Svona var stemmningin hjá strákunum í klefanum eftir sigurinn | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. júlí 2016 19:57 Pétur Rúnar Birgisson í leik með íslenska liðinu á mótinu. Mynd/FIBAEurope Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. Ísland tapaði fyrsta leiknum sínum en hefur síðan unnið Rússland, Eistland og Pólland í einni runu. Pólverjar og Rússa voru taplausir þegar kom að leikjum þeirra við íslensku strákanna. Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans hafa mikla reynslu úr meistaraflokksbolta frá því í Domino´s deildinni þar sem þeir spila margir stór hlutverki. Allir þrír leikirnir hafa unnist eftir mikla spennu í lokin en strákarnir eru með taugarnar í lagi og hafa gert það sem til þurfti til að vinna þrjá flotta sigra á miklum körfuboltaþjóðum. Það var líka mikil stemmning í klefanum hjá strákunum eftir sigurleikinn á móti Póllandi í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan.U20 inni í klefa eftir glæsilegan sigur gegn Pólandi #dominos365 #korfubolti @korfuboltakvold pic.twitter.com/AIpNIzGshD— lig.Birnir (@meiddur) July 20, 2016 Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. 17. júlí 2016 18:10 Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37 Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í mögnuðum sigri á Rússum Eftir að hafa lent sextán stigum undir tókst íslenska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára aldri að snúa taflinu við og vinna frækinn sigur á Rússlandi á EM í Grikklandi en Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í íslenska liðinu. 16. júlí 2016 19:45 Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. 17. júlí 2016 15:11 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Íslenska tuttugu ára körfuboltalandsliðið er komið í átta liða úrslit í b-deild Evrópukeppninnar eftir þrjá sigurleiki í röð. Ísland tapaði fyrsta leiknum sínum en hefur síðan unnið Rússland, Eistland og Pólland í einni runu. Pólverjar og Rússa voru taplausir þegar kom að leikjum þeirra við íslensku strákanna. Finnur Freyr Stefánsson og lærisveinar hans hafa mikla reynslu úr meistaraflokksbolta frá því í Domino´s deildinni þar sem þeir spila margir stór hlutverki. Allir þrír leikirnir hafa unnist eftir mikla spennu í lokin en strákarnir eru með taugarnar í lagi og hafa gert það sem til þurfti til að vinna þrjá flotta sigra á miklum körfuboltaþjóðum. Það var líka mikil stemmning í klefanum hjá strákunum eftir sigurleikinn á móti Póllandi í kvöld eins og sjá má hér fyrir neðan.U20 inni í klefa eftir glæsilegan sigur gegn Pólandi #dominos365 #korfubolti @korfuboltakvold pic.twitter.com/AIpNIzGshD— lig.Birnir (@meiddur) July 20, 2016
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Tengdar fréttir Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00 Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. 17. júlí 2016 18:10 Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37 Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í mögnuðum sigri á Rússum Eftir að hafa lent sextán stigum undir tókst íslenska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára aldri að snúa taflinu við og vinna frækinn sigur á Rússlandi á EM í Grikklandi en Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í íslenska liðinu. 16. júlí 2016 19:45 Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. 17. júlí 2016 15:11 Mest lesið Tók tíuna af Messi og sló met Maradona Fótbolti Ótrúleg breyting á skrautlegum stjóra: Misst fjörutíu kíló á hálfu ári Enski boltinn Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Körfubolti Flugu inn á HM þrátt fyrir átta markalaus jafntefli Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitastund fyrir ÍA Sport Ómar Ingi fór áfram hamförum Handbolti Ofurtölvan telur Liverpool líklegast til að vinna Meistaradeildina Fótbolti Yankees heiðruðu Charlie Kirk Sport Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Körfubolti Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Körfubolti Fleiri fréttir Telur ólíklegt að Kawhi eða Clippers verði refsað Slóvenar saltvondir út í dómarana: „Hvað er hægt að segja?“ Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ Sjá meira
Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi. 20. júlí 2016 07:00
Strákarnir fylgdu eftir sigrinum á Rússum með sigri á Eistlandi Íslenska karlalandsliðið í körfubolta skipað leikmönnum undir 20 ára aldri vann annan leikinn í röð á EM U20 sem fer fram í Grikklandi í dag 75-72 en íslenska liðið leiddi allt frá fyrsta leikhluta. 17. júlí 2016 18:10
Strákarnir unnu Pólverja og tryggðu sér sigur í riðlinum Íslenska tuttugu ára liðið í körfubolta heldur áfram að gera það gott á EM í Grikklandi en strákarnir unnu 62-60 sigur á Pólverjum í kvöld. 20. júlí 2016 17:37
Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í mögnuðum sigri á Rússum Eftir að hafa lent sextán stigum undir tókst íslenska landsliðinu skipað leikmönnum undir 20 ára aldri að snúa taflinu við og vinna frækinn sigur á Rússlandi á EM í Grikklandi en Jón Axel og Tryggvi fóru á kostum í íslenska liðinu. 16. júlí 2016 19:45
Jón Axel og Tryggvi Snær settu met með frammistöðunni gegn Rússlandi U20 ára landsliðið vann magnaðan sigur á sterku liði Rússlands þar sem Grindvíkingurinn og Þórsarinn fóru á kostum. 17. júlí 2016 15:11