Kappræður kvöldsins á Twitter: „Er Dressman búið að finna ný módel?“ Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 22. september 2016 20:00 Sigmundur Davíð og Bjarni í sjónvarpssal í kvöld ásamt Óttarri Proppé og Benedikt Jóhannessyni. vísir/ernir Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. Eins og vanalega fylgist fólkið á Twitter vel með og hafa fyrstu mínútur þáttarins strax vakið mikla athygli en þá var farið yfir sögu þeirrar ríkisstjórnar sem fer frá völdum í komandi kosningum. Meðal annars var það rifjað upp þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hringdu inn í útvarpsþátt Sigga Hlö á Bylgjunni á meðan þeir voru í stjórnarmyndunarviðræðum og báðu um lagið Wild Boys. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og neðst í fréttinni má fylgjast með umræðunni á Twitter en hún fer fram undir myllumerkinu #kosningar.Er Dressman búið að finna ný módel? #kosningar pic.twitter.com/oR0vBXBlRk— Reynir Jónsson (@ReynirJod) September 22, 2016 "Wild boys, never loosing..." Hvílík snilld í kosningasjónvarpi Rúv #kosningar— Harpa H. Frankels. (@HarpaFrankels) September 22, 2016 Djöfull er búið að gerast mikið af grilluðu kjaftæði á þessu kjörtímabili. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Fékk alveg aukinn hjartslátt þegar var farið yfir kjörtímabilið. #kosningar— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) September 22, 2016 Its not me, its RÚV #kosningar— Heiða Kristín (@heidabest) September 22, 2016 #kosningar Tweets Kosningar 2016 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira
Fyrstu kappræðurnar í sjónvarpi fyrir komandi þingkosningar fara fram á RÚV í kvöld en búið er að boða til þingrofs og kosninga þann 29. október næstkomandi. Eins og vanalega fylgist fólkið á Twitter vel með og hafa fyrstu mínútur þáttarins strax vakið mikla athygli en þá var farið yfir sögu þeirrar ríkisstjórnar sem fer frá völdum í komandi kosningum. Meðal annars var það rifjað upp þegar Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Framsóknarflokksins og Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins hringdu inn í útvarpsþátt Sigga Hlö á Bylgjunni á meðan þeir voru í stjórnarmyndunarviðræðum og báðu um lagið Wild Boys. Hér að neðan má sjá nokkur vel valin tíst og neðst í fréttinni má fylgjast með umræðunni á Twitter en hún fer fram undir myllumerkinu #kosningar.Er Dressman búið að finna ný módel? #kosningar pic.twitter.com/oR0vBXBlRk— Reynir Jónsson (@ReynirJod) September 22, 2016 "Wild boys, never loosing..." Hvílík snilld í kosningasjónvarpi Rúv #kosningar— Harpa H. Frankels. (@HarpaFrankels) September 22, 2016 Djöfull er búið að gerast mikið af grilluðu kjaftæði á þessu kjörtímabili. #kosningar— Krummi (@hrafnjonsson) September 22, 2016 Fékk alveg aukinn hjartslátt þegar var farið yfir kjörtímabilið. #kosningar— Dagny Aradottir Pind (@dagnyara) September 22, 2016 Its not me, its RÚV #kosningar— Heiða Kristín (@heidabest) September 22, 2016 #kosningar Tweets
Kosningar 2016 Mest lesið Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Lífið Fyrrverandi ráðherra Dana: „Þið voruð aldrei nýlenda“ Menning Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Lífið Dagur Sig genginn í það heilaga Lífið Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Lífið Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Lífið Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Lífið Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið Fleiri fréttir Fékk ekki að setja eigið nafn né dulnefni á þættina sína Spenna á rafíþróttaæfingu fyrir eldri borgara Dagur Sig genginn í það heilaga Svona er kynlífsþjónusta á Íslandi Tók tíu klukkustundir að komast í búninginn Krakkatían: Dóra landkönnuður, Neyðarlínan og „borgin eilífa“ Kyngdi stoltinu og fjölmargir buðu fram nýra Tchéky Karyo látinn Stjörnurnar á hrekkjavökunni: Louvre-þjófur og vampírur Fréttatía vikunnar: Ríkislögreglustjóri, fellibylur og rasisti Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Heillandi raðhús Evu Maríu og Trausta til sölu Nýr skemmti- og spjallþáttur á Sýn Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Fresta hrekkjavöku til að tryggja öryggi lítilla skrímsla Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Atli Steinn fann ástina á ný „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Már Gunnars genginn út Verk Þórdísar Erlu munu prýða auglýsingaskilti borgarinnar Steingleymdi að taka niður sólgleraugun Hvenær má byrja að spila jólalög? Stílhrein og stílíseruð útsýnisíbúð við Heiðmörk Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Ótrúlegur bílskúr Hönnu Rúnar: „Hvar ertu?“ Lét flúra brúðkaupsdaginn á sig en gerði mistök Sviti, mjólk og hóstakast eftir að hafa manað hvor annan Yfir 170 góðgerðafélög hlutu styrk í áheitasöfnun Reykjavíkurmaraþons Sigurjón og Sóley gjörbreyttu eldhúsinu með einstakri útkomu Sjá meira