Gerði ógilt í tveimur fyrstu köstunum en vann samt gull Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. ágúst 2016 16:43 Sandra Perkovic. Vísir/Getty Sandra Perkovic frá Króatíu vann í dag kringlukast kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó og fékk því gull í þessari grein á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Sandra Perkovic kastaði lengst 69,21 metra eða tveimur og hálfum metra en næsta kona. Perkovic fékk silfur á HM í fyrra en hún er ósigruð í kringlukastinu á árinu 2016. Sandra Perkovic byrjaði þó ekki vel í úrslitunum því hún gerði ógilt í tveimur fyrstu köstunum sínum. Það þýddi að allt var undir í þriðja kasti en þar náði hún að kasta 69,21 metra sem síðan dugði henni á endanum til sigurs. Þetta var í raun eina gilda kastið hennar Perkovic í úrslitunum því hún gerði einnig ógilt í síðustu þremur köstum sínum í keppninni. Aðeins átta efstu eftir þrjú köst fengu að kasta þrisvar sinnum til viðbótar. Sandra Perkovic vann gullið á Ólympíuleikunum í London 2012 en hún kastaði þá lengst 69,11 metra sem var þá króatískt met. Perkovic hefur bætt það met síðan þá. Hin franska Melina Robert-Michon tryggði sér silfurverðlaunin í dag með því að setja nýtt franskt met en hún kastaði 66,73 metra. Robert-Michon varð í fimmta sæti á leikunum í London fyrir fjórum árum en hún er 37 ára og með því að vinna silfrið varð hún elsti franska verðlaunahafinn í frjálsum í sögu Ólympíuleikanna. Denia Caballero, heimsmeistarinn frá Kúbu síðan í Peking 2015, kastaði 65,34 metra og fékk bronsið. Kúba hefur nú eignast verðlaunahafa í kringlukasti kvenna á þremur leikum í röð.Vísir/GettyVísir/Getty Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira
Sandra Perkovic frá Króatíu vann í dag kringlukast kvenna á Ólympíuleikunum í Ríó og fékk því gull í þessari grein á öðrum Ólympíuleikunum í röð. Sandra Perkovic kastaði lengst 69,21 metra eða tveimur og hálfum metra en næsta kona. Perkovic fékk silfur á HM í fyrra en hún er ósigruð í kringlukastinu á árinu 2016. Sandra Perkovic byrjaði þó ekki vel í úrslitunum því hún gerði ógilt í tveimur fyrstu köstunum sínum. Það þýddi að allt var undir í þriðja kasti en þar náði hún að kasta 69,21 metra sem síðan dugði henni á endanum til sigurs. Þetta var í raun eina gilda kastið hennar Perkovic í úrslitunum því hún gerði einnig ógilt í síðustu þremur köstum sínum í keppninni. Aðeins átta efstu eftir þrjú köst fengu að kasta þrisvar sinnum til viðbótar. Sandra Perkovic vann gullið á Ólympíuleikunum í London 2012 en hún kastaði þá lengst 69,11 metra sem var þá króatískt met. Perkovic hefur bætt það met síðan þá. Hin franska Melina Robert-Michon tryggði sér silfurverðlaunin í dag með því að setja nýtt franskt met en hún kastaði 66,73 metra. Robert-Michon varð í fimmta sæti á leikunum í London fyrir fjórum árum en hún er 37 ára og með því að vinna silfrið varð hún elsti franska verðlaunahafinn í frjálsum í sögu Ólympíuleikanna. Denia Caballero, heimsmeistarinn frá Kúbu síðan í Peking 2015, kastaði 65,34 metra og fékk bronsið. Kúba hefur nú eignast verðlaunahafa í kringlukasti kvenna á þremur leikum í röð.Vísir/GettyVísir/Getty
Frjálsar íþróttir Ólympíuleikar Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Fótbolti Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Fleiri fréttir Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Stærsta lið Úkraínu samdi við aðdáanda Pútin Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Tiger byrjaður að æfa á nýjan leik Veðreiðafólk fer í verkfall og mótmælir við breska þingið Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Hitabylgja hjá íslensku keppendunum í Tókýó Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Myndasyrpa: Borg ástarinnar stóð ekki undir nafni Dagskráin í dag: Hafnabolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Sjá meira