Hæstu launin hjá Brimi Sæunn Gísladóttir skrifar 9. nóvember 2016 09:30 Skip útgerðarfélagsins Brims hf. við landfestar í Reykjavíkurhöfn. Vísir/GVA Hæstu launin árið 2015 meðal 300 stærstu fyrirtækja landsins voru hjá Brimi hf. Meðallaun fyrir árið námu 24,5 milljónum króna, eða rúmum tveimur milljónum á mánuði. Launin hækkuðu um 27 prósent milli ára, að því er kemur fram í Frjálsri verslun. Næsthæstu launin voru hjá Bergi-Hugin en þar námu árslaun 21,5 milljónum króna. Þriðju hæstu voru hjá Stefni þar sem þau námu 20,7 milljónum og fjórðu hæstu hjá GAMMA þar sem þau námu 20,2 milljónum króna. Samkvæmt nýjum lista Frjálsrar verslunar er Icelandair Group stærsta fyrirtæki landsins með yfir 150 milljarða króna í veltu. Umsvif félagsins jukust um 15 prósent á síðasta ári. Marel er í öðru sæti listans og velti um 120 milljörðum króna. Efstu tvö sætin breytast ekki milli ára, en Arion banki er í þriðja sæti með 118 milljarða króna veltu, samanborið við fimmta sæti í fyrra. Velta Arion banka jókst um ríflega þriðjung milli ára. Viðskiptabankarnir eru fyrirferðarmiklir þegar kemur að hagnaði eftir skatt. Mestur hagnaður var hjá Arion banka en hann nam 49,7 milljörðum króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans nam 36,5 milljörðum og hagnaður Íslandsbanka 20,6 milljörðum króna. Listinn um mestan hagnað breytist töluvert milli ára en Icelandair Group færist úr fyrsta sæti í það fjórða með 20,6 milljarða hagnað. Hagnaður sem hlutfall af veltu var hæstur hjá Veritas Capital árið 2015, næsthæstur hjá Framtakssjóði Íslands og þriðji hæstur hjá Smáragarði. Mesta eigið fé var hjá Landsbankanum en það nam 264,5 milljörðum og hækkaði um fimm prósent milli ára, næsthæst var það hjá Landsvirkjun þar sem það nam 248,4 milljörðum og hækkaði um 15 prósent milli ára. Þriðja mesta eigið fé var hjá Íslandsbanka þar sem það nam 202 milljörðum og hækkaði um níu prósent milli ára. Listi yfir mesta eigið fé breyttist verulega milli ára. Icelandair Group var með mest eigið fé á síðasta ári en er nú í 13. sæti. Fréttir af flugi Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira
Hæstu launin árið 2015 meðal 300 stærstu fyrirtækja landsins voru hjá Brimi hf. Meðallaun fyrir árið námu 24,5 milljónum króna, eða rúmum tveimur milljónum á mánuði. Launin hækkuðu um 27 prósent milli ára, að því er kemur fram í Frjálsri verslun. Næsthæstu launin voru hjá Bergi-Hugin en þar námu árslaun 21,5 milljónum króna. Þriðju hæstu voru hjá Stefni þar sem þau námu 20,7 milljónum og fjórðu hæstu hjá GAMMA þar sem þau námu 20,2 milljónum króna. Samkvæmt nýjum lista Frjálsrar verslunar er Icelandair Group stærsta fyrirtæki landsins með yfir 150 milljarða króna í veltu. Umsvif félagsins jukust um 15 prósent á síðasta ári. Marel er í öðru sæti listans og velti um 120 milljörðum króna. Efstu tvö sætin breytast ekki milli ára, en Arion banki er í þriðja sæti með 118 milljarða króna veltu, samanborið við fimmta sæti í fyrra. Velta Arion banka jókst um ríflega þriðjung milli ára. Viðskiptabankarnir eru fyrirferðarmiklir þegar kemur að hagnaði eftir skatt. Mestur hagnaður var hjá Arion banka en hann nam 49,7 milljörðum króna á síðasta ári. Hagnaður Landsbankans nam 36,5 milljörðum og hagnaður Íslandsbanka 20,6 milljörðum króna. Listinn um mestan hagnað breytist töluvert milli ára en Icelandair Group færist úr fyrsta sæti í það fjórða með 20,6 milljarða hagnað. Hagnaður sem hlutfall af veltu var hæstur hjá Veritas Capital árið 2015, næsthæstur hjá Framtakssjóði Íslands og þriðji hæstur hjá Smáragarði. Mesta eigið fé var hjá Landsbankanum en það nam 264,5 milljörðum og hækkaði um fimm prósent milli ára, næsthæst var það hjá Landsvirkjun þar sem það nam 248,4 milljörðum og hækkaði um 15 prósent milli ára. Þriðja mesta eigið fé var hjá Íslandsbanka þar sem það nam 202 milljörðum og hækkaði um níu prósent milli ára. Listi yfir mesta eigið fé breyttist verulega milli ára. Icelandair Group var með mest eigið fé á síðasta ári en er nú í 13. sæti.
Fréttir af flugi Mest lesið Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Viðskipti innlent „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar Viðskipti innlent Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Viðskipti innlent Verða ekki Framúrskarandi nema uppfylla lög um kynjahlutfall Framúrskarandi fyrirtæki Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Viðskipti innlent Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Viðskipti innlent Matarinnkaupum frestað fram yfir mánaðamót Neytendur Fleiri fréttir Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ „Nær engar líkur á vaxtalækkun“ Uppsagnir hjá Morgunblaðinu Gengi Alvotech hrynur „Misvitrir stjórnmálamenn“ skattleggi útgerðina í drep Alvotech fær ekki leyfi fyrir hliðstæðu Simponi að svo stöddu „Ástand sem við getum ekki búið við til lengdar“ Hefur aldrei upplifað aðra eins óvissu á þrettán ára ferli Tiltölulega lítil áhrif af breytingum Seðlabankans Telur að aðrar ferðaskrifstofur muni fylgja í kjölfarið Tango Travel hættir vegna gjaldþrots Play Of snemmt að segja hvort vaxtadómurinn geri lán dýrari eða ódýrari Töldu hættu stafa af einkaþotufyrirtækinu sem var svipt starfsleyfi Sjá meira