Leiðtogaumræðurnar settu Twitter á hliðina: Karrígulur Óttarr, leynigestur Birgittu og skilnaðarbarnið Katrín Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 28. október 2016 23:44 Íslenskir tístarar kunna svo sannarlega að gleðjast yfir línulegri dagskrá. Vísir/Anton Kosningarnar eru rétt handan við hornið, endirinn á kosningabaráttunni orðinn áþreifanlegur og aðeins nokkrir klukkutímar í að kjörstaðir opni. Það er því ekki skrítið að margir hafi verið límdir við skjáinn yfir leiðtogaumræðum á RÚV fyrr í kvöld. Twitter heimurinn hreinlega logaði yfir umræðunum og voru menn hreint ekki sammála um hver væri að standa sig best, eða hvað væri eftirtektarverðast. En íslenskir tístarar voru flestir í góðu skapi og reyttu af sér brandarana yfir umræðunum. Vísir fór yfir það helsta. Í fyrsta lagi ber að nefna þá sem duttu í hreint og beint grín yfir þættinum:Gott að einhver ákvað að mæta í búning #kosningar pic.twitter.com/pGKL1KIRdG— Stígur Helgason (@Stigurh) October 28, 2016 Cherhagsmunir eru ekki sérhagsmunir - #kosningar pic.twitter.com/pu7MAyIumq— KosningaHelgi Seljan (@helgiseljan) October 28, 2016 Algjör þöggun um að Dominos er komið með jólakók og október er ekki liðinn. #kosningar— Gunnar Dofri (@gunnardofri) October 28, 2016 ESB? Af hverju ekki þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort Ísland sé DTF? #kosningar #YOLO— Jónas Reynir (@jonasreynir) October 28, 2016 Grín fyrir miðaldra #dasmodel #kraftwerk #kosningar #vikan pic.twitter.com/2CQCETEKUr— Gudni Forseti™ (@GudniKlipp) October 28, 2016 Hvaða lag mynduði taka í kareókí ef þið væruð að stíga á svið eftir 10 mín? #kosningar— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 28, 2016 Ég er kjörkassi í halloween party Politica #politicahi pic.twitter.com/L0RScbl8OX— Daði K. Vigfússon (@dadikv) October 28, 2016 Þá höfðu nokkrir orð á umsjónarmönnum þáttarins, þeim Þóru Arnórsdóttur og Einari Þorsteinssyni.Hugur minn er hjá Einari Þorsteinssyni um þessar mundir. Megi hann lifa þennan seinni hluta af. #kosningar pic.twitter.com/sik8RBPj3t— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Frekar glataður þáttur & stjórnendur fá falleinkunn fyrir að nefna ekki Panama. Samræður stjórnarandstöðu voru stærra hneyksli. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 Svo greinilegt að RÚV er með mjög færa þáttastjórnendur og að umræðan gangi betur þegar 'undir 5%“ flokkarnir eru ekki með #kosningar— Geir Finnsson (@geirfinns) October 28, 2016 Eina ástæðan fyrir því að ég er að horfa á þetta. Ég myndi #kosningar pic.twitter.com/7CCdNDXEPm— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Klæðaburður Óttarrs Proppé vakti athygli að venju:Getum við stofnað KarolinaFund til að kaupa ný jakkaföt handa Óttar Proppé. Í öðrum lit helst. #kosningar #málefnalegt— Snæbjörn Brynjarsson (@artybjorn) October 28, 2016 Tvífarar dagsins #kosningar #fotboltinet pic.twitter.com/VWOMoQ8KFc— Gabríel Eyjólfsson (@gabrielhrannar) October 28, 2016 Afhverju langar mig alltaf í karrý þegar ég sé Mr. Proppé?? #kosningar pic.twitter.com/ivU1d2H9Wq— Ása Bríet Bratta (@asabrietbratta) October 28, 2016 Þá voru einhverjir að velta fyrir sér mögulegum ríkisstjórnarmyndunum:@baragrin Oddný er amman sem mun knúsa alla á eftir— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) October 28, 2016 #kosningar næsta ríkisstjórn? pic.twitter.com/2XAQGuIZ0O— Bjarki (@bjarkimg) October 28, 2016 Ef VG verður í forsæti - verður þá Steingrímur J aftur einræðisherra ? #kosningar— Solveig Kristjans (@solkristjans) October 28, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar vakti einnig gríntaugarnar, en samkvæmt nýjustu könnunum nær Oddný G. Harðardóttir, formaður flokksins, ekki þingsæti: 'Svona marga. Það stefnir í að við fáum svona marga þingmenn" pic.twitter.com/sVoy8G66KW— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) October 28, 2016 Skrítið að enginn hafi séð gríntækifæri í XS, extra small og fylgi Samfylkingar í skoðanakönnunum.