Sér ekki eftir að hafa fengið sér sigurtattú of snemma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. nóvember 2016 23:15 Þetta er smá vesen. mynd/twitter Íþróttaáhugamenn eiga það til að fara fram úr sjálfum sér og einn slíkur í Cleveland gerði það fyrir oddaleik Cleveland Indians og Chicago Cubs. Hinn 19 ára gamli Mike Neero fékk sér húðflúr þar sem stóð „Meistarar 2016“ og svo voru merki Cleveland Indians og Cleveland Cavaliers þar við hliðina. Þetta sprakk auðvitað í andlitið á Neero því Indians tapaði oddaleiknum og er því alls ekki meistari. „Ég er mjög svekktur yfir þessu tapi og er alveg sama um tattúið. Ég fékk mér það þrem tímum fyrir leik. Gerði það fyrir bróðir minn sem féll frá fyrir tveim árum síðan,“ sagði Neero en tístið hans hér að neðan hefur auðvitað slegið í gegn. „Svona er þetta. Stundum vinnur maður og stundum tapar maður. Ég mun nota þetta tattú sem áminningu um að hætta að gera heimskulega hluti. Við komum til baka á næsta ári og þá læt ég bara breyta tattúinu. Ég mun ekki taka það af. Það eru helst foreldrar mínir sem eru svekktir yfir þessu. Aðallega af því það var dýrt og ég er alveg hrikalega blankur.“Some call it bold, but I call it faith in Kluber @Indians #rolltribe pic.twitter.com/bbwHWOYuT5— Miké (@MikeNeero) November 2, 2016 Erlendar Húðflúr Tengdar fréttir 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira
Íþróttaáhugamenn eiga það til að fara fram úr sjálfum sér og einn slíkur í Cleveland gerði það fyrir oddaleik Cleveland Indians og Chicago Cubs. Hinn 19 ára gamli Mike Neero fékk sér húðflúr þar sem stóð „Meistarar 2016“ og svo voru merki Cleveland Indians og Cleveland Cavaliers þar við hliðina. Þetta sprakk auðvitað í andlitið á Neero því Indians tapaði oddaleiknum og er því alls ekki meistari. „Ég er mjög svekktur yfir þessu tapi og er alveg sama um tattúið. Ég fékk mér það þrem tímum fyrir leik. Gerði það fyrir bróðir minn sem féll frá fyrir tveim árum síðan,“ sagði Neero en tístið hans hér að neðan hefur auðvitað slegið í gegn. „Svona er þetta. Stundum vinnur maður og stundum tapar maður. Ég mun nota þetta tattú sem áminningu um að hætta að gera heimskulega hluti. Við komum til baka á næsta ári og þá læt ég bara breyta tattúinu. Ég mun ekki taka það af. Það eru helst foreldrar mínir sem eru svekktir yfir þessu. Aðallega af því það var dýrt og ég er alveg hrikalega blankur.“Some call it bold, but I call it faith in Kluber @Indians #rolltribe pic.twitter.com/bbwHWOYuT5— Miké (@MikeNeero) November 2, 2016
Erlendar Húðflúr Tengdar fréttir 108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00 Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00 Mest lesið Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Sport Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Körfubolti Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin Íslenski boltinn Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sport Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Enski boltinn „Svona er úrslitakeppnin“ Handbolti Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Körfubolti Hörður undir feldinn Körfubolti Dramatík í Manchester Enski boltinn Fleiri fréttir Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Hörður undir feldinn Íþróttafólkið þorir ekki að borða kjöt Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Fresta fleiri fótboltaleikjum vegna fráfalls Francis páfa Dagskráin í dag: Nágrannaslagir í Bestu karla og Bónus kvenna Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn Tveir úrskurðaðir í bann fyrir sextán liða úrslitin „Svona er úrslitakeppnin“ ÍR í undanúrslit eftir sigur með minnsta mun „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ KA Íslandsmeistari kvenna í blaki: Unnu allt sem hægt var að vinna Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 2-2 | Samantha bjargaði stigi „Ætla að leyfa mér að vona að við séum að nálgast“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „Fótbolti er þannig að allir þurfa að taka ábyrgð“ Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-6 | Áslaug Dóra með þrennu í stórsigri Víkinga „Skoraði síðast þrennu í sjöunda flokki“ Olmo hetja Börsunga Elvar Örn frábær þegar Melsungen marði sigur Uppgjörið: Afturelding - Valur 31-23 | Mosfellingar jöfnuðu metin með stæl Dramatík í Manchester Stutt stopp í Vesturbæ: Valor aftur til Eyja Uppgjörið: Fram - FH 0-2 | Nýliðarnir enn án sigurs „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Anton og Jónas dæma stórleikinn í Ungverjalandi Leikmenn ÍBV hjálpuðu til við að færa sætin á milli valla í Eyjum Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin United vill fá Cunha Sjá meira
108 ára bið Chicago Cubs lauk í nótt | Myndbönd Bölvun Chicago Cubs var loks aflétt í nótt er liðið varð meistari í bandaríska hafnaboltanum í fyrsta skipti síðan 1908. Ekkert lið í bandarískum íþróttum hefur mátt bíða eins lengi eftir titli. 3. nóvember 2016 08:00
Bill Murray með viðtal ársins | Myndband Einn þekktasti stuðningsmaður Chicago Cubs er gamanleikarinn Bill Murray og hann var að sjálfsögðu á leiknum sögulega í nótt er Cubs varð meistari. 3. nóvember 2016 10:00