Breski þungavigtarmeistarinn Tyson Fury er allt annað en sáttur við lyfjaeftirlitsnefndina í Bretlandi.
Í lok júní lak það í blöðin að Fury hefði fallið á lyfjaprófi. Hann neitaði umsvifalaust öllum sökum.
Smám saman hafa upplýsingar um málið lekið í fjölmiðla og Fury hefur því ákveðið að fara í mál við lyfjaeftirlitið.
Fury átti að berjast við Wladimir Klitschko í júlí en dró sig úr bardaganum vegna ökklameiðsla.
Fury varð WBA og WBO-meistari í nóvember er hann vann Klitschko.
Ætlar í mál við breska lyfjaeftirlitið
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna
Enski boltinn

Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin
Íslenski boltinn





Rashford mættur til Barcelona
Fótbolti