— gunnare (@gunnare) October 28, 2016 Útspil Birgittu Jónsdóttur vakti einnig athygli, þar sem hún lyfti blaði sem á stóð Panama þegar Bjarni Benediktsson, tók til máls:Spjaldið er leynigestur RÚV #kosningar— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) October 28, 2016 HVAÐ VAR BIRGITTA AÐ GERA? #kosningar— Jón Pétur (@Jon_Petur) October 28, 2016 Svo voru það þessar almennu pælingar:Birgitta hefur mest gaman af því að vera þarna, listamannseðlið, svo Sigurður Ingi, bully-eðlið, þriðji Benni Jó, engeyjar-eðlið. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 BBen fær glampa í augun þegar @birgittaj veifar nýrri stjórnarskrá framan í hann. #kosningar pic.twitter.com/FiI0B6tOV3— Andrés Ingi (@andresingi) October 28, 2016 Umræður kvöldsins dregnar saman: Loðin svör, í öllum regnbogans litum #kosningar pic.twitter.com/tp9IC990xl— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 28, 2016 Enginn kosningaskjálfti í myndstjórn. #fólkiðábakviðtjöldin #kosningar pic.twitter.com/nEinCfSdVe— Rakel Thorbergs (@RakelThorbergs) October 28, 2016 Djöfull væri fyndið ef Sturla kæmi núna inn, brjálaður og öskraði 'ÞÚ VEIDDIR ALLAN FISKINN Í SJÓNUM“ #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 28, 2016 Hef drukkið kaffi með nokkrum af formönnunum. S. Ingi afgreiðir bollann hraðast en enginn á breik í Óttarr þegar kemur að magni. #kosningar— Guðmundur K. Jónsson (@borgarskipulag) October 28, 2016 Fræðimenn Birgittu eru svolítið eins og Voldemort, það má víst ekki nefna þá á nafn #kosningar— Ólafur Evert (@OlafurEvert) October 28, 2016 Er það bara ég eða talar Benedikt Jóhannesson eins og hann sé að talsetja fréttir 1961? #kosningar— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Er virkilega ekki hægt, árið 2016, að hafa tístin á skjánum í sambærilegum HD gæðum og myndin er? Hvaða flokkur mun laga það? #kosningar pic.twitter.com/T1fdVjNS2U— Hilmar Þór (@hilmartor) October 28, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira
Kosningarnar eru rétt handan við hornið, endirinn á kosningabaráttunni orðinn áþreifanlegur og aðeins nokkrir klukkutímar í að kjörstaðir opni. Það er því ekki skrítið að margir hafi verið límdir við skjáinn yfir leiðtogaumræðum á RÚV fyrr í kvöld. Twitter heimurinn hreinlega logaði yfir umræðunum og voru menn hreint ekki sammála um hver væri að standa sig best, eða hvað væri eftirtektarverðast. En íslenskir tístarar voru flestir í góðu skapi og reyttu af sér brandarana yfir umræðunum. Vísir fór yfir það helsta. Í fyrsta lagi ber að nefna þá sem duttu í hreint og beint grín yfir þættinum:Gott að einhver ákvað að mæta í búning #kosningar pic.twitter.com/pGKL1KIRdG— Stígur Helgason (@Stigurh) October 28, 2016 Cherhagsmunir eru ekki sérhagsmunir - #kosningar pic.twitter.com/pu7MAyIumq— KosningaHelgi Seljan (@helgiseljan) October 28, 2016 Algjör þöggun um að Dominos er komið með jólakók og október er ekki liðinn. #kosningar— Gunnar Dofri (@gunnardofri) October 28, 2016 ESB? Af hverju ekki þjóðaratkvæðagreiðsla um hvort Ísland sé DTF? #kosningar #YOLO— Jónas Reynir (@jonasreynir) October 28, 2016 Grín fyrir miðaldra #dasmodel #kraftwerk #kosningar #vikan pic.twitter.com/2CQCETEKUr— Gudni Forseti™ (@GudniKlipp) October 28, 2016 Hvaða lag mynduði taka í kareókí ef þið væruð að stíga á svið eftir 10 mín? #kosningar— Eydís Blöndal (@eydisblondal) October 28, 2016 Ég er kjörkassi í halloween party Politica #politicahi pic.twitter.com/L0RScbl8OX— Daði K. Vigfússon (@dadikv) October 28, 2016 Þá höfðu nokkrir orð á umsjónarmönnum þáttarins, þeim Þóru Arnórsdóttur og Einari Þorsteinssyni.Hugur minn er hjá Einari Þorsteinssyni um þessar mundir. Megi hann lifa þennan seinni hluta af. #kosningar pic.twitter.com/sik8RBPj3t— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Frekar glataður þáttur & stjórnendur fá falleinkunn fyrir að nefna ekki Panama. Samræður stjórnarandstöðu voru stærra hneyksli. