Þjóðin klár fyrir kosningavöku: Kominn með þvaglegg og ætlar ekki að missa af einni mínútu Stefán Árni Pálsson skrifar 29. október 2016 20:15 Fyrstu tölur koma í hús eftir klukkan 22:00. Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016 Kosningar 2016 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira
Fyrstu kjörstaðir landsins voru opnaðir klukkan níu í morgun og hefur dagurinn verið annasamur á kjörstöðum um land allt. Kjörstaðir eru opnir til klukkan tíu í kvöld og eftir það hefst kosningavaka Íslendinga um land allt en búast má við því að fólk komi víða saman í heimahúsum og fylgist með nýjustu tölum langt fram á nótt. Síðustu ár hefur skemmtileg umræða skapast í kringum allar kosningar á Twitter og má fastlega gera ráð fyrir því að samfélagsmiðilinn fari á hliðina á kvöld og í nótt. Nú er þjóðin aftur á móti að undirbúa kosningavöku eins og sjá má hér að neðan. Allt til reiðu fyrir kosningasjónvarpið, ætla ekki að missa af mínútu. #kosningar pic.twitter.com/TvRans6q1L— Gunnar Már (@gunnarmh) October 29, 2016 Bright Future #kosningar pic.twitter.com/RhZu4blkS2— Dr. Kunstig (@DrKunstig) October 29, 2016 Mikið verið að skammast út í fólk sem ekki kýs. En gleymum ekki að flest er þetta fólk að glíma við kynsjúkdóma. Aðgát skal höfð. #kosningar— Dagur Hjartarson (@DagurHjartarson) October 29, 2016 Hugsa sér, óperusýning í kvöld og #TalningaTómas á sama tíma í Ráðhúsinu. Hvernig fer maðurinn að þessu? Gefðu okkur honum séns. #kosningar pic.twitter.com/Tn9HSfk29d— Greipur Gíslason (@GreipurGisla) October 29, 2016 Við tökum kosningum mis alvarlega. #kosningar pic.twitter.com/SNRXZYdFkx— Reynir Jónsson (@ReynirJod) October 29, 2016 #kosningar er að læra á gif pic.twitter.com/UTA7F8XzKa— Sveinbjörg Birna (@SveinaBirna) October 29, 2016 This is your brain on #kosningar pic.twitter.com/nt5Ztmzn4V— Byrnjar (@undarlegt) October 29, 2016 Bogi og Ólafur Þ. í kosningavöku RÚV #kosningar— Guðlaugur Kr. Jör. (@gullikr) October 29, 2016 Ég er við það að míga á mig af spenningi yfir GRAFÍKINNI sem verður notuð í sjónvarpssal #súspennanbara #jöfnunarsæti #inniúti #kosningar— Arnthor Asgrimsson (@addiiceland) October 29, 2016 Millý bíður milli vonar og ótta eftir fyrstu tölum. #kosningar pic.twitter.com/mm5zDBLdOM— Erna Kristín (@ernakrkr) October 29, 2016 Hringið í talninga-Tómas startið þessu drasli #kosningar— Karl Baldvin (KáBjé) (@KarlBaldvin) October 29, 2016 Hvenær koma fyrstu tölur? #kosningar P.s Rikki er dauður.Og já þetta er King Mike og Siggi Bond fyrir aftan mig. pic.twitter.com/7M92vBHS7k— Egill Einarsson (@EgillGillz) October 29, 2016 Í tilefni eins fátíðra atburða eins og kosninga, var borin hér á borð humar og hvítt með von um betri tíð #kosningar pic.twitter.com/pMp12q4yEC— Klara Berta (@KlaraBerta) October 29, 2016
Kosningar 2016 Mest lesið Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Lífið Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Lífið Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Lífið Hárprúður Eiður heillar Lífið Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Lífið Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Lífið Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Lífið „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ Lífið Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta Lífið Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Lífið Fleiri fréttir Júlíana Sara tekur við af Ásu Ninnu í Bakaríinu Hárprúður Eiður heillar Dúndurgóður hverdsdagsréttur Kóngurinn með kveðju til Íslendinga Lára og lyfjaprinsinn gáfu dótturinni nafn Afmælisdagurinn bara „venjulegur dagur“ og á ekki von á gjöfum Áralangt stofufangelsi, umdeild ákæra og játning í skiptum fyrir frelsi Frosti og Helga Gabríela flytja innan hverfis Helgi í Góu minnist Pattýjar og ljóstrar upp um fjölskylduleyndarmál Hugrún kveður Reykjavík síðdegis Sagði nei takk við Durex en já við Netflix Hljóp annað maraþon á tánum og minntist Bríetar Irmu Stjörnulífið: „Hógværasti maður á jörðinni“ Fékk líflátshótanir í kjölfar ummæla um óbólusetta „Tárast yfirleitt einu sinni á dag“ BMX brós strákarnir hafa skemmt á flestum bæjarhátíðum sumarsins Unnur Birna og Daði eru nýtt par Sjö ára þrautaganga endaði með kraftaverki Krakkatía vikunnar: Kistuhylur, Kpop og Lína langsokkur Kjötsúpu í boði á Hvolsvelli fyrir alla sem vilja Hvar er Donald Trump? Hátíðin áminning um að veganismi sé lífsstíll en ekki megrunarkúr Fréttatía vikunnar: Fellibylur, körfubolti og Laufey Flottar flíkur og fylgihlutir fyrir haustið Indversk pizza að hætti Rakelar Maríu Trúlofuð en ekki búin að flytja inn saman „Einhvern tímann verðurðu að leyfa barninu þínu að flytja að heiman“ Bananakaka með silkimjúku súkkulaðikremi Svona heppnaðist hárígræðslan hjá Baldri og Einari Taka fyrir sambönd flugfreyja og flugmanna út frá sögum úr bransanum Sjá meira