Kunnuglegt andlit í danska hópnum á setningarhátíðinni Óskar Ófeigur Jónsson í Ríó skrifar 6. ágúst 2016 12:00 Guðmundur Guðmundsson á setningarhátíðinni í gær. Vísir/Anton Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er kominn með sitt til Ríó til að taka þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Guðmundur ætti að vera farinn að þekkja vel þessa stund enda komið við sögu í ófáum setningarathöfnum Ólympíuleika á síðustu áratugum. Þetta verða fjórðu Ólympíuleikarnir í röð hjá Guðmundi sem þjálfara en hann þjálfaði íslenska landsliðið á ÓL í Aþenu 2004, ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012. Í öll þau skipti gekk Guðmundur inn með íslenska hópnum á setningarhátíðinni sem og í þau tvö skipti sem hann var leikmaður með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikum eða í Los Angeles 1984 og Seoul 1988. Að þessu sinni kom Guðmundur hinsvegar inn með Ólympíuliði Dana. Guðmundur hafði greinilega mjög gaman af eins og sjá má á myndum Antons Brink Hansen, ljósmyndara Vísis og Fréttablaðsins. Guðmundur var líka duglegur að stilla sér upp á myndum og þar á meðal með gömlu lærisveinum sínum í þýska liðinu Rhein Neckar Löwen. Guðmundur stýrir danska landsliðinu í fysta leikunum á morgun þegar Danirnir mæta Argentínu.Vísir/AntonVísir/Anton Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Sjá meira
Guðmundur Guðmundsson, þjálfari danska landsliðsins í handbolta, er kominn með sitt til Ríó til að taka þátt í handboltakeppni Ólympíuleikanna. Guðmundur ætti að vera farinn að þekkja vel þessa stund enda komið við sögu í ófáum setningarathöfnum Ólympíuleika á síðustu áratugum. Þetta verða fjórðu Ólympíuleikarnir í röð hjá Guðmundi sem þjálfara en hann þjálfaði íslenska landsliðið á ÓL í Aþenu 2004, ÓL í Peking 2008 og ÓL í London 2012. Í öll þau skipti gekk Guðmundur inn með íslenska hópnum á setningarhátíðinni sem og í þau tvö skipti sem hann var leikmaður með íslenska landsliðinu á Ólympíuleikum eða í Los Angeles 1984 og Seoul 1988. Að þessu sinni kom Guðmundur hinsvegar inn með Ólympíuliði Dana. Guðmundur hafði greinilega mjög gaman af eins og sjá má á myndum Antons Brink Hansen, ljósmyndara Vísis og Fréttablaðsins. Guðmundur var líka duglegur að stilla sér upp á myndum og þar á meðal með gömlu lærisveinum sínum í þýska liðinu Rhein Neckar Löwen. Guðmundur stýrir danska landsliðinu í fysta leikunum á morgun þegar Danirnir mæta Argentínu.Vísir/AntonVísir/Anton
Handbolti Ólympíuleikar 2016 í Ríó Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Fótbolti „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ Fótbolti „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ Fótbolti „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Fótbolti Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen Fótbolti Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik Fótbolti Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Fótbolti „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út NBA stjarna borin út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur, Íslendingar í Birmingham og margt fleira Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Litáen of stór biti fyrir íslensku stelpurnar Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Hulda Clara og Karen Lind efstar Axel og Dagbjartur leiða Sævar Atli hetja Brann sem er í góðum málum Gjörbreytt framlína Man United með tilkomu Šeško Uppgjörið: Víkingur - Bröndby 3-0 | Niðurlægðu gestina og Víkingar í frábærum málum Uppgjörið: Fram - Breiðablik 1-6 | Ekkert fær Blika stöðvað Uppgjörið: Þór/KA - Valur 1-2 | Mikilvægur sigur gestanna Uppgjör: Stjarnan - Tindastóll 3-0 | Hoppa upp í efri hlutann eftir sannfærandi sigur Mega sniffa ammoníak eftir allt saman Arsenal tapar fyrstu tveimur leikjum sínum með Gyökeres Leðurblökur að trufla handboltafélag Fengið nokkur skilaboð eftir skipti frá Val til KR Markvörður íslenska liðsins með fimm mörk Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Fótbolti