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 Svo greinilegt að RÚV er með mjög færa þáttastjórnendur og að umræðan gangi betur þegar 'undir 5%“ flokkarnir eru ekki með #kosningar— Geir Finnsson (@geirfinns) October 28, 2016 Eina ástæðan fyrir því að ég er að horfa á þetta. Ég myndi #kosningar pic.twitter.com/7CCdNDXEPm— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Klæðaburður Óttarrs Proppé vakti athygli að venju:Getum við stofnað KarolinaFund til að kaupa ný jakkaföt handa Óttar Proppé. Í öðrum lit helst. #kosningar #málefnalegt— Snæbjörn Brynjarsson (@artybjorn) October 28, 2016 Tvífarar dagsins #kosningar #fotboltinet pic.twitter.com/VWOMoQ8KFc— Gabríel Eyjólfsson (@gabrielhrannar) October 28, 2016 Afhverju langar mig alltaf í karrý þegar ég sé Mr. Proppé?? #kosningar pic.twitter.com/ivU1d2H9Wq— Ása Bríet Bratta (@asabrietbratta) October 28, 2016 Þá voru einhverjir að velta fyrir sér mögulegum ríkisstjórnarmyndunum:@baragrin Oddný er amman sem mun knúsa alla á eftir— Sigrun Skaftadottir (@sigrunskafta) October 28, 2016 #kosningar næsta ríkisstjórn? pic.twitter.com/2XAQGuIZ0O— Bjarki (@bjarkimg) October 28, 2016 Ef VG verður í forsæti - verður þá Steingrímur J aftur einræðisherra ? #kosningar— Solveig Kristjans (@solkristjans) October 28, 2016 Fylgi Samfylkingarinnar vakti einnig gríntaugarnar, en samkvæmt nýjustu könnunum nær Oddný G. Harðardóttir, formaður flokksins, ekki þingsæti: 'Svona marga. Það stefnir í að við fáum svona marga þingmenn" pic.twitter.com/sVoy8G66KW— Stefán Óli Jónsson (@St_Oli) October 28, 2016 Skrítið að enginn hafi séð gríntækifæri í XS, extra small og fylgi Samfylkingar í skoðanakönnunum.— gunnare (@gunnare) October 28, 2016 Útspil Birgittu Jónsdóttur vakti einnig athygli, þar sem hún lyfti blaði sem á stóð Panama þegar Bjarni Benediktsson, tók til máls:Spjaldið er leynigestur RÚV #kosningar— Iðunn Garðarsdóttir (@Idunn_G) October 28, 2016 HVAÐ VAR BIRGITTA AÐ GERA? #kosningar— Jón Pétur (@Jon_Petur) October 28, 2016 Svo voru það þessar almennu pælingar:Birgitta hefur mest gaman af því að vera þarna, listamannseðlið, svo Sigurður Ingi, bully-eðlið, þriðji Benni Jó, engeyjar-eðlið. #kosningar— Hallgrímur Helgason (@HalgrimHelgason) October 28, 2016 BBen fær glampa í augun þegar @birgittaj veifar nýrri stjórnarskrá framan í hann. #kosningar pic.twitter.com/FiI0B6tOV3— Andrés Ingi (@andresingi) October 28, 2016 Umræður kvöldsins dregnar saman: Loðin svör, í öllum regnbogans litum #kosningar pic.twitter.com/tp9IC990xl— S. Mikael Jónsson (@S_Mikael_J) October 28, 2016 Enginn kosningaskjálfti í myndstjórn. #fólkiðábakviðtjöldin #kosningar pic.twitter.com/nEinCfSdVe— Rakel Thorbergs (@RakelThorbergs) October 28, 2016 Djöfull væri fyndið ef Sturla kæmi núna inn, brjálaður og öskraði 'ÞÚ VEIDDIR ALLAN FISKINN Í SJÓNUM“ #kosningar— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) October 28, 2016 Hef drukkið kaffi með nokkrum af formönnunum. S. Ingi afgreiðir bollann hraðast en enginn á breik í Óttarr þegar kemur að magni. #kosningar— Guðmundur K. Jónsson (@borgarskipulag) October 28, 2016 Fræðimenn Birgittu eru svolítið eins og Voldemort, það má víst ekki nefna þá á nafn #kosningar— Ólafur Evert (@OlafurEvert) October 28, 2016 Er það bara ég eða talar Benedikt Jóhannesson eins og hann sé að talsetja fréttir 1961? #kosningar— Hans Orri Kristjánss (@hanshatign) October 28, 2016 Er virkilega ekki hægt, árið 2016, að hafa tístin á skjánum í sambærilegum HD gæðum og myndin er? Hvaða flokkur mun laga það? #kosningar pic.twitter.com/T1fdVjNS2U— Hilmar Þór (@hilmartor) October 28, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Heitustu trendin árið 2025 Lífið Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Kynferðislega ófullnægður forstjóri finnur sér ungan graðfola Gagnrýni Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Fleiri fréttir Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Sjá meira