte Hornets liðsins. „Hann ákvað hinsvegar að vera áfram hér í Oklahoma. Ég er samt ekki að reyna að skjóta á einhvern sem er ekki hér,“ sagði Jordan. „Allir hafa sitt val. Þegar ég sá að hans val var að vera áfram hér í Oklahoma þá var ég svo stoltur af honum. Russ veit það sjálfur því ég sendi honum skilaboð til að sýna þá virðingu sem ég ber fyrir þeirri ákvörðun,“ sagði Jordan. Kevin Durant var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki fyrir ári síðan en hann var ekki í salnum í gær enda upptekinn með nýja liði sínu Golden State Warriors. „Það er ekki hægt að kenna ástríðuna sem hann hefur fyrir körfuboltanum. Þú ert fæddur með slíkt," sagði Jordan. Jordan hrósaði Westbrook ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig hvað hann er duglegur að hjálpa til í samfélaginu með góðgerðasamtökum sínum „Why Not?“ Russell Westbrook hefur byrjað NBA-tímabilið í túrbó-gírnum en hann er með 31,8 stig, 9,8 stoðsensdingar og 9,5 fráköst að meðaltali í fyrstu tólf leikjum sínum. NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira
Körfuboltagoðsögnin Michael Jordan hrósaði Russell Westbrook í ræðu sinni í gær en einn allra besti körfuboltamaður allra tíma hélt þessa ræðu í tilefni af því að Westbrook var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki. „Annað sem þið ættuð að vera stolt af er hollustan sem þessi strákur hefur sýnt,“ sagði Michael Jordan og fékk við það gríðarlega góð viðbrögð úr salnum. ESPN sagði frá. Flestir sjá þetta líka sem skot á Kevin Durant, fyrrum liðsfélaga Russell Westbrook hjá Oklahoma City Thunder. Durant ákvað að fara til Golden State Warriors í júlí en svar Westbrook við því var að framlengja samning sinn við Oklahoma City Thunder í ágúst. „Hann hefði auðveldlega getað komið til Charlotte,“ sagði Jordan brosandi en Michael Jordan er eigandi Charlotte Hornets liðsins. „Hann ákvað hinsvegar að vera áfram hér í Oklahoma. Ég er samt ekki að reyna að skjóta á einhvern sem er ekki hér,“ sagði Jordan. „Allir hafa sitt val. Þegar ég sá að hans val var að vera áfram hér í Oklahoma þá var ég svo stoltur af honum. Russ veit það sjálfur því ég sendi honum skilaboð til að sýna þá virðingu sem ég ber fyrir þeirri ákvörðun,“ sagði Jordan. Kevin Durant var tekinn inn í frægðarhöllina í Oklahoma-fylki fyrir ári síðan en hann var ekki í salnum í gær enda upptekinn með nýja liði sínu Golden State Warriors. „Það er ekki hægt að kenna ástríðuna sem hann hefur fyrir körfuboltanum. Þú ert fæddur með slíkt," sagði Jordan. Jordan hrósaði Westbrook ekki bara fyrir frammistöðuna inn á vellinum heldur einnig hvað hann er duglegur að hjálpa til í samfélaginu með góðgerðasamtökum sínum „Why Not?“ Russell Westbrook hefur byrjað NBA-tímabilið í túrbó-gírnum en hann er með 31,8 stig, 9,8 stoðsensdingar og 9,5 fráköst að meðaltali í fyrstu tólf leikjum sínum.
NBA Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Fótbolti Óvissan tekur við hjá Hákoni Enski boltinn Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Fótbolti Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum Íslenski boltinn Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Enski boltinn Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Tönnin slegin úr henni og var svo bannað að koma aftur inn á völlinn Fotios spilar 42 ára með Fjölni Cooper Flagg gerir sér grein fyrir pressunni sem verður á honum Flagg fer til Dallas Boston Celtics losar sig við annan lykilmann úr meistaraliðinu Valskonur fá fyrrum Íslandsmeistara til liðsins Vildi fleiri mínútur og stærra hlutverk Boston Celtics sparar sér fimm milljarða í lúxusskatt Haliburton sér ekki eftir neinu: „Ég myndi gera þetta aftur og aftur“ „Búið að vera ómannlegt álag á þeim síðustu tíu mánuðina“ Drakk áfengi í fyrsta sinn eftir hann varð NBA meistari Sjáðu þegar Tyrese Haliburton virðist slíta hásin í oddaleiknum OKC byrjað að undirbúa sigurhátíð sína fyrir leikinn Tom Brady setur LeBron James fyrir ofan Jordan Bara fjögur útilið hafa unnið oddaleik um NBA titilinn Durant var uppi á sviði þegar hann frétti af skiptunum Sjá meira